Fleiri fréttir Rami Malek snerti hjörtu heimsbyggðarinnar með fallegri ræðu Leikarinn Rami Malek hlaut Óskarsverðlaun fyrir frammistöðu sína sem Freddie Mercury í Bohemian Rhapsody og vann hann verðlaunin fyrir besta leikarann í aðalhlutverki. 25.2.2019 12:30 Gjörningur Hatara lagðist misvel í fólk og vinkona þeirra gagnrýnir þá harðlega Hatari átti Söngvakeppnisumræðuna um liðna helgi. 25.2.2019 11:00 Colman í sjokki þegar hún tók við Óskarnum Bretinn Olivia Colman fékk í nótt Óskarinn sem besta leikkonan fyrir frammistöðu sína sem Anna drottning í kvikmyndinni The Favorite. 25.2.2019 10:30 Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. 25.2.2019 08:21 „Það er svo mikil slökun fólgin í flotinu“ Þær Ágústa Hjaltadóttir og Sóley Jóhannsdóttir féllu fyrir hinu vinsæla floti fyrir nokkrum árum og bjóða nú upp á gríðarvinsælar flot- og hugleiðsluhelgar. 25.2.2019 07:00 Lokaþáttur Ófærðar á Twitter: „Þórhildur er uppáhalds karakterinn minn“ Lokaþáttur annarrar þáttaraðar af Ófærð var sýndur á RÚV í kvöld og sátu landsmenn límdir við skjáinn, að venju. 24.2.2019 22:24 „Ég verð að biðja fólk fyrirgefningar á þessu með Ásgeir“ Örlög lögreglumannsins Ásgeirs eru aðdáendum Ófærðar líklega flestum kunn. 24.2.2019 20:42 Þórunn Antonía og Kári eiga von á barni Menningarparið Þórunn Antonía og Kári Viðarsson eiga von á barni. 24.2.2019 16:33 „Fékk sjálf mjög mikið út úr því að vita að ég er ekki sú eina“ Sjónvarpskonan Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir hefur verið á sjónvarpsskjáum landsmanna undanfarin ár og þá aðallega sem sjónvarpskokkur. Núna er Eva orðin dagskrágerðarmaður í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2. 24.2.2019 10:00 Konudagurinn, dagurinn hennar Þá er komið að honum, Konudeginum, en á morgun, sunnudag, rennur upp dagurinn sem við hyllum konur þessa lands. 23.2.2019 09:15 Leið eins og eltihrelli Listamaðurinn Friðgeir Einarsson frumsýnir nýtt leikverk í Borgarleikhúsinu í næstu viku. Verkið kallast Club Romantica. 23.2.2019 08:30 Stærsta og mikilvægasta námið mitt eigið líf Linda Pétursdóttir hefur verið með annan fótinn í Kaliforníu undanfarin þrjú ár en flutti alfarið fyrir einu og hálfu ári. Segja má að flutningurinn hafi upphaflega ekki komið til að góðu. 23.2.2019 08:00 Leyfir gestum að húðflúra sig á sýningu Almar Steinn Atlason sem er líklega hvað þekktastur sem Almar í kassanum eftir að hafa dvalið nakinn í kassa árið 2015 sýnir ekki síður djörfung í nýjasta verki sínu. 23.2.2019 07:45 Fer sparlega með skarpa liti Hafsteini Þráinssynitónlistarmanni hefur alltaf fundist gaman að taka sénsa í klæðaburði. Hann kemur fram á Iceland Airwaves síðar á árinu. 22.2.2019 16:30 Jussie Smollett klipptur út úr lokaþáttum Empire Leikarinn Jussie Smollett mun ekki koma fram í síðustu tveimur þáttum af Empire en þetta kemur fram í tilkynningu frá framleiðendum þáttanna. 22.2.2019 16:01 Ellen var ekki beint hoppandi kát með afmælisgjöf Portia de Rossi Portia de Rossi og bandaríska spjallþáttadrottingin Ellen DeGeneres gengu í það heilaga 2008 og hafa þær verið í ástarsambandi í fjöldamörg ár. 22.2.2019 15:00 Rómantík er hversdags Hjónin Eva Þyri Hilmarsdóttir og Ágúst Ólafsson eru samhljóma í tónlistinni og lífinu og segja rómantík geta alveg verið náttföt og Netflix. 