Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður líkti Ara við majónes og laginu við skólaritgerð Sænski blaðamaðurinn Markus Larsson var ekkert að skafa af því í gagnrýni sinni á framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, sem fram fór í gærkvöldi. 9.5.2018 07:46 Músíkalskt og heimakært par Músíkalska parið Snorri Snorrason og Heiða Ólafsdóttir eiga fallegt heimili í Kópavoginum. Uppáhaldsstaðurinn er stóra borðstofuborðið þar sem þau halda oft matarboð en matseld er eitt af áhugamálum þeirra. 9.5.2018 06:00 Rússneski forsetinn úr 24 á Dillon í sumar Nick Jameson, sem gerði garðinn frægan í þáttunum Lost og 24, býr hér á landi og mun spila á miðvikudögum í sumar með Bexband á Dillon. Jameson gerði meðal annars lagið Slow Ride með Foghat. 9.5.2018 06:00 „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ "Mér líður alveg ótrúlega vel. Ég toppaði mig alltaf eftir hvern einsta flutning og ég gat ekki gert meira,“ segir Ari Ólafsson sem flutti lagið Our Choice í fyrri undanriðli keppninnar í Lissabon í kvöld og var ekki á meðal þeirra tíu laga sem komust áfram. 8.5.2018 23:00 Ari Ólafsson minnti evrópska tístara á Eurovision-stjörnuna Johnny Logan Svo virðist sem að Ari Ólafsson hafi minnt þó nokkuð marga Evrópubúa á írska söngvarann Johnny Logan ef marka má Twitter í kvöld. 8.5.2018 22:31 Ari komst ekki áfram í úrslitin Ari Ólafsson verður ekki á meðal keppenda á úrslitakvöldi Eurovision næstkomandi laugardag. 8.5.2018 21:09 Pabbi Ara fékk sitt fyrsta kvíðakast fyrir Söngvakeppnina Foreldrar Ara, þau Herdís Finnbogadóttir og Ólafur Gunnar, eru mætt til Lissabon til að styðja við bakið á syni sínum. 8.5.2018 18:45 #12stig: Fylgstu með fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision á Twitter Eins og undanfarin ár má búast við því að Íslendingar láti í sér heyra á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan á Eurovision stendur. 8.5.2018 18:45 Einn sterkasti undanúrslitariðill í sögu Eurovision Ari Ólafsson stígur á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flytur lagið lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. 8.5.2018 18:00 Þetta eru lögin sem Ari etur kappi við í kvöld Ara Ólafssyni hefur verið spáð miður góðu gengi í keppninni í ár og ekki er talið líklegt að hann verði á meðal þeirra tíu keppenda sem komast áfram á lokakvöldið. 8.5.2018 16:30 Ari fyrir stóru stundina: „Get ekki beðið, þetta verður æðislegt“ "Ég er alveg rosalega vel stemmdur og hlakka alveg ofboðslega mikið til.“ 8.5.2018 16:00 Oddvitaáskorunin: Plötuð til að borða kattamat Sigurbjörg Erla Egilsdóttir leiðir lista Pírata í Kópavogi í sveitarstjórnarkosningunum. 8.5.2018 15:00 Umboðsmaður Íslands segir Ara standa einan Einar Bárðarson segir persónutöfra Ara hans stóra leynivopn. 8.5.2018 14:38 Oddvitaáskorunin: Mætti grunlaus í eigið brúðkaup Sara Dögg Svanhildardóttir leiðir Garðabæjarlistann í Garðabæ í sveitarstjórnarkosningunum. 8.5.2018 13:30 Júrógarðurinn: Þetta eru uppáhaldslög Gísla Marteins í ógnarsterkum riðli Íslands Ari Ólafsson stígur á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flytur lagið lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. 8.5.2018 11:45 Oddvitaáskorunin: Samvinnan og að elska mikilvægt Ingvar Jónsson leiðir lista Framsóknarflokksins í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum. 8.5.2018 11:00 Jóhanna Guðrún er glöð og þakklát: „Ég bjóst ekki við þessu“ "Ég er svo stoltur af þér,“ sagði Max við Jóhönnu eftir úrslitin. 8.5.2018 10:00 Frjókornin láta á sér kræla Frjókornatímabilið er að hefjast en frjókornaofnæmi getur valdið börnum jafnt sem fullorðnum óþægindum. Mikilvægt er að halda einkennum þess í skefjum til að hægt sé að njóta sumarsins. 