Fleiri fréttir

Mæting víða undir væntingum

Sextíu og átta prósent kvenna á aldrinum 40-69 ára mæta að meðaltali reglulega í brjóstamyndatöku hér á landi. 80% mæting væri ásættanlegri. Mætingin er mismunandi eftir landshlutum og hvað síst á höfuðborgarsvæðinu.

Mömmum boðið í kaffi

Árvekniátak Krabbameinsfélagsins um brjóstakrabbamein nær hápunkti á bleika daginn á föstudag þegar fólk og fyrirtæki sameinast um að minna á átakið með því að klæðast bleiku, skreyta með bleiku eða bjóða upp á bleikar veitingar.

Bleika slaufan í ár táknar hið mikilvæga stuðningsnet

Bleika slaufan í ár er hönnuð af gullsmiðunum Lovísu Halldórsdóttur og Unni Eiri Björnsdóttur. Hún táknar stuðningsnetið sem mikilvægast er þeim konum sem greinast með krabbamein, fjölskylduna og samfélagið

Þú með brjóstakrabbamein – þú sem ert læknir?

Læknarnir Auður Smith, María Soffía Gottfreðsdóttir og Sigurlaug Benediktsdóttir hafa allar greinst með brjóstakrabbamein en eru heilbrigðar í dag. Þær hafa nýlega stofnað stuðningshóp fyrir konur í læknastétt sem hafa gengið í gegnum sjúkdóminn. Nokkuð margir kvenlæknar hafa greinst með brjóstakrabbamein sem veldur þeim áhyggjum.

Felli vísindin inn í listina

Menntaskólanum við Hamrahlíð barst gjöf vegna 50 ára afmælisins nýlega frá starfsfólki og gömlum nemendum. Það er málverk eftir Georg Douglas, fyrrum kennara skólans.

Líkaminn er hljóðfæri

Söngkonan Sólrún Bragadóttir hefur sett á stofn nýjan skóla, Söngskólann Allelúja. Hann er í Tónskóla Sigursveins og er opinn lagvissum og laglausum og öllum þar á milli.

Aldarfjórðungur liðinn frá Bermúdaskálinni

Íslendingar náðu þeim einstæða árangri fyrir 25 árum að verða heimsmeistarar í bridds úti í Japan. Björn Eysteinsson ferðaskrifstofustjóri var fyrirliði sveitarinnar.

Veita frelsi

Erlingur Óttar Thoroddsen leikstýrir myndinni Child Eater sem verður frumsýnd á Brooklyn Horror Film Festival þann 16. október.

Danshöfundur Beyoncé kennir Íslendingum

Þegar fréttist af komu dansaranna Hollywood og KK Harris til landsins urðu sumir dansararnir í Dansstúdíói World Class svo spenntir að þeir fóru að gráta. Stella Rósenkranz hjá DWC segir dansheiminn sístækkandi.

Eiðurinn tekjuhæsta mynd ársins

Kvikmynd Baltasars Kormáks Eiðurinn sem frumsýnd fyrir mánuði síðan er orðinn tekjuhæst allra kvikmynda sem sýndar hafa verið árið 2016.

Nakin raunveruleikastjarna í Jökulsárlóni

Bandaríska raunveruleikastjarnan Jake Nodar eyddi átta dögum hér á landi fyrir ekki svo löngu og virtist skemmta sér konunglega ef marka má Instagram reikning hans.

Kryddaðar sögur

Að vinna við mat, elda og halda veislur er það skemmtilegasta sem Ingibjörg Ásta Pétursdóttir gerir. Hún hélt boð fyrir gamla fastakúnna Mensu Café og sagði sögur.

Fögur er hlíðin

Fjöldi Íslendinga heldur út til náms eða vinnu á ári hverju. Fréttablaðið heyrði sögur nokkurra brottfluttra Íslendinga sem hafa búið sér heimili víðsvegar um heiminn.

Neistinn má ekki slokkna á þingi

Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hættir á Alþingi eftir 25 ára farsælt starf. Hann settist niður með Jóhönnu Guðmundsdóttur sem er að hefja afskipti af stjórnmálum og er á lista Samfylkingar,

Nýtur frjálsa fallsins

Leik- og söngkonan Katrín Halldóra syngur í nýútkomnu lagi með Ragga Bjarna og uppfyllti þar með einn drauma sinna. Hún hefur notið velgengni á stóra sviðinu síðan hún útskrifaðist sem leikkona í fyrravor.  

Bugaðist í bankanum

Pétur Einarsson upplifði kulnun í starfi hjá útibúi Glitnis í London fyrir hrun. Hann sagði starfi sínu lausu og grét yfir fregnum af bankahruninu heima á Íslandi. Pétur gerir upp hrunið í heimildarmyndinni Ránsfeng. Hann segir niðurbrot

Sýrlendingar á Íslandi óttast um vini og ættingja

Sýrlendingar frá hinni stríðshrjáðu borg Aleppo búsettir á Íslandi rifja upp lífið í borginni fyrir stríð og hvernig það er að fylgjast með fréttum af hörmungum sem nú dynja yfir þar sem vinir þeirra og ættingjar búa.

Októberspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir októbermánuð má sjá hér fyrir neðan.

Sjá næstu 50 fréttir