22.2.2019 14:30 Lögmenn Michael Jackson undirbúa margra milljarða lögsókn gegn HBO Tveir menn lýsa grófum kynferðisbrotum bandaríska söngvarans Michael Jacksons gegn þeim í nýrri heimildarmynd, Leaving Neverland, sem HBO mun sýna í tveimur hlutum 3. og 4. mars. 22.2.2019 13:30 Milljónir horfa á misheppnaða sjálfu Það þekkja það allir að reyna festa á mynd heildardressið fyrir kvöldið. 22.2.2019 12:30 David Dobrik prófar níu hluti sem hann hefur aldrei prófað áður YouTube-stjarnan David Dobrik bregður á leik í nýjasta myndbandi Allure á YouTube en það prófað hann níu hluti sem hann hefur aldrei áður gert. 22.2.2019 11:30 Kári Stef lét Guðna heyra það: „Þetta er enginn sjúkdómur enn, helvítis auminginn þinn“ Vala Matt fór og skoðaði hvernig aldrei sé of seint að breyta um lífsstíl og snúa vörn í sókn þegar lífsstílssjúkdómarnir fara að banka uppá. Umfjöllun Völu var sýnt í Íslandi í dag í gær. 22.2.2019 10:30 Átta glænýjar staðreyndir um svefn Það hefur sjaldan verið talað eins mikið um svefn á Íslandi enda umræðan um breytingu á klukkunni hávær. 22.2.2019 07:30 Áhugamál sem vatt hressilega upp á sig Herbert hefur haldið úti hlaðvarpi í tvö ár en nú í fyrsta sinn tekið að sér verkefni fyrir aðra en það var Hulda Hjálmarsdóttir framkvæmdastjóri Krafts, stuðningsfélags ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þess sem leitaði til hans með samstarf um hlaðvarpsþætti fyrir félagið. 22.2.2019 07:21 Tvær konur til viðbótar saka R.Kelly um kynferðisbrot Tvær konur, þær Rochelle Washington og Latresa Scaff, hafa nú stigið fram og lýst kynferðisofbeldi sem þær segja að bandaríski tónlistarmaðurinn Robert Sylvester Kelly, betur þekktur sem R.Kelly, hafi beitt þær á tíunda áratug síðustu aldar. 21.2.2019 23:50 Landsmenn tísta um þrumuveðrið: Eru eldingar? Tístarar landsins flykktust á Twitter eftir fyrstu þrumu, einn Facebookari fylgir með. 21.2.2019 19:41 Gamanleikarinn Ken Jeong bregður sér í læknasloppinn og gefur góð ráð Gamanleikarinn Ken Jeong, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sín í The Hangover og Community, mætti á dögunum í myndver Wired og svaraði spurningum tengdum læknisfræðinni. 21.2.2019 16:30 Þorsteinn var tölvufíkill starfandi í BT: „Jafn slæmt og alki sem fær vinnu í ÁTVR“ "Þrjátíu og þriggja ára bjó ég hjá mömmu minni, var í mikilli yfirvigt, átti ekkert nema skuldir og hékk í tölvunni öllum stundum enda var ég tölvufíkill.“ 21.2.2019 15:30 Íslenskir arkitektar vinsælir hjá ríkum: Stórglæsilegt einbýlishús í Beverly Hills "Það skemmir ekki að við erum Íslendingar, fólk tekur eftir okkur enda er landið okkar mjög í tísku,“ segja arkitektahjónin Erla Dögg Ingjaldsdóttir og Tryggvi Þorsteinsson sem eiga og reka arkitektastofuna Minarc í Los Angeles. 21.2.2019 14:30 „Engin matvæli koma úr forgarði helvítis“ „Nú þegar Ketókúrinn er yfir og allt um kring eins og hönd Guðs gætirðu allt eins snúið kettling úr hálsliðnum í kaffistofunni en að dúndra heitri beyglu í ristina.