8.5.2018 06:00 Rannsókn á samfélagi EVE Online spilara Heimildarmyndin Even Asteroids are not alone er fyrsta mynd Jóns Bjarka Magnússonar en hann gerði hana sem hluta af meistaranámi sínu í sjónrænni mannfræði. 8.5.2018 06:00 Bjartsýnn fyrir kvöldið Í kvöld er komið að stóru stundinni hjá Ara Ólafssyni og laginu Our Choice þegar fyrri undanúrslitariðillinn í Eurovision fer fram. Ari segir Eurovision-heiminn vera mun stærri en hann óraði fyrir. 8.5.2018 06:00 Dómararennslið gekk vel hjá Ara Ari Ólafsson steig á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flutti lagið Our Choice í dómararennslinu. 7.5.2018 21:45 María Ólafs mætt aftur í Eurovision en núna í öðru hlutverki Ari Ólafsson steig á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flutti lagið Our Choice í dómararennslinu. 7.5.2018 20:30 Skemmtilegast að baka Jón Björn Margrétarson er sjö ára. Hann æfir fótbolta, körfubolta og skák. 7.5.2018 20:00 Sjáðu sigurdans Jóhönnu og Max í Allir geta dansað Jóhanna Guðrún greip um andlit sitt af gleði og Max Petrov fór niður á hnén og steytti hnefanum til himna. 7.5.2018 15:00 Þjóðin klofin í væntingum sínum fyrir Eurovision Rúmur meirihluti þjóðarinnar telur að framlag Íslands í Eurovision muni ekki komast áfram úr undanúrslitunum á morgun. 7.5.2018 14:16 Fyrsta stiklan úr Suður-ameríska draumnum: Besti og erfiðasti draumurinn að mati strákanna "Ég komst ekkert inn á baðið því Pétur var búinn að æla svo mikið á gólfið,“ segir Sveppi um eitt ævintýri strákanna í Suður-Ameríku. 7.5.2018 13:45 Júrógarðurinn: Sérfræðingar spá í spilin Ari Ólafsson kemur fram á dómararennslinu í Eurovision í Lissabon í kvöld en hann gekk bláa dregilinn við MAAT listasafnið í borginni í gær og síðan er komið að stóru stundinni annað kvöld. 7.5.2018 13:15 Djúp virðing fyrir hefðinni Ragnari Inga rann til rifja að sjá gamla bragforminu misþyrmt í vísum sem voru rangt eða ekki stuðlaðar og gefur nú út ljóðatímaritið Stuðlaberg. 7.5.2018 06:00 Tónlistarparið Lisa Knapp og Gerry Diver í Hörpu Þjóðlagatónlistarhjónin Lisa Knapp og Gerry Diver, sem eru meðal þeirra fremstu í flokki þjóðlagatónlistarmanna á Bretlandseyjum um þessar mundir, halda tónleika í Hörpu á morgun. 7.5.2018 06:00 Íslenska landsliðstreyjan stal senunni á bláa dreglinum Ari Ólafsson kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision í Lissabon á þriðjudagskvöldið en hann gekk bláa dregilinn við MAAT listasafnið í borginni í dag. 6.5.2018 21:45 Jóhanna og Max fengu ekkert nema tíur og sigruðu í Allir geta dansað Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Max Petrov stóðu uppi sem sigurvegar í Allir geta dansað en úrslitaþátturinn var sýndur á Stöð 2 í kvöld. 6.5.2018 21:18 „Líður eins og ég sé á leiðinni á Óskarinn“ "Mér líður ótrúlega vel á þessum bláa dregli. Þetta er auðvitað bara klikkað.“ 6.5.2018 21:00 SNL gerir stólpagrín að storminum í lífi Trump Bandaríski grínþátturinn Saturday Night Live gerði í gær stólpagrín að Donald Trump og þeim vandræðum sem hann hefur lent í að undanförnu. 6.5.2018 17:26 Fleiri myndir birtar af Loðvík prins Myndirnar eru teknar af móður hans, Katrínu hertogaynju. Loðvík fæddist hjónunum Katrínu og Vilhjálmi þann 23. apríl síðastliðinn. 6.5.2018 16:44 Júrógarðurinn: Íslenski hópurinn eltur af leynilögreglumönnum Ari Ólafsson kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision í Lissabon á þriðjudagskvöldið. Þá mun hann flytja lagið Our Choice og kemur hann fram annar í röðinni. 6.5.2018 11:57 Úrslitin ráðast í Allir geta dansað Skandinavískar mjaðmir, töfrabrögð og gleði. 10 pör hófu keppni en aðeins 4 pör komust áfram í úrslitaþáttinn sem fer fram í kvöld. 