Fleiri fréttir

Stjórnarmeirihlutinn felldi kjarabætur aldraðra

Björgvin Guðmundsson skrifar

Alþingi felldi sl. þriðjudag, 8. desember, tillögu minnihlutans á þingi um að aldraðir og öryrkjar fengju kjarabætur frá 1. maí sl. eins og launþegar hafa fengið. Stjórnarmeirihlutinn snerist gegn þessari sjálfsögðu tillögu og tillagan var felld.

Píratar og kirkjuheimsóknir

Halldór Auðar Svansson skrifar

Sú hvatning sem stjórn Pírata í Reykjavík gaf út til skóla­stjórn­enda í Reykjavík um að ekki yrði farið í kirkjuheimsóknir yfir jólin hefur vakið nokkra athygli og umræðu. Þar er vísað í eftirfarandi grein í reglum borgarinnar

Toppari Íslands

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar

Fyrir allmörgum árum var ég staddur í samkvæmi þar sem einn af gestunum gerði sig stöðugt meira gildandi. Það var sama hvaða umræðuefni kom upp, alltaf tróð maðurinn sér inn í samtölin (stundum fleiri en eitt í einu) eða talaði yfir fólk til að útskýra að hann vissi meira um málið en aðrir, hann hefði gert hlutina öðruvísi og betur.

Það skiptir máli hverjir stjórna

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2016 sést vel að fjárhagsstaða ríkissjóðs hefur batnað verulega frá hruni og ljóst að margar þær nauðsynlegu aðhaldsaðgerðir og breytingar á skattkerfinu sem gripið var til í kjölfar fjármálaáfallsins árið 2008 hafa skilað árangri. Það vekur hins vegar miklar áhyggjur hvernig hið aukna svigrúm í ríkisfjármálum er nýtt.

300 þúsund er lágmark

Elsa Lára Arnardóttir og Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar

Tryggja þarf öldruðum og öryrkjum 300 þúsund lágmarksgreiðslu á innan við 3 árum. Ríkisstjórnin á að stíga skrefið til fulls og tryggja þessum hópi þessa lágmarksframfærslu.

Hverjir fá hröðustu kjarabæturnar?

Guðbjörn Jónsson skrifar

Miðvikudaginn 3. desember 2015 flutti forsætisráðherra okkar tíðindi, frá ræðustól Alþingis, um hækkun á lífeyri eldri borgara. Sagði hann að ríkisstjórnin væri: "að innleiða hröðustu kjarabót sem þessir hópar hafa séð að minnsta kosti um áratugaskeið á einu ári gangi spár um verðbólgu eftir.“

Yfirlýsing frá Halldóri Lúðvígssyni

Halldór B. Lúðvígsson skrifar

Í kjölfar umfjöllunar fjölmiðla um ásakanir Hreiðars Más Sigurðssonar í minn garð vil ég koma eftirfarandi á framfæri.

Einnota ríkisstjórn

Kári Stefánsson skrifar

Það er orðið lýðum ljóst að ríkisstjórn Sigmundar Davíðs mun ekki sitja lengur en sem nemur kjörtímabilinu. Ástæðan er margþætt og það á við hér eins og segir í Geirmundarsögu Heljarskinns að: "það renna margir orsakalækir að einum ósi örlaga.“

Róttækni og kjarkur í loftslagsmálum

Svandís Svavarsdóttir skrifar

Þjóðir heims standa nú frammi fyrir einu stærsta verkefni sögunnar á stórum fundi Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál í París þessa dagana. Til þess að stemma stigu við aukinni losun gróðurhúsalofttegunda og draga úr henni svo um munar þarf stórtækar aðgerðir í öllum geirum samfélagsins í öllum samfélögum. Líka á Íslandi.