“ 21.2.2019 13:30 Var alltaf kvíðabarn sem leið almennt illa Jakob Birgisson er einn allra efnilegasti uppistandari landsins. Jakob sem er tvítugur þreytti frumraun sína í uppistandi í lok síðasta árs og fékk mikið lof fyrir frammistöðuna. Ari Eldjárn lét meðal annars hafa eftir sér að aðra eins hæfileika hefði hann ekki séð áður. 21.2.2019 12:30 „Var kannski aðeins meðvirk með ástandinu“ Sjónvarpskonan Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir hefur verið á sjónvarpsskjáum landsmanna undanfarin ár og þá aðallega sem sjónvarpskokkur. Núna er Eva orðin dagskrágerðarmaður í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2. 21.2.2019 11:30 Arnór Ingvi og Andrea Röfn eignuðust stúlku „Til hamingju. Arnór Traustason eignaðist stúlku í dag.“ 21.2.2019 10:30 Þurrkaði sig upp eftir svall Potter-áranna Leikarinn Daniel Radcliffe segist hafa drukkið áfengi í ótæpilegu magni, árin sem frægðarsól hans reist hæst við gerð kvikmyndanna um galdrastrákinn Harry Potter. 21.2.2019 10:28 Rándýr gjafapoki stjarnanna á Óskarnum inniheldur ferð til Íslands Andvirði gjafapokans metið á tæpar tólf milljónir króna. 21.2.2019 09:07 Óræð lífvera á hreyfingu Einstaklega falleg tónlist eftir Óttar Sæmundsen og Stephan Stephensen kom út stafrænt á dögunum. Tónlistinni má lýsa sem blöndu af mínímalisma og pólýritma og hvert lag hefur sinn sérstaka blæ. 21.2.2019 07:00 Bókaði þrenna tónleika helgina fyrir lokakeppni Söngvarinn Friðrik Ómar situr svo sannarlega ekki auðum höndum helgina fyrir lokakvöld Söngvakeppni RÚV en hann heldur þrenna tónleika í Hörpu og stekkur úr gervi Freddie Mercury yfir í Villa Vill og svo aftur yfir í Freddie. 21.2.2019 06:30 Sjáðu myndir innan úr nýja Herjólfi Hópur um tíu Íslendinga eru nú í Póllandi þar sem þeir fylgjast með siglingarprófunum á nýja Herjólfi næstu daga. 20.2.2019 20:17 Marta María setur raðhúsið í Ljósalandi á sölu Íbúðin er 162,6 fermetrar og var byggt árið 1972. 20.2.2019 18:14 Drulluskítugt vatn verður drykkjarhæft Verkfræðingurinn Mark Rober gerir aðeins eitt YouTube-myndband á mánuði eða 12 á ári. Hann vandar vel til verka og hefur tekið upp á ýmislegu í gegnum tíðina. 20.2.2019 16:15 Ásgeir Erlends og Sara selja glæsilega íbúð við Löngulínu „Jæja, nú er Langalínan óvænt komin í sölu (Sara er samt ekki búin að henda mér út!),“ segir fjölmiðlamaðurinn Ásgeir Erlendsson í stöðufærslu á Facebook en hann og Sara Rakel Hinriksdóttir hafa sett íbúð sína við Löngulínu í Garðabæ á sölu. 20.2.2019 15:00 Sláandi stikla úr Leaving Neverland Tveir menn lýsa grófum kynferðisbrotum bandaríska söngvarans Michael Jacksons gegn þeim í nýrri heimildarmynd, Leaving Neverland, sem HBO mun sýna í tveimur hlutum 3. og 4. mars. 20.2.2019 13:30 Sjónvarpstæki og dreifing gætu haft áhrif á hljóðið Rúnar Freyr sagði hljóðið fara í fínu lagi frá útsendingarbíl RÚV. 20.2.2019 13:06 „Að stórum hluta eru flytjendur því miður ekki hæfir til að flytja lögin“ "Söngvakeppnin líður fyrir það að stórum hluta eru flytjendur því miður ekki hæfir til að flytja lögin en lögin eru nánast öll b+.“ 20.2.2019 12:30 Vaxmynd Diddy afhöfðuð Vaxmynd af Sean Diddy Combs, sem margir þekkja undir nafninu Puff Daddy, var afhöfðuð á vaxmyndarsafninu Madame Tussauds í New York en atvikið átti sér stað á laugardagskvölið. 20.2.2019 11:30 Ja Rule með plön um aðra tónlistarhátíð Tvær heimildarmyndir um hamfarahátíðina Fyre Festival komu út á dögunum á vegum Netflix og hin úr smiðju Hulu. 20.2.2019 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Rami Malek snerti hjörtu heimsbyggðarinnar með fallegri ræðu Leikarinn Rami Malek hlaut Óskarsverðlaun fyrir frammistöðu sína sem Freddie Mercury í Bohemian Rhapsody og vann hann verðlaunin fyrir besta leikarann í aðalhlutverki. 25.2.2019 12:30
