Fleiri fréttir

Rándýrt að greinast með krabbamein

Hulda Hjálmarsdóttir fagnar umræðunni sem myndaðist í vikunni þegar Ástrós Rut Sigurðardóttir birti myndband þar sem hún ræddi mikinn kostnað sem fylgir því að glíma við krabbamein á Íslandi.

Heimsfrægir í Armeníu

Hljómsveitin Agent Fresco spilaði í Armeníu nú á dögunum. Talið er að hún sé fyrsta íslenska bandið sem heldur tónleika þar. Sveitin hefur hægt á sér um þessar mundir enda að vinna í nýrri plötu.

Kári bjartsýnn-klínískar tilraunir hefjast um mitt ár

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er mjög bjartsýnn á þróun lyfja gegn Alzheimer. "Ég held því fram að það séu yfirgnæfandi líkur á því að lyf sem hemja framgang sjúkdómsins verði til,“ segir Kári sem segir klínískar tilraunir hefjast um mitt ár.

Hljóp fimmtíu fjallvegi

Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur hét því að hlaupa 50 fjallvegi fyrir sextugt. Hann stóð við það og gaf út bókina Fjallvegahlaup á sextugsafmælinu.

Horfir í gin úlfsins

Ellý Katrín Guðmundsdóttir, fyrrverandi borgarritari, hélt framsögu á opnum fræðslufundi í Íslenskri erfðagreiningu í vikunni og ræddi um reynslu sína af því að greinast ung með Alzheimer. Hún vill opna umræðuna. Sirrý Sigurlaugardóttir fræðslustjóri Alzheimersamtakanna segir sífellt fleiri yngri einstaklinga leita aðstoðar.

Safna fyrir innanstokksmunum

Waldorfskólinn Sólstafir heldur fatamarkað og súpusölu í dag við skólann í Sóltúni 6 og páskaeggjaleit fyrir börnin. Ágóðinn fer til kaupa á munum í nýja skólahúsið.

Úr Biggest loser og í grunnbúðir Everest

Keppandi í þriðju þáttaröð Biggest Loser Ísland er á leiðinni í grunnbúðir hæsta fjalls heims, Evererst. Hann segir að án þáttanna hefði ferðin einungis verið draumur en ekki veruleiki. Þættirnir hafi breytt lífsstíl hans algjörlega.

Nýr förunautur doktorsins samkynhneigður

Þátturinn hefur notið gríðarmikilla vinsælda í Bretlandi um árabil en leikkonan Pearl Mackie, sem fer með hlutverk förunautsins, er ánægð með þróunina.

Hármissirinn kveikjan að fyrirtækinu

Guðrún Hrund Sigurðardóttir hannar höfuðföt fyrir konur sem hafa misst hárið. Hún nýtir þar eigin reynslu en hún hefur farið í þrjár krabbameinsmeðferðir. DNA-rannsókn sýndi að Guðrún ber BRCA1 genið, oft kallað Angelina-genið.

Velkomin til Tvídranga

Tvídrangar eða Twin Peaks, þættir Davids Lynch, fóru sigurför um heiminn á sínum tíma og urðu alveg sérstaklega vinsælir hér á landi. Helgin verður tileinkuð smábænum Twin Peaks í Bíó Paradís en myndin Fire Walk with Me verður meðal annars sýnd.

Hvað er eiginlega málið með unglingaþættina Skam?

Unglingaþátturinn Skam hafa slegið í gegn síðan fyrsta serían kom út árið 2015 og í tilefni þess verður fjögurra daga Skam-hátíð haldin í Norræna húsinu. Í dag verður hátíðin tileinkuð eldri aðdáendum þáttanna með pallborðsumræðum og almennri gleði.

Verðlaunaféð fer í mat, strætó og bjór

Lögfræðineminn Hrafnkell Ásgeirsson sigraði í uppistandskeppninni Fyndnasti háskólaneminn. Hann fékk að launum 100.000 krónur og tækifæri til að koma fram með Mið-Íslandshópnum.

Drýgja tekjurnar með sölu varnings

Svo virðist sem að til að vera fullgildur meðlimur í íslenskum rappheimi þurfi að leggja nánast jafn mikla vinnu í framleiðslu á ýmiss konar varningi og lögð er í tónlistina. Ástæðan er mikill samdráttur í plötusölu m.a. vegna internetsins.

Hneykslar vinkonurnar

Lena Magnúsdóttir fylgist vel með tískunni en fer eigin leiðir þegar kemur að fatavali.

Reykjavík Zine and Print Fair: tilraunir með bókaformið

Reykjavik Zine and Print Fair 2017 verður haldið á skemmtistaðnum Húrra í Naustunum á morgun. Þetta er í annað sinn sem markaðurinn er haldinn en á honum eru boðin til sölu tilraunakennd prentverk sem nemar LHÍ ásamt fleirum hafa framleitt.

Sjá næstu 50 fréttir