Fleiri fréttir Ný þekking á krabbameinum með nýrri tækni - Fjársöfnun Bláa naglans Ólafur Andri Stefánsson og Jórunn Erla Eyfjörð skrifar Tækniþróun síðustu ára hefur leitt til mikilla framfara í lífvísindum og þar á meðal í krabbameinsfræðum. Þessar framfarir má m.a. rekja til þess að ný kynslóð kjarnsýrugreininga (RNA og DNA) er orðin útbreidd tækni á rannsóknarstofum og framsæknum spítölum víðsvegar um heim. 3.12.2015 07:00 Skertur samningsréttur stéttarfélaga Þórarinn Hjartarson skrifar Þann 4. nóvember fór formaður Verkalýðsfélags Akraness til Reykjavíkur til fundar um kjör starfsmanna Akranesskaupstaðar. Þar var honum tjáð að Samband íslenskra sveitarfélaga væri algjörlega skuldbundið því sem fram kæmi í rammasamkomulagi undirrituðu 27. okt. af svonefndum SALEK-hópi 3.12.2015 07:00 Útópísk einstefna Gunnar Páll Tryggvason skrifar Þrengt er að bílaumferð í Reykjavík með markvissum hætti. Þessar breytingar læðast að okkur í litlum skrefum en eru smám saman að skerða lífsgæði okkar. Hversu margar mínútur hafa bæst við daglegar bílferðir þínar undanfarinn áratug? Hversu mikið kostar það þig í töpuðum vinnustundum eða frítíma? 3.12.2015 07:00 Uppbygging heilsugæslunnar Oddur Steinarsson skrifar Í fjölda ára hefur verið að fjara undan heilsugæslu á Íslandi. Mönnunarskortur lækna er á landsvísu og leigulæknar fylla skarðið í öllum landshlutum. Loksins eru jákvæð teikn á lofti um uppbyggingu heilsugæslunnar. 3.12.2015 07:00 Skynsamleg viðbrögð? Sæunn Kjartansdóttir skrifar Nýlega voru fimm piltar sýknaðir af ákæru um að nauðga skólasystur sinni. Ekki leikur vafi á að kynmök hafi átt sér stað heldur hvort stúlkan hafi verið þeim samþykk. Stúlkan kærir ofbeldi en piltarnir lýsa hversu gröð hún hafi verið í þá alla, helst sem flesta í einu. 3.12.2015 07:00 Fimmta heimsmarkmið SÞ: Ofbeldi í allri mynd gegn öllum konum útrýmt Berglind Sigmarsdóttir skrifar Við erum í miðju 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi, alþjóðlegu átaki sem rekja má allt aftur til ársins 1991. Tímasetning átaksins var valin til að tengja saman á táknrænan hátt kynbundið ofbeldi og mannréttindi. 3.12.2015 07:00 Jólagjöfin í ár? Endurheimt votlendis Halldór Reynisson skrifar Loftslagsmálin eru „stærsta siðferðismál samtímans“ að sögn Frans páfa. Við Íslendingar höfum verið frekar seinir til í umhverfismálum og ef allir jarðarbúar stigju jafnt þungt til jarðar og við, þá þyrfti heilar sjö Jarðir. 3.12.2015 07:00 Frá Ghent til Reykjavíkur Eva Einarsdóttir skrifar Flestir sem hafa áhuga eða fylgjast með loftslagsmálum hafa ekki látið það fram hjá sér fara að helstu leiðtogar heims og aðrir valdamenn eru nú staddir í París. Það er hægt að nálgast loftslagsmál frá svo mörgum sjónarhornum en mig langar aðeins að skoða hvað við í Reykjavik erum að gera og getum gert betur. 