Gjörningur Hatara lagðist misvel í fólk og vinkona þeirra gagnrýnir þá harðlega Hatari átti Söngvakeppnisumræðuna um liðna helgi. 25.2.2019 11:00
Colman í sjokki þegar hún tók við Óskarnum Bretinn Olivia Colman fékk í nótt Óskarinn sem besta leikkonan fyrir frammistöðu sína sem Anna drottning í kvikmyndinni The Favorite. 25.2.2019 10:30
Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. 25.2.2019 08:21
„Það er svo mikil slökun fólgin í flotinu“ Þær Ágústa Hjaltadóttir og Sóley Jóhannsdóttir féllu fyrir hinu vinsæla floti fyrir nokkrum árum og bjóða nú upp á gríðarvinsælar flot- og hugleiðsluhelgar. 25.2.2019 07:00
Lokaþáttur Ófærðar á Twitter: „Þórhildur er uppáhalds karakterinn minn“ Lokaþáttur annarrar þáttaraðar af Ófærð var sýndur á RÚV í kvöld og sátu landsmenn límdir við skjáinn, að venju. 24.2.2019 22:24
„Ég verð að biðja fólk fyrirgefningar á þessu með Ásgeir“ Örlög lögreglumannsins Ásgeirs eru aðdáendum Ófærðar líklega flestum kunn. 24.2.2019 20:42
Þórunn Antonía og Kári eiga von á barni Menningarparið Þórunn Antonía og Kári Viðarsson eiga von á barni. 24.2.2019 16:33
„Fékk sjálf mjög mikið út úr því að vita að ég er ekki sú eina“ Sjónvarpskonan Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir hefur verið á sjónvarpsskjáum landsmanna undanfarin ár og þá aðallega sem sjónvarpskokkur. Núna er Eva orðin dagskrágerðarmaður í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2. 24.2.2019 10:00
Konudagurinn, dagurinn hennar Þá er komið að honum, Konudeginum, en á morgun, sunnudag, rennur upp dagurinn sem við hyllum konur þessa lands. 23.2.2019 09:15
Leið eins og eltihrelli Listamaðurinn Friðgeir Einarsson frumsýnir nýtt leikverk í Borgarleikhúsinu í næstu viku. Verkið kallast Club Romantica. 23.2.2019 08:30
Stærsta og mikilvægasta námið mitt eigið líf Linda Pétursdóttir hefur verið með annan fótinn í Kaliforníu undanfarin þrjú ár en flutti alfarið fyrir einu og hálfu ári. Segja má að flutningurinn hafi upphaflega ekki komið til að góðu. 23.2.2019 08:00
Leyfir gestum að húðflúra sig á sýningu Almar Steinn Atlason sem er líklega hvað þekktastur sem Almar í kassanum eftir að hafa dvalið nakinn í kassa árið 2015 sýnir ekki síður djörfung í nýjasta verki sínu. 23.2.2019 07:45
Fer sparlega með skarpa liti Hafsteini Þráinssynitónlistarmanni hefur alltaf fundist gaman að taka sénsa í klæðaburði. Hann kemur fram á Iceland Airwaves síðar á árinu. 22.2.2019 16:30
Jussie Smollett klipptur út úr lokaþáttum Empire Leikarinn Jussie Smollett mun ekki koma fram í síðustu tveimur þáttum af Empire en þetta kemur fram í tilkynningu frá framleiðendum þáttanna. 22.2.2019 16:01
Ellen var ekki beint hoppandi kát með afmælisgjöf Portia de Rossi Portia de Rossi og bandaríska spjallþáttadrottingin Ellen DeGeneres gengu í það heilaga 2008 og hafa þær verið í ástarsambandi í fjöldamörg ár. 22.2.2019 15:00
Rómantík er hversdags Hjónin Eva Þyri Hilmarsdóttir og Ágúst Ólafsson eru samhljóma í tónlistinni og lífinu og segja rómantík geta alveg verið náttföt og Netflix. 22.2.2019 14:30
