Fleiri fréttir

Þjóðlögin svo ekta – enda búin að lifa af

Íslensk þjóðlög og nokkur nýrri hljóma á tónleikum í Sigurjónssafni á Laugarnestanga í kvöld. Anna Jónsdóttir syngur og Ute Völkner og Ursel Schlicht skapa fjölbreyttan hljóðheim með harmóníku og flygli.

Tíska snýst um sjálfstjáningu

Tara Margrét Vilhjálmsdóttir félagsráðgjafi er oft spurð hvar hún fái fötin sín enda einstök smekkkona sem elskar að kaupa föt og verslar mikið á netinu.

Eðalmatur fyrir hlaupara

Matgæðingurinn Albert Eiríksson veit hvað hentar best í magann fyrir hlaup. Hann setti saman girnilegan matseðil sem hentar mjög vel fyrir þá sem stunda íþróttir og líkamsrækt. Matseðillinn er stútfullur af hollustu og góðum næringarefnum.

Leiðsögn um Rætur Árbæjar

Efnt verður til leiðsagna á Árbæjarafni þar sem áhugasamir frá innsýn inn í nýja fornleifarannsókn á bæjarstæði Árbæjar. Rannsóknin hefur farið fram í sumar en er þó rétt að hefjast.

Hinn gleymdi Enski sjúklingur

Sumar kvikmyndir verða klassískar og endast vel á meðan aðrar hverfa gjörsamlega úr minni fólks þrátt fyrir að hafa tröllriðið öllu á sínum tíma. Árið 1996 komu út margar myndir sem hafa haldið vinsældum en The English Patient gerði það ekki

Harmonikku­tón­list og tafl­kennsla á Óðin­s­torgi

Óðinstorg er eitt af þessum torgum í miðborginni sem er ekkert sérstaklega vel nýtt þrátt fyrir að vera skemmtilega staðsett með veitingastaði og kaffihús í kring. Í dag verður gestum og gangandi boðið upp á taflkennslu, harmonikkutónlist og kaffi á tilboði.

Tara Brekkan sýnir sumarförðun fyrir verslunarmannahelgina

Förðunarfræðingurinn Tara Brekkan Pétursdóttir birtir nýtt kennslumyndband á YouTube-síðu sinni þar sem hún sýnir einfalda, en fallega sumar förðun sem er tilvalin fyrir helgina. Tara verður með reglulega förðunarmyndbönd inni á Lífinu á næstunni.

Hjartasteinn á Feneyjahátíðinni

Íslenska kvikmyndin Hjartasteinn hefur verið valin í aðalkeppni Venice Days hluta kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í Róm í dag. Leikstjóri myndarinnar er Guðmundur Arnar Guðmundsson og getur mynd hans unnið til fernra verðlauna á hátíðinni en þessi hátið er ein allra virtasta hátíð heims ásamt því að vera sú elsta.

Nennir engu bulli lengur

Ingveldur Ýr Jónsdóttir er fimmtug í dag. Deginum eyðir hún í faðmi vina og fjölskyldu.

Fyrst og fremst jarðarbúi

Erla Björk Örnólfsdóttir, rektor á Hólum, er fimmtug í dag og var í Borgarnesi að ná í ís þegar í hana náðist í síma. Hún ætlar þó ekki að halda neina stórveislu.

Allir kátir á Klambratúni

Hugmyndin að Kátt á Klambra kviknaði á Secret Solstice. Fjölbreytt dagskrá verður í boði fyrir alla fjölskylduna.

Sjá næstu 50 fréttir