Fleiri fréttir

Gleðja bágstödd börn í Úkraínu

Sjálfboðaliðar verða í höfuðstöðvum KFUM og K við Holtaveg í Reykjavík í eina viku að ganga frá gjöfum til munaðarlausra, veikra og fátækra barna í Úrkaínu. Verkefnið nefnist Jól í skókassa. Gríma Katrín Ólafsdóttir veit meira.

Pabbi var góður í skák

Sigurjóna Björgvinsdóttir heldur jafnan skákmót heima hjá sér fyrstu helgina í nóvember til að minnast föður síns. Nú ber það upp á daginn sem hann hefði orðið 100 ára.

Elskaði hana frá fyrsta degi

Brynja Dan er ættleidd frá Srí Lanka. Hún stóð uppi foreldralaus átján ára gömul á Íslandi. Líf hennar breyttist með ævintýralegum hætti í sumar þegar hún fann blóðmóður sína og stórfjölskyldu. Að gefa barnið sitt til betra lífs finnst henni vera eitthvað það óeigingjarnasta og fallegasta sem hún getur hugsað sér.

Nóvemberspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir nóvembermánuð má sjá hér fyrir neðan.

Sjá næstu 50 fréttir