Börn og íslenskt táknmál

Heiðdís Dögg Eiríksdóttir og Hjördís Anna Haraldsdóttir skrifar

Aðgengi heyrnarlausra og heyrnarskertra barna að málsamfélagi íslenska táknmálsins er samofið möguleika þeirra til þroska, menntunar og lífsgæða. Lagaleg staða íslenska táknmálsins sem og réttur til menntunar í íslensku táknmáli og á íslensku táknmáli hefur styrkst á undanförnum árum. Þó virðist sem á skorti í framkvæmd laganna og skilning

300 kr./lítrinn

Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar

Hér er pæling. Hvað myndi gerast ef olíulítrinn færi í þrjú hundruð krónur? "Galið!“ myndu flestir hrópa og spyrja, "hvað með útgjöld heimilanna? Hvað með verðbólguþrýstinginn? Hvað með kjarasamningana? Hvað með stöðugleikann?!“

Ekki lama RÚV

Björg Eva Erlendsdóttir og Friðrik Rafnsson og Mörður Árnason skrifa

Mikill meirihluti landsmanna telur Ríkisútvarpið hluta af tilveru sinni, menningarþátttöku, lýðræðisstarfi, sýn til umheimsins, og vill að þetta almannaútvarp fylgi okkur inn í framtíðina. Landsmenn vilja líka að til séu aðrar öflugar stöðvar og miðlar.

Jákvætt skref í okkar samfélagi

Eymundur Eymundsson skrifar

Manneskjan er í alls konar litum og gerðum en stundum þurfum við aðstoð og þá getur verið gott að vita hvert hægt er að leita. Á Akureyri var lögð niður dagdeild geðdeildar þegar hrunið kom vegna sparnaðar en við vitum að vandamál hverfa ekki og fólk þarf hjálp og þess vegna var Grófin geðverndarmiðstöð stofnuð

Heilbrigð trú!

Gunnar Jóhannesson skrifar

Trúmálaumræðan er nokkuð fjörleg í dag, en misjafnlega málefnaleg eins og gengur. Greinin „Á traustum grunni vísindalegra staðreynda“ (Fréttabl., 6.11.15) er nýlegt innlegg inn í þá umræðu þar sem látið er að því liggja að trúað fólk „afsali sér heilbrigðri skynsemi og rökhyggju en leggi í blindni trúnað á ýmiss konar kraftaverkasögur“.

Umhverfismál og byggingariðnaður

Sigríður Björk Jónsdóttir skrifar

Á heimsvísu er talið að byggingariðnaðurinn sé ábyrgur fyrir um 30% af losun gróðurhúsalofttegunda og noti um 40% af framleiddri orku í heiminum.

Stígamót fyrir karla

Hjálmar Sigmarsson skrifar

Sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. "Ég skammaðist mín svo mikið fyrir þetta og ég var sannfærður um að ég ætti ekkert heima á Stígamótum. Ég hélt einhverra hluta vegna að ekki væri tekið á móti körlum sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi.“ Þrátt fyrir að karlar hafi verið velkomnir hingað í mörg ár fáum við á Stígamótum að heyra svona og sambærilegar sögur

Íslam fordæmir hryðjuverkastarfsemi

Mansoor Ahmad Malik skrifar

Nýlegar árásir í París eða hvar sem er annars staðar í heiminum eins og í Líbanon, Malí og áframhaldandi stríðið í Sýrlandi o.s.frv. sem leiða til þess að saklaust fólk lætur lífið eru gríðarlega villimannlegar og algjörlega gegn kenningum Íslams.

Heilsueflandi Reykjavík

Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar

Öll tökum við alls konar ákvarðanir daglega sem varða okkar heilsu og samfélagið sem við lifum í býr til þann ramma sem við tökum mið af þegar við tökum þær ákvarðanir. Því er svo mikilvægt að þeir sem taka að sér að vera fulltrúar almennings við ákvarðanatöku, í sveitarfélögum eða ríki, hafi þessa ábyrgð sína ofarlega í huga

Þróunarsamvinnustofnun Íslands meiðir

Hannes Í. Ólafsson skrifar

Á upplýsingavef sínum um þróunarmál þann 9. júní 2013 birti Þróunarsamvinnustofnun Íslands palladóm um kennslubókina „Ríkar þjóðir og snauðar“ en undirritaður er höfundur hennar. Í umfjölluninni um bókina á vefsíðunni „Pressan/Eyjan“ eru margar rangfærslur auk ummæla sem vega að starfsheiðri mínum

Kirkja og skóli í sögu og samtíð

Þórhallur Heimisson skrifar

Eins og gjarnan á aðventu fer nú fram mikil umræða um samskipti kirkju og skóla. Sitt sýnist hverjum, en oft virðast menn ekki gera sér grein fyrir hversu sterk tengsl skóla, kirkju og fræðslu eru í sögulegu samhengi hér á landi. Er vert að rifja það upp í tilefni þessarar umræðu.