10 pör hófu leik og var fyrirkomulagið þannig að einn þjóðþekktur einstaklingur var paraður með fagdansara. 6.5.2018 11:00 Hafþór Júlíus Björnsson sterkasti maður heims árið 2018 Íslendingur hefur ekki unnið keppnina síðan árið 1996. 6.5.2018 09:14 Ebba mun dansa í úrslitaþættinum í kvöld þrátt fyrir meiðslin Ebba fór úr lið á dansæfingu á föstudag. 6.5.2018 08:25 Konungsfjölskyldan sögð hafa miklar áhyggjur af kynlífsatriði í mynd um Harry og Meghan Breska konungsfjölskyldan er sögð hafa "miklar áhyggjur“ af kynlífsatriði í nýrri sjónvarpsmynd um ævi Harry Bretaprins og unnustu hans Meghan Markle. 5.5.2018 21:00 Svona myndi Friends-íbúðin líta út í dag Íbúð Monicu Geller í sjónvarpsþáttunum Friends er á meðal best þekktu íbúða sem komið hafa fyrir í sögu sjónvarpsþátta. 5.5.2018 19:30 Fjallið efst eftir fyrsta dag Sterkasta manns heims Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, er efstur eftur fyrsta dag úrslitakeppninnar í keppninni um titilinn Heimsins sterkasti maður. Keppni lýkur á morgun. 5.5.2018 18:30 Taumhald á virkum í athugasemdum Svokallaðir "virkir í athugasemdum“ eru áhugaverð og undarlega samansett hjörð fólks sem telur sig vita allt best og hefur nánast þráhyggjukennda þörf fyrir að auglýsa visku sína og djúpan lífsskilning í athugasemdakerfum netmiðlanna. 5.5.2018 11:30 Stórir strákar fá raflost Met var slegið í forsölu miða í íslensku leikhúsi fyrr á árinu þegar Borgarleikhúsið hóf sölu á sýninguna Rocky Horror Show. 5.5.2018 10:00 Vill verða Díana númer 2 Kastljósið er á Meghan Markle sem senn gengur að eiga Harry Bretaprins. Hún kemur úr sundraðri fjölskyldu og ólíklegt er að systkinum hennar verði boðið í brúðkaupið. 5.5.2018 08:30 Síðustu dansarnir í Allir geta dansað Síðasti þáttur vetrarins af Allir geta dansað fer fram á sunnudagskvöldið. 4.5.2018 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Sænskur blaðamaður líkti Ara við majónes og laginu við skólaritgerð Sænski blaðamaðurinn Markus Larsson var ekkert að skafa af því í gagnrýni sinni á framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, sem fram fór í gærkvöldi. 9.5.2018 07:46
Músíkalskt og heimakært par Músíkalska parið Snorri Snorrason og Heiða Ólafsdóttir eiga fallegt heimili í Kópavoginum. Uppáhaldsstaðurinn er stóra borðstofuborðið þar sem þau halda oft matarboð en matseld er eitt af áhugamálum þeirra. 9.5.2018 06:00
Rússneski forsetinn úr 24 á Dillon í sumar Nick Jameson, sem gerði garðinn frægan í þáttunum Lost og 24, býr hér á landi og mun spila á miðvikudögum í sumar með Bexband á Dillon. Jameson gerði meðal annars lagið Slow Ride með Foghat. 9.5.2018 06:00
„Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ "Mér líður alveg ótrúlega vel. Ég toppaði mig alltaf eftir hvern einsta flutning og ég gat ekki gert meira,“ segir Ari Ólafsson sem flutti lagið Our Choice í fyrri undanriðli keppninnar í Lissabon í kvöld og var ekki á meðal þeirra tíu laga sem komust áfram. 8.5.2018 23:00
Ari Ólafsson minnti evrópska tístara á Eurovision-stjörnuna Johnny Logan Svo virðist sem að Ari Ólafsson hafi minnt þó nokkuð marga Evrópubúa á írska söngvarann Johnny Logan ef marka má Twitter í kvöld. 8.5.2018 22:31
Ari komst ekki áfram í úrslitin Ari Ólafsson verður ekki á meðal keppenda á úrslitakvöldi Eurovision næstkomandi laugardag. 8.5.2018 21:09
Pabbi Ara fékk sitt fyrsta kvíðakast fyrir Söngvakeppnina Foreldrar Ara, þau Herdís Finnbogadóttir og Ólafur Gunnar, eru mætt til Lissabon til að styðja við bakið á syni sínum. 8.5.2018 18:45
#12stig: Fylgstu með fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision á Twitter Eins og undanfarin ár má búast við því að Íslendingar láti í sér heyra á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan á Eurovision stendur. 8.5.2018 18:45
