Fleiri fréttir

Smá smakk af Kaliforníu í desember

Rapparinn Schoolboy Q frá Los Angeles spilaði í Valshöllinni á laugardaginn. Um upphitun sáu sxsxsx, Aron Can og Emmsjé Gauti. Úlfur Úlfur mættu sem leynigestir og auk þess kom bandaríski rapparinn OG Maco óvænt á svið í miðju setti hjá Schoolboy Q og tók lagið.

Fjölmennt á forsýningu

Margt var um manninn í Bíói Paradís í gærkvöldi, þegar Fangar, ný íslensk þáttaröð, var forsýnd. Handritið skrifuðu Margrét Örnólfsdóttir og Ragnar Bragason sem einnig leikstýrir þáttunum. Hugmyndina að þáttaröðinni eiga Unnur Ösp Stefánsdóttir og Nína Dögg Filippusdóttir. Þættirnir fjalla um Lindu og hvernig líf hennar hrynur þegar hún er færð í kvennafangelsið í Kópavogi eftir að hafa ráðist á föður sinn og veitt honum lífshættulega áverka.

Á barmi fjórðu iðnbyltingarinnar

Netverslunarrisinn Amazon boðar byltingu í smásölu með því að útrýma greiðslukassanum og þar með milljónum starfa. Hugmyndir Amazon eru aðeins brotabrot af flóknu púsli fjórðu iðnbyltingarinnar.

Sjáðu þegar Kalli bað Tobbu

Karl Sigurðsson í Baggalúti tók sig til og bað kærustu sinnar Tobbu Marínós á jólatónleikum Baggalúts í Háskólabíói í gærkvöldi.

Skemmtilegast að leika með bíla

Baldur Gísli Sigurjónsson er þriggja ára piltur. Hann er á leikskólanum Vinagarði og er búinn að fara á jólaball á deild sem heitir Uglugarður og þangað mættu jólasveinar.

Galdurinn er í mistökunum

Mugison gaf út plötuna Enjoy fyrr í haust sem hann reyndi að vinna sem mest með ónýtum hljóðfærum. Þetta gerði Mugison til að ögra sér en hann segist stundum hræddur við að staðna. Hann samdi sitt erfiðasta lag á árinu um afa sinn sem féll frá í haust.

Rikki G grillaði Aron í Áttunni

Strákarnir í Áttunni fóru heldur betur illa með einn af meðlimum hópsins í dag og fengu þeir aðstoð frá Ríkharði Óskar Guðnasyni á FM957.

Í bænum á gamlárs í fyrsta sinn í 12 ár

Páll Óskar Hjálmtýsson verður með Pallaball á Spot í Kópavogi um áramótin en þetta er í fyrsta sinn í 12 ár sem Páll verður í bænum á gamlárskvöld. Hingað til hefur hann haldið uppi stuðinu á Akureyri.

Skúlptúrlík form heilla

Andstæðir hlutir, alls kyns smáatriði og litir veita fatahönnuðinum Huldu Fríðu Björnsdóttur innblástur. Hún hannar undir merkinu FRIDA og gerir aðallega kjóla, yfirhafnir og fylgihluti.

"To do“-listinn er galdurinn

Margt fólk finnur svo sannarlega fyrir jólastressi þegar líða fer á desember. Unnur Magnúsdóttir, þjálfari hjá Carnegie, er ein þeirra en hún hefur tileinkað sér hugsunarhátt sem hjálpar henni við að ná tökum á stressinu.

Fjölmenni í útgáfuteiti Blætis

Blæti er nýtt íslenskt tímarit um konur, karlmenn, tísku, hið ófullkoma, líkamann, vonir, væntingar, gleði, sorg, söknuð, ást, minningar, þrá og mun meira. Fyrsta tölublaðið er komið út og er það um fjögur hundruð blaðsíður.

Sturlun jólanna tekin fyrir í hasarmynd

Jólamyndir eru flestar frekar þunnur þrettándi, alltaf fjalla þær um boðskap jólanna eða eru endurgerðir á A Christmas Carol eftir Dickens, þar sem í stað drauga er eitthvað voðalega sniðugt. Hér verður hins vegar fjallað um hina frábæru mynd Jingle All the Way.

Stafakarlarnir hafa ekkert elst síðustu 20 árin

Bókin Stafakarlarnir eftir Bergljótu Arnalds er orðin 20 ára og kemur af því tilefni út í afmælisútgáfu nú fyrir jól. Bergljótu datt ekki einu sinni í hug að úr yrði metsölubók þegar hún skrifaði hana á leikvelli í Vesturbænum. Bókin hefur selst upp margoft síðan þá.

Hjálmar hjólar í Snorra Björns og AronMola

"Ég fór bara beint í kóngana tvo og lét þá heyra það,“ segir snapchat-stjarnan Hjálmar Örn Jóhannsson [hjalmarorn110] í Brennslunni í morgun. Hann er farinn í stríð við þá Snorra Björnsson [snorribjorn] og Aron Már Ólafsson [aronmola] á Snapchat.

Það jólalegasta sem til er

Sannkallaður jólaandi mun ríkja á tónleikum strengjasveitar úr Tónskóla Sigursveins sem leikur undir stjórn Helgu Þórarinsdóttur víóluleikara í Bókasafni Seltjarnarness síðdegis í dag.

Ástar­eldar sem kviknuðu og slokknuðu á árinu

Það er endalaust hægt að velta sér upp úr ástarmálum Hollywood-stjarnanna enda er alltaf eitthvað að frétta í þeim efnum. Meðfylgjandi er samantekt yfir þau ástarsambönd sem vöktu hvað mestu athyglina á árinu, hvort sem um skilnað eða nýtt samband var að ræða.

Mamma kaupir enn þá jólakjólinn

Harpa Káradóttir, förðunarfræðingur og höfundur bókarinnar Andlit, er komin með jólakjólinn fyrir þetta árið en það var mamma hennar sem valdi hann. Sömuleiðis er hún búin að plana hvernig hátíðarförðunin verður. En augun verða

Læknanám á Íslandi í 140 ár

Málþing um 140 ára afmæli læknanáms á Íslandi verður haldið í Öskju föstudaginn 16. desember. Læknadeild Háskóla Íslands og Félag læknanema standa fyrir viðburðinum. Þar verður meðal annars fjallað um aðdraganda og upphaf Læknaskólans en Magnús Karl Magnússon, prófessor og forseti læknadeildar, fer hér yfir söguna í stórum dráttum.

Orri og Helga buðu í kokteilboð

Það var margt um manninn í kokteilboði á Jacobsen Loftinu á föstudaginn þegar nýjasta lína Orrafinn var kynnt til leiks. Sú lína heitir Milagros sem er spænska og þýðir "kraftaverk“. Sömuleiðis voru ljósmyndir Sögu Sigurðardóttur afhjúpaðar í boðinu en á myndunum eru gripir nýju línunnar í aðalhlutverki.

Sjá næstu 50 fréttir