Hversu há þarf framfærsla eldri borgara að vera?

Björgvin Guðmundsson skrifar

Engin könnun hefur verið gerð á því hvað eldri borgarar þurfi mikið sér til framfærslu, þegar þeir eru hættir störfum. Raunar hefur Hagstofan ekki kannað framfærslukostnað almennt. En hún hefur reglulega kannað neyslukostnað, gert neyslukannanir. Samkvæmt síðustu neyslukönnun Hagstofunnar er meðaltalsneysla einhleypinga 321 þúsund krónur á mánuði.

Þjóðarskömm

Ingimundur Gíslason skrifar

Ævilíkur Íslendinga nú eru 82,1 ár samkvæmt nýlegum tölum frá embætti landlæknis. Í nýrri skýrslu frá sama embætti má lesa að miðgildi biðtíma eftir augasteinsaðgerð sé 39 vikur. Heildarfjöldi (fjöldi augna) á biðlista fyrir sömu aðgerð var 3.895 í október 2015.

Losun í París, lokun í Genf

Ögmundur Jónasson skrifar

Á sama tíma og fulltrúar heimsbyggðarinnar ræða hvernig hamla megi gegn losun gróðurhúsalofttegunda, koma fulltrúar TiSA-ríkjanna saman í Genf til að ræða hið gagnstæða;

Ríkisútvarpið og fjöregg þjóðarinnar

Örnólfur Árnason skrifar

Ríkisútvarpið á nú mjög í vök að verjast. Alþingismenn núverandi stjórnarflokka virðast á báðum áttum hvort þeir eigi að leyfa því að lifa áfram enda þótt skoðanakannanir sýni að það er eindreginn vilji meirihluta landsmanna að við eigum okkar þjóðarútvarp.

Sameinumst um réttlátari fjárlög

Formenn stjórnarandstöðuflokkanna skrifar

Við í Samfylkingunni, Vinstri grænum, Bjartri framtíð og Pírötum stöndum saman að breytingatillögum við fjárlög. Þar sýnum við að það er hægt að leggja aðrar áherslur við stjórn landsins og nýta á sanngjarnari hátt bætta afkomu ríkissjóðs.

Færri jólagjafir úr H&M í ár

Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar

Verslunarferðir til útlanda hafa verið vinsælar hjá Íslendingum undanfarin ár.

Umhverfismál eru lýðheilsumál

Kristín Sigurgeirsdóttir og Kristinn Pétursson skrifar

Grein um umhverfismál í tilefni loftslagsráðstefnu í París, des. 2015

Nýting orkulinda Íslands dregur úr gróðurhúsaáhrifum

Hörður Arnarson skrifar

Ísland hefur náð einstökum árangri í notkun á endurnýjanlegri orku við raforkuframleiðslu og húshitun. Um 80% af orkunotkun Íslendinga eru frá endurnýjanlegum orkugjöfum. Það er árangur sem engin önnur þjóð hefur náð.

Fræði og fjölmenning

Jón Atli Benediktsson skrifar

Á öllum starfs- og fræðasviðum Háskóla Íslands má skynja að íslenskt samfélag verður fjölbreyttara með hverju árinu sem líður. Sú þróun birtist okkur í háskólanum bæði í viðfangsefnum náms og rannsókna, en ekki síður í fjölbreyttum starfsmanna- og nemendahópi.

Menning sem gróðrarstía ofbeldis

Embla Guðrúnar Ágústsdóttir skrifar

Um þessar mundir fer fram 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Sem samfélag höfum við undanfarna mánuði verið hressilega minnt á mikilvægi átaks sem þessa. Sem fötluð kona bý ég við veruleika þar sem ofbeldi, kúgun og misrétti er talið hversdagslegt og jafnvel eðlilegt.