Lögmenn Michael Jackson undirbúa margra milljarða lögsókn gegn HBO Tveir menn lýsa grófum kynferðisbrotum bandaríska söngvarans Michael Jacksons gegn þeim í nýrri heimildarmynd, Leaving Neverland, sem HBO mun sýna í tveimur hlutum 3. og 4. mars. 22.2.2019 13:30
Milljónir horfa á misheppnaða sjálfu Það þekkja það allir að reyna festa á mynd heildardressið fyrir kvöldið. 22.2.2019 12:30
David Dobrik prófar níu hluti sem hann hefur aldrei prófað áður YouTube-stjarnan David Dobrik bregður á leik í nýjasta myndbandi Allure á YouTube en það prófað hann níu hluti sem hann hefur aldrei áður gert. 22.2.2019 11:30
Kári Stef lét Guðna heyra það: „Þetta er enginn sjúkdómur enn, helvítis auminginn þinn“ Vala Matt fór og skoðaði hvernig aldrei sé of seint að breyta um lífsstíl og snúa vörn í sókn þegar lífsstílssjúkdómarnir fara að banka uppá. Umfjöllun Völu var sýnt í Íslandi í dag í gær. 22.2.2019 10:30
Átta glænýjar staðreyndir um svefn Það hefur sjaldan verið talað eins mikið um svefn á Íslandi enda umræðan um breytingu á klukkunni hávær. 22.2.2019 07:30
Áhugamál sem vatt hressilega upp á sig Herbert hefur haldið úti hlaðvarpi í tvö ár en nú í fyrsta sinn tekið að sér verkefni fyrir aðra en það var Hulda Hjálmarsdóttir framkvæmdastjóri Krafts, stuðningsfélags ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þess sem leitaði til hans með samstarf um hlaðvarpsþætti fyrir félagið. 22.2.2019 07:21
Tvær konur til viðbótar saka R.Kelly um kynferðisbrot Tvær konur, þær Rochelle Washington og Latresa Scaff, hafa nú stigið fram og lýst kynferðisofbeldi sem þær segja að bandaríski tónlistarmaðurinn Robert Sylvester Kelly, betur þekktur sem R.Kelly, hafi beitt þær á tíunda áratug síðustu aldar. 21.2.2019 23:50
Landsmenn tísta um þrumuveðrið: Eru eldingar? Tístarar landsins flykktust á Twitter eftir fyrstu þrumu, einn Facebookari fylgir með. 21.2.2019 19:41
Gamanleikarinn Ken Jeong bregður sér í læknasloppinn og gefur góð ráð Gamanleikarinn Ken Jeong, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sín í The Hangover og Community, mætti á dögunum í myndver Wired og svaraði spurningum tengdum læknisfræðinni. 21.2.2019 16:30
Þorsteinn var tölvufíkill starfandi í BT: „Jafn slæmt og alki sem fær vinnu í ÁTVR“ "Þrjátíu og þriggja ára bjó ég hjá mömmu minni, var í mikilli yfirvigt, átti ekkert nema skuldir og hékk í tölvunni öllum stundum enda var ég tölvufíkill.“ 21.2.2019 15:30
Íslenskir arkitektar vinsælir hjá ríkum: Stórglæsilegt einbýlishús í Beverly Hills "Það skemmir ekki að við erum Íslendingar, fólk tekur eftir okkur enda er landið okkar mjög í tísku,“ segja arkitektahjónin Erla Dögg Ingjaldsdóttir og Tryggvi Þorsteinsson sem eiga og reka arkitektastofuna Minarc í Los Angeles. 21.2.2019 14:30
„Engin matvæli koma úr forgarði helvítis“ „Nú þegar Ketókúrinn er yfir og allt um kring eins og hönd Guðs gætirðu allt eins snúið kettling úr hálsliðnum í kaffistofunni en að dúndra heitri beyglu í ristina.“ 21.2.2019 13:30
Var alltaf kvíðabarn sem leið almennt illa Jakob Birgisson er einn allra efnilegasti uppistandari landsins. Jakob sem er tvítugur þreytti frumraun sína í uppistandi í lok síðasta árs og fékk mikið lof fyrir frammistöðuna. Ari Eldjárn lét meðal annars hafa eftir sér að aðra eins hæfileika hefði hann ekki séð áður. 21.2.2019 12:30
