Fleiri fréttir

Jólaleg skyrkaka sem skilur eftir bros á vör

Matreiðslumaðurinn Fannar Arnarsson reiddi nýverið fram jólalega og gómsæta skyrköku fyrir lesendur Lífsins. Meðfylgjandi er uppskrift að kökunni. Fannar segir hana vera nokkuð einfalda að útbúa.

Lífsannáll 2017

Árið 2017 var viðburðarríkt í heimi dægurmála. Lífið hefur tekið saman nokkur athyglisverð mál sem vöktu eftirtekt á árinu sem er að líða. Hér kennir ýmissa grasa.

Sýndu óvart beint frá viðskiptum með fíkniefni

Viðskipti með fíkniefni fara oftast fram í mikilli leynd en áhorfendur FOX 25 sjónvarpsstöðvarinnar urðu aftur á móti vitni af mjög svo greinilegri sölu fíkniefna í beinni útsendingu í fréttatíma stöðvarinnar.

Jólatónleikar á vetrarsólstöðum

Heiðdís Hanna Sigurðardóttir, Hrafnhildur Árnadóttir og Ingileif Bryndís Þórsdóttir halda hugljúfa jólatónleika í Fríkirkjunni í kvöld.

Súkkulaðisetur í miðbænum

Þær Tinna Sverrisdóttir og Lára Rúnarsdóttir hafa stofnað Andagift, hreyfingu með áherslu á að auka sjálfsást og sjálfsmildi í samfélaginu. Þær nota mátt súkkulaðis til að komast að þessu marki sínu, en Tinna lærði allt um mátt kakóplöntunar í Gvatemala.

Verstu lykilorð ársins tíunduð

Nokkur ný lykilorð eru á listanum á milli ára eins og „dragon“, „mustang“, „michael“ og „superman“, en án efa vekur lykilorðið „starwars“ mesta athygli.

Galdurinn á bak við notalega stemningu

Auði Gná Ingvarsdóttur, fagurkera og hönnuði Further North, hefur tekist að skapa afar notalega stemningu heima hjá sér. Lífið kíkti í heimsókn og fékk góð ráð um hvernig má gera rými notaleg og kósí.

Ég var alltaf hrifnari af vélum en hestum

Skagfirðingurinn Brynleifur Sigurjónsson, bifreiðastjóri frá Geldingaholti, er hundrað ára í dag. Hann er ern, les enn sér til skemmtunar og tekur eina og eina skák við vini sína.

Ben Frost á Sónar Reykjavík

Rafstónlistarmaðurinn góðkunni Ben Frost kemur fram á Sónar Reykjavík í byrjun næsta árs en þetta kemur fram í tilkynningu frá Sónar.

Hollywood undrandi á nefnd um endurgreiðslu

Stóra endurgreiðslumálið vindur enn upp á sig því ein stærsta landkynning á nýju ári féll á menningarhlutanum. Skoraði ekki nógu mörg stig þrátt fyrir að milljónatugir manna muni upplifa íslenskan veruleika í einni vinsælustu raunveruleikaþáttaröð heims.

Sjá næstu 50 fréttir