Þar sem eru breytingar þar eru tækifæri

Almar Guðmundsson skrifar

Miklar væntingar eru gerðar til loftslagsráðstefnunnar COP21 í París. Þar verður þess freistað að ná samkomulagi um að minnka losun gróðurhúsalofttegunda. Þegar markmiðin hafa verið sett þarf að setja af stað vinnu til að ná þeim.

Píratar gegn þjóðartrú?

Ívar Halldórsson skrifar

"Kirkjusókn nemenda í desember endurspeglar lífsskoðun þjóðarinnar - ekki nemendanna sjálfra né foreldra þeirra.“

Kvennaathvarfið og jólin

Sigþrúður Guðmundsdóttir skrifar

Sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Í Kvennaathvarfinu eru ýmsir fastir desemberliðir. Meðal aðventuverkanna er móttaka gjafa og styrkja af ýmsu tagi, frá einstaklingum, stofnunum og félagasamtökum sem vilja láta gott af sér leiða fyrir jólin. Það eru fallegar heimsóknir.

Bréf til Gunnars Braga og Hönnu Birnu

Össur Skarphéðinsson, Óttar Proppé, Birgitta Jónsdóttir og Steinunn Þóra Árnadóttir skrifa

Gunnar Bragi leggur óskiljanlegt ofurkapp á að leggja niður Þróunarsamvinnustofnun. Faglegir sérfræðingar eru því harðlega andvígir. Á Alþingi er málið í algjörum hnút og stefnir í langvinn átök.

Verðbólga og verðtrygging á mannamáli

Kristófer Kristófersson skrifar

Allt frá því að ég man eftir mér hafa hugtökin verðbólga og verðtrygging verið eitur í beinum Íslendinga. Núna er kominn aukinn þrýstingur frá almenningi á annan ríkisstjórnarflokkinn að standa við kosningaloforð sín um að taka á verðtryggingunni.

Hvað er það sem við ekki skiljum?

Þórunn Pétursdóttir skrifar

Án súrefnis lifum við í örfáar mínútur, án vatns lifum við í nokkra daga, án matar getum við skrimt í mánuð eða tvo.

Dagur sjálfboðaliðans

Bragi Björnsson skrifar

Á alþjóðlegum degi sjálfboðaliðans þann 5. desember vil ég því nota tækifærið og þakka betri helmingi sjálfboðaliða fyrir þann skilning, þolinmæði og stuðning sem hann sýnir starfi sjálfboðaliðans. Án þessa stuðnings gætu sjálfboðaliðar landsins ekki sinnt sínum störfum sem skyldi og íslenska þjóðin færi á mis við framlag þeirra til samfélagsins.

Til hamingju sjálfboðaliðar. Dagurinn er ykkar!

Jóhanna Róbertsdóttir skrifar

Að kvöldi mánudagsins 23. nóvember kom upp eldur í Plastiðjunni á Selfossi. Um tíma skapaðist neyðarástand og er mikil mildi að ekki hafi farið verr. Slökkvistarf gekk vel og á allt það fólk sem að því kom þakkir skildar.

Ábyrgð ríkja til að vernda borgara sína

Kristjana Fenger skrifar

Sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Undanfarið hef ég rannsakað konur á flótta og hvernig ofbeldi sem konur verða fyrir fellur að Flóttamannahugtakinu. Það er það hugtak sem úrskurðar um hvort einstaklingar fái stöðu flóttamanns eða ekki

Ofbeldið og landsbyggðirnar

Kristín Ástgeirsdóttir skrifar

Þær umræður sem átt hafa sér stað undanfarna mánuði um ofbeldi í íslensku samfélagi, ekki síst kynferðisofbeldi, sýna og sanna að mikil þörf er á umræðum, vakningu og aðgerðum.

Stórfelld skerðing á ferðafrelsi landsmanna

Stefán Þórsson skrifar

Því hefur verið haldið fram af nefndarmönnum í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis, að nýsamþykkt náttúruverndarlög séu fagnaðarefni fyrir Íslendinga, þar sem almannaréttur sé betur tryggður frá fyrri lögum og ferðafrelsi landsmanna sé tryggt. Hvort tveggja er ósatt og eru þessi nýju lög mikil afturför hvað þetta varðar.

Sjá næstu 50 greinar