Fleiri fréttir

Vilja ekki að fólk festist inni í bílskúr

Það er víst hægara sagt en gert að stofna hljómsveit en nýverið kom út app sem auðveldar fólki ferlið. Það eru fjórir ungir menn, fæddir á árunum 1995 og 1996, sem bjuggu til forritið sem kallast Band Up.

HMagasíni fagnað rækilega

Það var glatt á hjalla í Pedersen svítunni þegar nýju vefsíðunni HMagasín var fagnað. Tónlistarfólkið Hildur, Frikki Dór og Herra Hnetusmjör komu óvænt fram og héldu uppi stuðinu.

Samdi lag til minningar um Birnu

Tónlistarmaðurinn Gunnar Þórðarson samdi lag til minningar um Birnu Brjánsdóttur eftir ljóði Friðriks Erlingssonar.

Tónlistarveisla á Hlustendaverðlaununum

Um sannkallaða tónlistarveislu var um að ræða á Hlustendaverðlaununum í Háskólabíó í gærkvöldi þar sem margir af bestu listamönnum Íslands voru samankomnir.

Hlaut titilinn Rödd ársins

Marta Kristín Friðriksdóttir var valin Rödd ársins 2017 í Vox Domini, fyrstu söngkeppni sem Félag íslenskra söngkennara hélt fyrir klassíska söngnema og söngvara.

Lengi þráð að vera málari

Anný Helena Hermansen viðskiptafræðingur fær í dag viðurkenningu fyrir afburðaárangur á sveinsprófi í málaraiðn, ásamt meistara sínum og eiginmanni, Kolbeini Hreinssyni.

Hlustar á rúmenska popptónlist

Pawel Bartoszek er fæddur í Póllandi og flutti átta ára gamall til Íslands ásamt foreldrum sínum. Honum er umhugað að gera fólki auðveldara að flytjast hingað og starfa. Hann vill innflytjendavænna samfélag.

Fann að hér vildi ég eiga heima

Hátt í hlíðum fjallanna á mótum Húnavatnssýslu og Skagafjarðar, býr Karólína verkfræðingur í Hvammshlíð. Ekki á hlýlegasta stað plánetunnar en víðsýnið, landrýmið og frelsið vega það upp. Hún hlakkar til að vakna þar hvern

Segir sögur úr sveitinni

Árni Ólafur Jónsson hefur unnið hug og hjörtu fólks í þáttunum Hið blómlega bú. Fjórða þáttaröðin hefst um miðjan febrúar en þar koma m.a. við sögu skapstygg kýr, álar og fullt af skemmtilegu, atorkumiklu fólki.

Klaufaleg slagsmál æfð í hringnum

Guðjón Davíð Karlsson eða Gói fékk aðstoð hjá sjálfum bardagakónginum Gunnari Nelson í Mjölni fyrir bardagaatriði í leikritinu Óþelló. Æfingarnar komu til eftir að Gói náði ekki andanum og átti erfitt með að fara með texta í sýningunni eftir að bardagaatriðinu lauk.

26 sundlaugar á 28 dögum

Hinrik Wöhler planar að heimsækja 26 almenningssundlaugar áður en febrúar rennur sitt skeið á enda. Hann ætlar ekki aðeins að synda heldur njóta þess að vera laus við síma, tölvur og annað áreiti.

Febrúarspá Siggu Kling – Vogin: Reiðin tekur kraftinn frá þér

Elsku vogin mín, þú veltir svo mikið fyrir þér tilgangi lífsins og ert svo mikill hugsuður, þú færð að sjálfsögðu ekki eitthvað eitt svar við því "hver tilgangur lífsins er“ en það mikilvægasta sem þú getur gert til að láta þér líða vel er akkúrat að hætta að spá í hver er tilgangur lífsins.

Sjá næstu 50 fréttir