3.12.2015 07:00 Við erum við Ingibjörg Rósa Björnsdóttir skrifar Lesandi góður, lest þú fréttir og greinar um málefni aldraðra í dagblöðum? Lestu aðsendar greinar frá eldri borgurum þar sem þeir fjalla um málefni og kjör aldraðra? Finnst þér þeirra málefni eiga erindi til þín? Eða höfðar þessi málaflokkur ekki til þín af því að enn eru mörg ár í að þú munir tilheyra þessum hópi 3.12.2015 07:00 Hinir ósnertanlegu Árni Richard Árnason skrifar Haustið 2007 gekkst ég undir krossbandsaðgerð í Orkuhúsinu þar sem sinar voru fjarlægðar af tveimur vöðvum í aftanverðu læri til að endurbyggja nýtt krossband. Árið 2009 kvartaði ég til landlæknisembættisins um að krossbandið hefði verið rangt staðsett, sem leiddi til þess að það slitnaði skömmu eftir aðgerð, og sjúkraþjálfun hefði verið of áköf, 3.12.2015 07:00 Er dómskerfið fyrir alla, eða bara fyrir suma? Guðbjörn Jónsson og fyrrverandi ráðgjafi skrifa Um árabil hafa skoðanakannanir sýnt að almenningur ber lítið traust til dómstóla landsins. 2.12.2015 19:24 Lögreglan, vopnin og traustið Helgi Bergmann skrifar 2.12.2015 14:58 268% verðmætaaukning ferskra sjávarafurða Runólfur Geir Benediktsson skrifar Nýsköpun hefur verið mikil í sjávarútvegi sem og víðar í íslensku samfélagi. 2.12.2015 07:00 Barnabrúðir í nútímanum Kristín Friðsemd Sveinsdóttir skrifar Sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Í nánast öllum samfélögum er hjónaband stór áfangi í lífi fólks. Fyrir flest okkar hér á Vesturlöndum markar hjónaband ánægjuleg tímamót með tilheyrandi veisluhöldum þar sem við fögnum ástinni og okkur þykir það sjálfsagt að fá að velja hverjum við giftumst 2.12.2015 07:00 Sterkari saman Baldur V. Karlsson skrifar Ég á vin sem heitir Eric O'Brien. Faðir hans er írskur, móðir hans er frönsk og er hann alinn upp í Dublin á áttunda og níunda áratug síðustu aldar. Alinn upp við reglulegar fréttir af dauðsföllum samlanda sinna og nágranna 2.12.2015 07:00 Erum við í ofurveruleika? Hulda Bjarnadóttir skrifar Ég sat jafnréttisþing í liðinni viku þar sem tölur sýndu enn og aftur fram á mjög skökk hlutföll kynjanna í fréttatengdu efni ljósvakamiðla. 2.12.2015 06:00 Ekki skerða enn frekar útvarpsgjaldið! Dominique Plédel Jónsson skrifar Setningar sem þessar hafa hljómað hvað eftir annað undanfarna daga í eyrum landsmanna: „Alþingismenn, hróflið ekki við hornsteinum íslenskrar menningar, tryggið Ríkisútvarpinu traustan fjárhagsgrundvöll“, „Mér þykir vænt um Ríkisútvarpið, ég skora á alþingismenn að skera ekki frekar niður útvarpsgjaldið“, 2.12.2015 00:00 Staðreyndir um vopnaburð lögreglu Vilhjálmur Árnason skrifar Fréttablaðið greindi frá því í síðustu viku að skammbyssum verði komið fyrir í sérstökum vopnakössum í sex bílum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Raunar er ekki um mikla breytingu að ræða og enga stefnubreytingu. 1.12.2015 11:52 Þorskar á þurru landi? 1.12.2015 09:00 Ritmálið, talmálið og Snorri Ari Páll Kristinsson skrifar Tvennt stendur upp úr í umræðunni um stöðu íslenskrar tungu þessa dagana. 1.12.2015 09:00 Ef okkur er ekki sama um framtíð barnanna?… Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar Þá drepum við á bílvélinni þegar bíllinn er kyrrstæður, því það er óþarfi að brenna meira jarðefnaeldsneyti en þörf krefur. 1.12.2015 09:00 Spunaárásir Jónas Gunnar Einarsson skrifar Furðuleg spunaárátta er algeng í opinberri umræðu hérlendis. Spunaárásir og spunavarnir, með tilheyrandi óþarfa misskilningi, átökum og sundurlyndi. Rökstuddum marktækum upplýsingum ósjaldan misþyrmt með úrfellingum og/eða viðbótum, hótfyndni eða haldið leyndum, með tilheyrandi verri lausn og verri ákvörðun. 