„Var kannski aðeins meðvirk með ástandinu“ Sjónvarpskonan Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir hefur verið á sjónvarpsskjáum landsmanna undanfarin ár og þá aðallega sem sjónvarpskokkur. Núna er Eva orðin dagskrágerðarmaður í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2. 21.2.2019 11:30
Arnór Ingvi og Andrea Röfn eignuðust stúlku „Til hamingju. Arnór Traustason eignaðist stúlku í dag.“ 21.2.2019 10:30
Þurrkaði sig upp eftir svall Potter-áranna Leikarinn Daniel Radcliffe segist hafa drukkið áfengi í ótæpilegu magni, árin sem frægðarsól hans reist hæst við gerð kvikmyndanna um galdrastrákinn Harry Potter. 21.2.2019 10:28
Rándýr gjafapoki stjarnanna á Óskarnum inniheldur ferð til Íslands Andvirði gjafapokans metið á tæpar tólf milljónir króna. 21.2.2019 09:07
Óræð lífvera á hreyfingu Einstaklega falleg tónlist eftir Óttar Sæmundsen og Stephan Stephensen kom út stafrænt á dögunum. Tónlistinni má lýsa sem blöndu af mínímalisma og pólýritma og hvert lag hefur sinn sérstaka blæ. 21.2.2019 07:00
Bókaði þrenna tónleika helgina fyrir lokakeppni Söngvarinn Friðrik Ómar situr svo sannarlega ekki auðum höndum helgina fyrir lokakvöld Söngvakeppni RÚV en hann heldur þrenna tónleika í Hörpu og stekkur úr gervi Freddie Mercury yfir í Villa Vill og svo aftur yfir í Freddie. 21.2.2019 06:30
Sjáðu myndir innan úr nýja Herjólfi Hópur um tíu Íslendinga eru nú í Póllandi þar sem þeir fylgjast með siglingarprófunum á nýja Herjólfi næstu daga. 20.2.2019 20:17
Marta María setur raðhúsið í Ljósalandi á sölu Íbúðin er 162,6 fermetrar og var byggt árið 1972. 20.2.2019 18:14
Drulluskítugt vatn verður drykkjarhæft Verkfræðingurinn Mark Rober gerir aðeins eitt YouTube-myndband á mánuði eða 12 á ári. Hann vandar vel til verka og hefur tekið upp á ýmislegu í gegnum tíðina. 20.2.2019 16:15
Ásgeir Erlends og Sara selja glæsilega íbúð við Löngulínu „Jæja, nú er Langalínan óvænt komin í sölu (Sara er samt ekki búin að henda mér út!),“ segir fjölmiðlamaðurinn Ásgeir Erlendsson í stöðufærslu á Facebook en hann og Sara Rakel Hinriksdóttir hafa sett íbúð sína við Löngulínu í Garðabæ á sölu. 20.2.2019 15:00
Sláandi stikla úr Leaving Neverland Tveir menn lýsa grófum kynferðisbrotum bandaríska söngvarans Michael Jacksons gegn þeim í nýrri heimildarmynd, Leaving Neverland, sem HBO mun sýna í tveimur hlutum 3. og 4. mars. 20.2.2019 13:30
Sjónvarpstæki og dreifing gætu haft áhrif á hljóðið Rúnar Freyr sagði hljóðið fara í fínu lagi frá útsendingarbíl RÚV. 20.2.2019 13:06
„Að stórum hluta eru flytjendur því miður ekki hæfir til að flytja lögin“ "Söngvakeppnin líður fyrir það að stórum hluta eru flytjendur því miður ekki hæfir til að flytja lögin en lögin eru nánast öll b+.“ 20.2.2019 12:30
Vaxmynd Diddy afhöfðuð Vaxmynd af Sean Diddy Combs, sem margir þekkja undir nafninu Puff Daddy, var afhöfðuð á vaxmyndarsafninu Madame Tussauds í New York en atvikið átti sér stað á laugardagskvölið. 20.2.2019 11:30
Ja Rule með plön um aðra tónlistarhátíð Tvær heimildarmyndir um hamfarahátíðina Fyre Festival komu út á dögunum á vegum Netflix og hin úr smiðju Hulu. 20.2.2019 10:30