Einn sterkasti undanúrslitariðill í sögu Eurovision Ari Ólafsson stígur á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flytur lagið lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. 8.5.2018 18:00
Þetta eru lögin sem Ari etur kappi við í kvöld Ara Ólafssyni hefur verið spáð miður góðu gengi í keppninni í ár og ekki er talið líklegt að hann verði á meðal þeirra tíu keppenda sem komast áfram á lokakvöldið. 8.5.2018 16:30
Ari fyrir stóru stundina: „Get ekki beðið, þetta verður æðislegt“ "Ég er alveg rosalega vel stemmdur og hlakka alveg ofboðslega mikið til.“ 8.5.2018 16:00
Oddvitaáskorunin: Plötuð til að borða kattamat Sigurbjörg Erla Egilsdóttir leiðir lista Pírata í Kópavogi í sveitarstjórnarkosningunum. 8.5.2018 15:00
Umboðsmaður Íslands segir Ara standa einan Einar Bárðarson segir persónutöfra Ara hans stóra leynivopn. 8.5.2018 14:38
Oddvitaáskorunin: Mætti grunlaus í eigið brúðkaup Sara Dögg Svanhildardóttir leiðir Garðabæjarlistann í Garðabæ í sveitarstjórnarkosningunum. 8.5.2018 13:30
Júrógarðurinn: Þetta eru uppáhaldslög Gísla Marteins í ógnarsterkum riðli Íslands Ari Ólafsson stígur á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flytur lagið lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. 8.5.2018 11:45
Oddvitaáskorunin: Samvinnan og að elska mikilvægt Ingvar Jónsson leiðir lista Framsóknarflokksins í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum. 8.5.2018 11:00
Jóhanna Guðrún er glöð og þakklát: „Ég bjóst ekki við þessu“ "Ég er svo stoltur af þér,“ sagði Max við Jóhönnu eftir úrslitin. 8.5.2018 10:00
Frjókornin láta á sér kræla Frjókornatímabilið er að hefjast en frjókornaofnæmi getur valdið börnum jafnt sem fullorðnum óþægindum. Mikilvægt er að halda einkennum þess í skefjum til að hægt sé að njóta sumarsins. 8.5.2018 06:00
Rannsókn á samfélagi EVE Online spilara Heimildarmyndin Even Asteroids are not alone er fyrsta mynd Jóns Bjarka Magnússonar en hann gerði hana sem hluta af meistaranámi sínu í sjónrænni mannfræði. 8.5.2018 06:00
Bjartsýnn fyrir kvöldið Í kvöld er komið að stóru stundinni hjá Ara Ólafssyni og laginu Our Choice þegar fyrri undanúrslitariðillinn í Eurovision fer fram. Ari segir Eurovision-heiminn vera mun stærri en hann óraði fyrir. 8.5.2018 06:00
Dómararennslið gekk vel hjá Ara Ari Ólafsson steig á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flutti lagið Our Choice í dómararennslinu. 7.5.2018 21:45
María Ólafs mætt aftur í Eurovision en núna í öðru hlutverki Ari Ólafsson steig á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flutti lagið Our Choice í dómararennslinu. 7.5.2018 20:30
Skemmtilegast að baka Jón Björn Margrétarson er sjö ára. Hann æfir fótbolta, körfubolta og skák. 7.5.2018 20:00
Sjáðu sigurdans Jóhönnu og Max í Allir geta dansað Jóhanna Guðrún greip um andlit sitt af gleði og Max Petrov fór niður á hnén og steytti hnefanum til himna. 7.5.2018 15:00
Þjóðin klofin í væntingum sínum fyrir Eurovision Rúmur meirihluti þjóðarinnar telur að framlag Íslands í Eurovision muni ekki komast áfram úr undanúrslitunum á morgun. 7.5.2018 14:16
Fyrsta stiklan úr Suður-ameríska draumnum: Besti og erfiðasti draumurinn að mati strákanna "Ég komst ekkert inn á baðið því Pétur var búinn að æla svo mikið á gólfið,“ segir Sveppi um eitt ævintýri strákanna í Suður-Ameríku. 7.5.2018 13:45
Júrógarðurinn: Sérfræðingar spá í spilin Ari Ólafsson kemur fram á dómararennslinu í Eurovision í Lissabon í kvöld en hann gekk bláa dregilinn við MAAT listasafnið í borginni í gær og síðan er komið að stóru stundinni annað kvöld. 7.5.2018 13:15