1.12.2015 07:00 Peningana eða lífið Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir skrifar Hvers konar heilbrigðiskerfi er það sem hættir að gefa sjúku fólki lyfið sem það þarf, daginn eftir að áætlaður lyfjakvóti – eða öllu heldur sjúklingakvóti – hefur verið uppfylltur? Hvernig líður þeim sem tekið hefur slíka ákvörðun? Að ekki sé minnst á þá sem þurfa að útskýra fyrir sjúklingi, kannski ungum krabbameinssjúklingi, að hann fái ekki nauðsynlegt lyf 1.12.2015 07:00 Þjóðargátt til nýs fullveldis Gauti Kristmannsson skrifar Í dag 1. desember fögnum við Íslendingar fullveldinu sem við fengum formlega fyrir tæpum 100 árum. Raunar fer lítið fyrir hátíðahöldum á þessum degi, okkur þykir þetta fullveldi einhvern veginn sjálfsagt. En er það svo? 1.12.2015 07:00 Mýrarljós í loftslagsmálum Sigríður Á. Andersen skrifar Nýlega barst mér svar umhverfisráðherra við fyrirspurn minni á Alþingi um skiptingu losunar koltvísýrings hér á landi. Í svarinu kemur fram að gróðurhúsalofttegundir myndast í miklu magni eftir að votlendi er ræst fram. 1.12.2015 07:00 Marklausar yrðingar alþingisbola Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Mig setti hljóðan við orð Haraldar Einarssonar á Alþingi þann 12. nóvember, þar sem þingmaðurinn fullyrti "að draga [mætti] úr eða nánast lækna 63% þeirra sem greinast með ADHD með breyttu mataræði“. 1.12.2015 00:00 Limlestingar og lagasetningar Karl Fannar Sævarsson skrifar Sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Umskurður kvenna er gróf aðför að líkama ungra stúlkna og dæmi um kynbundið ofbeldi í sinni tærustu mynd. Talið er að um 140 milljónir kvenna hafi gengist undir umskurð af einhverju tagi og að um þrjár milljónir stúlkna séu umskornar á hverju ári. 1.12.2015 00:00 Til verndar höfundum eða milliliðum? Ásta Guðrún Helgadóttir skrifar Breytingar á höfundalögum eru í vændum og þá er vert að huga að þeim breytingum sem eiga sér stað. Endurskoðun laga um höfundarétt og afleidd réttindi hans er tímabær og einn hornsteina þeirra stjórnmálasamtaka sem ég tilheyri, Pírötum. 1.12.2015 00:00 Landspítali + háskóli = sönn ást Sæmundur Rögnvaldsson skrifar Á síðasta ári stunduðu 1.293 háskólanemar á 22 mismunandi námsbrautum nám sitt á Landspítala. Ég var einn þessara nema og fyrir okkur er Landspítali ekki bara sjúkrahús heldur kennslustofa og þjálfunaraðstaða. 1.12.2015 00:00 Sjá næstu 50 greinar
Ný þekking á krabbameinum með nýrri tækni - Fjársöfnun Bláa naglans Ólafur Andri Stefánsson og Jórunn Erla Eyfjörð skrifar Tækniþróun síðustu ára hefur leitt til mikilla framfara í lífvísindum og þar á meðal í krabbameinsfræðum. Þessar framfarir má m.a. rekja til þess að ný kynslóð kjarnsýrugreininga (RNA og DNA) er orðin útbreidd tækni á rannsóknarstofum og framsæknum spítölum víðsvegar um heim. 3.12.2015 07:00
Skertur samningsréttur stéttarfélaga Þórarinn Hjartarson skrifar Þann 4. nóvember fór formaður Verkalýðsfélags Akraness til Reykjavíkur til fundar um kjör starfsmanna Akranesskaupstaðar. Þar var honum tjáð að Samband íslenskra sveitarfélaga væri algjörlega skuldbundið því sem fram kæmi í rammasamkomulagi undirrituðu 27. okt. af svonefndum SALEK-hópi 3.12.2015 07:00
