Fleiri fréttir

Býr uppistandari í þér?

Föstudaginn 23. október kl. 23.00 verður haldin íslensk útgáfa af "open mic" kvöldi, undir heitinu "Orðið er laust".

Malín Agla ætlar að verða heimsmeistari

Það er mikið um að vera þessa dagana hjá Malínu Öglu Kristjánsdóttur. Hún vann nýlega titilinn Miss Talent Iceland 2015, eða Hæfileikastúlkan 2015 fyrir samkvæmisdansa í Ungfrú Ísland.

Maggi Mix selur portrait-myndir

Lífskúnstnerinn Maggi Mix býður fram glænýjan þjónustu á Facebook-síðu sinni og ætlar hann að taka listina fyrir að þessu sinni.

Piers Handling gestur á RIFF

Stjórnendur frá kvikmyndahátíðunum í Cannes, Toronto, Tribeca og Feneyjum meðal þeirra sem sækja hátíðina heim.

Já, jólin eru handan við hornið

Auglýsingar um jólatónleika og jólahlaðborð dynja nú á Íslendingum, og það í miðjum september. Jólavertíðin byrjar sífellt fyrr og styttist í að hægt verði að kaupa hangikjöt í IKEA.

Fagna tíu ára afmæli Ljóssins

Styrktartónleikar verða haldnir í kvöld til þess að fagna tíu ára afmæli Ljóssins. Ljósalagið verður frumflutt en það var samið fyrir tilstilli Sigurðar Hallvarðssonar heitins.

Töflufundur hjá Spilverki þjóðanna

Allar líkur eru á að einhver merkasta hljómsveit dægurtónlistarsögunnar íslensku – Spilverk þjóðanna – komi saman á nýjan leik.

Fjölnir og Þóra Steina eiga von á barni

Íslenski draumurinn Fjölnir Þorgeirsson, sem heldur úti vefnum Hestafréttir.is og unnustan hans, viðskiptafræðingurinn Þóra Steina Jónsdóttir, eiga von á barni.

Jessie J sló í gegn - Myndir

Breska tónlistarkonan Jessie J tróð upp í í Laugardalshöll í gærkvöldi og heppnuðust tónleikarnir virkilega vel.

Eru sáttir með styrkinn

Kristófer Dignus mun leikstýra kvikmynd sem byggð er á barnasöngleiknum Horn á höfði.

Öruggustu staðir heims

Á síðunni Viral Thread er farið yfir öruggustu staði heimsins en þar er átt við þá staði sem hafa mikla öryggisgæslu.

Sjá næstu 50 fréttir