Djúp virðing fyrir hefðinni Ragnari Inga rann til rifja að sjá gamla bragforminu misþyrmt í vísum sem voru rangt eða ekki stuðlaðar og gefur nú út ljóðatímaritið Stuðlaberg. 7.5.2018 06:00
Tónlistarparið Lisa Knapp og Gerry Diver í Hörpu Þjóðlagatónlistarhjónin Lisa Knapp og Gerry Diver, sem eru meðal þeirra fremstu í flokki þjóðlagatónlistarmanna á Bretlandseyjum um þessar mundir, halda tónleika í Hörpu á morgun. 7.5.2018 06:00
Íslenska landsliðstreyjan stal senunni á bláa dreglinum Ari Ólafsson kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision í Lissabon á þriðjudagskvöldið en hann gekk bláa dregilinn við MAAT listasafnið í borginni í dag. 6.5.2018 21:45
Jóhanna og Max fengu ekkert nema tíur og sigruðu í Allir geta dansað Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Max Petrov stóðu uppi sem sigurvegar í Allir geta dansað en úrslitaþátturinn var sýndur á Stöð 2 í kvöld. 6.5.2018 21:18
„Líður eins og ég sé á leiðinni á Óskarinn“ "Mér líður ótrúlega vel á þessum bláa dregli. Þetta er auðvitað bara klikkað.“ 6.5.2018 21:00
SNL gerir stólpagrín að storminum í lífi Trump Bandaríski grínþátturinn Saturday Night Live gerði í gær stólpagrín að Donald Trump og þeim vandræðum sem hann hefur lent í að undanförnu. 6.5.2018 17:26
Fleiri myndir birtar af Loðvík prins Myndirnar eru teknar af móður hans, Katrínu hertogaynju. Loðvík fæddist hjónunum Katrínu og Vilhjálmi þann 23. apríl síðastliðinn. 6.5.2018 16:44
Júrógarðurinn: Íslenski hópurinn eltur af leynilögreglumönnum Ari Ólafsson kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision í Lissabon á þriðjudagskvöldið. Þá mun hann flytja lagið Our Choice og kemur hann fram annar í röðinni. 6.5.2018 11:57
Úrslitin ráðast í Allir geta dansað Skandinavískar mjaðmir, töfrabrögð og gleði. 10 pör hófu keppni en aðeins 4 pör komust áfram í úrslitaþáttinn sem fer fram í kvöld. 10 pör hófu leik og var fyrirkomulagið þannig að einn þjóðþekktur einstaklingur var paraður með fagdansara. 6.5.2018 11:00
Hafþór Júlíus Björnsson sterkasti maður heims árið 2018 Íslendingur hefur ekki unnið keppnina síðan árið 1996. 6.5.2018 09:14
Ebba mun dansa í úrslitaþættinum í kvöld þrátt fyrir meiðslin Ebba fór úr lið á dansæfingu á föstudag. 6.5.2018 08:25
Konungsfjölskyldan sögð hafa miklar áhyggjur af kynlífsatriði í mynd um Harry og Meghan Breska konungsfjölskyldan er sögð hafa "miklar áhyggjur“ af kynlífsatriði í nýrri sjónvarpsmynd um ævi Harry Bretaprins og unnustu hans Meghan Markle. 5.5.2018 21:00
Svona myndi Friends-íbúðin líta út í dag Íbúð Monicu Geller í sjónvarpsþáttunum Friends er á meðal best þekktu íbúða sem komið hafa fyrir í sögu sjónvarpsþátta. 5.5.2018 19:30
Fjallið efst eftir fyrsta dag Sterkasta manns heims Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, er efstur eftur fyrsta dag úrslitakeppninnar í keppninni um titilinn Heimsins sterkasti maður. Keppni lýkur á morgun. 5.5.2018 18:30
Taumhald á virkum í athugasemdum Svokallaðir "virkir í athugasemdum“ eru áhugaverð og undarlega samansett hjörð fólks sem telur sig vita allt best og hefur nánast þráhyggjukennda þörf fyrir að auglýsa visku sína og djúpan lífsskilning í athugasemdakerfum netmiðlanna. 5.5.2018 11:30
Stórir strákar fá raflost Met var slegið í forsölu miða í íslensku leikhúsi fyrr á árinu þegar Borgarleikhúsið hóf sölu á sýninguna Rocky Horror Show. 5.5.2018 10:00
Vill verða Díana númer 2 Kastljósið er á Meghan Markle sem senn gengur að eiga Harry Bretaprins. Hún kemur úr sundraðri fjölskyldu og ólíklegt er að systkinum hennar verði boðið í brúðkaupið. 5.5.2018 08:30
Síðustu dansarnir í Allir geta dansað Síðasti þáttur vetrarins af Allir geta dansað fer fram á sunnudagskvöldið. 4.5.2018 11:00