Fleiri fréttir

Kryddaðar sögur

Að vinna við mat, elda og halda veislur er það skemmtilegasta sem Ingibjörg Ásta Pétursdóttir gerir. Hún hélt boð fyrir gamla fastakúnna Mensu Café og sagði sögur.

Fögur er hlíðin

Fjöldi Íslendinga heldur út til náms eða vinnu á ári hverju. Fréttablaðið heyrði sögur nokkurra brottfluttra Íslendinga sem hafa búið sér heimili víðsvegar um heiminn.

Neistinn má ekki slokkna á þingi

Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hættir á Alþingi eftir 25 ára farsælt starf. Hann settist niður með Jóhönnu Guðmundsdóttur sem er að hefja afskipti af stjórnmálum og er á lista Samfylkingar,

Nýtur frjálsa fallsins

Leik- og söngkonan Katrín Halldóra syngur í nýútkomnu lagi með Ragga Bjarna og uppfyllti þar með einn drauma sinna. Hún hefur notið velgengni á stóra sviðinu síðan hún útskrifaðist sem leikkona í fyrravor.  

Bugaðist í bankanum

Pétur Einarsson upplifði kulnun í starfi hjá útibúi Glitnis í London fyrir hrun. Hann sagði starfi sínu lausu og grét yfir fregnum af bankahruninu heima á Íslandi. Pétur gerir upp hrunið í heimildarmyndinni Ránsfeng. Hann segir niðurbrot

Sýrlendingar á Íslandi óttast um vini og ættingja

Sýrlendingar frá hinni stríðshrjáðu borg Aleppo búsettir á Íslandi rifja upp lífið í borginni fyrir stríð og hvernig það er að fylgjast með fréttum af hörmungum sem nú dynja yfir þar sem vinir þeirra og ættingjar búa.

Októberspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir októbermánuð má sjá hér fyrir neðan.

Fyrst með fréttirnar

Sigrún Helga Lund var fyrsti tölfræðingurinn sem lauk doktorsprófi frá Háskóla Íslands. Hún á jafnframt tvo Evrópumeistaratitla í uppgjafarglímu. Sigrún segir umsvif á sviði lýðheilsu- og læknavísinda mikil hér á landi.

Vont að lifa í skugga skilnaðar

Anna Sigríður Pálsdóttir prestur á að baki langan og farsælan feril sem ráðgjafi. Hún hefur haldið vinsæl meðvirkninámskeið í Skálholti. Anna Sigríður starfar núna hjá Lausnum og heldur meðal annars úti sérsniðnu námskeiði fyrir fólk sem hefur gengið í gegnum skilnað.

Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 14

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir september birtust í Fréttablaðinu í morgun.

Galvösk í boði í óveðrinu

Í óveðrinu í gær var haldið boð í Húsgagnahöllinni í tilefni þess að ítalska húsgagnamerkið Dialma Brown er komið í sölu í versluninni.

Tugmilljónir dást að hárprúðasta ungabarni heims

Níu vikna gömul börn eru oftast nær ekkert sérstaklega hárprúð en það er ekki hægt að segja um ungan níu vikna gamlan dreng sem er sennilega að verða frægasta barn í heiminum um þessar mundir.

Teiknimyndafroskur veldur usla

Froskurinn Pepe byrjaði sem saklaus karakter úr teiknimyndasögu en hefur á lygilegan hátt verið dreginn inn í sjálfar forsetakosningarnar í Bandaríkjunum.

Sjá næstu 50 fréttir