Útópísk einstefna Gunnar Páll Tryggvason skrifar Þrengt er að bílaumferð í Reykjavík með markvissum hætti. Þessar breytingar læðast að okkur í litlum skrefum en eru smám saman að skerða lífsgæði okkar. Hversu margar mínútur hafa bæst við daglegar bílferðir þínar undanfarinn áratug? Hversu mikið kostar það þig í töpuðum vinnustundum eða frítíma? 3.12.2015 07:00
Uppbygging heilsugæslunnar Oddur Steinarsson skrifar Í fjölda ára hefur verið að fjara undan heilsugæslu á Íslandi. Mönnunarskortur lækna er á landsvísu og leigulæknar fylla skarðið í öllum landshlutum. Loksins eru jákvæð teikn á lofti um uppbyggingu heilsugæslunnar. 3.12.2015 07:00
Skynsamleg viðbrögð? Sæunn Kjartansdóttir skrifar Nýlega voru fimm piltar sýknaðir af ákæru um að nauðga skólasystur sinni. Ekki leikur vafi á að kynmök hafi átt sér stað heldur hvort stúlkan hafi verið þeim samþykk. Stúlkan kærir ofbeldi en piltarnir lýsa hversu gröð hún hafi verið í þá alla, helst sem flesta í einu. 3.12.2015 07:00
Fimmta heimsmarkmið SÞ: Ofbeldi í allri mynd gegn öllum konum útrýmt Berglind Sigmarsdóttir skrifar Við erum í miðju 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi, alþjóðlegu átaki sem rekja má allt aftur til ársins 1991. Tímasetning átaksins var valin til að tengja saman á táknrænan hátt kynbundið ofbeldi og mannréttindi. 3.12.2015 07:00
Jólagjöfin í ár? Endurheimt votlendis Halldór Reynisson skrifar Loftslagsmálin eru „stærsta siðferðismál samtímans“ að sögn Frans páfa. Við Íslendingar höfum verið frekar seinir til í umhverfismálum og ef allir jarðarbúar stigju jafnt þungt til jarðar og við, þá þyrfti heilar sjö Jarðir. 3.12.2015 07:00
Frá Ghent til Reykjavíkur Eva Einarsdóttir skrifar Flestir sem hafa áhuga eða fylgjast með loftslagsmálum hafa ekki látið það fram hjá sér fara að helstu leiðtogar heims og aðrir valdamenn eru nú staddir í París. Það er hægt að nálgast loftslagsmál frá svo mörgum sjónarhornum en mig langar aðeins að skoða hvað við í Reykjavik erum að gera og getum gert betur. 3.12.2015 07:00
Við erum við Ingibjörg Rósa Björnsdóttir skrifar Lesandi góður, lest þú fréttir og greinar um málefni aldraðra í dagblöðum? Lestu aðsendar greinar frá eldri borgurum þar sem þeir fjalla um málefni og kjör aldraðra? Finnst þér þeirra málefni eiga erindi til þín? Eða höfðar þessi málaflokkur ekki til þín af því að enn eru mörg ár í að þú munir tilheyra þessum hópi 3.12.2015 07:00
Hinir ósnertanlegu Árni Richard Árnason skrifar Haustið 2007 gekkst ég undir krossbandsaðgerð í Orkuhúsinu þar sem sinar voru fjarlægðar af tveimur vöðvum í aftanverðu læri til að endurbyggja nýtt krossband. Árið 2009 kvartaði ég til landlæknisembættisins um að krossbandið hefði verið rangt staðsett, sem leiddi til þess að það slitnaði skömmu eftir aðgerð, og sjúkraþjálfun hefði verið of áköf, 3.12.2015 07:00
Er dómskerfið fyrir alla, eða bara fyrir suma? Guðbjörn Jónsson og fyrrverandi ráðgjafi skrifa Um árabil hafa skoðanakannanir sýnt að almenningur ber lítið traust til dómstóla landsins. 2.12.2015 19:24
268% verðmætaaukning ferskra sjávarafurða Runólfur Geir Benediktsson skrifar Nýsköpun hefur verið mikil í sjávarútvegi sem og víðar í íslensku samfélagi. 2.12.2015 07:00
Barnabrúðir í nútímanum Kristín Friðsemd Sveinsdóttir skrifar Sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Í nánast öllum samfélögum er hjónaband stór áfangi í lífi fólks. Fyrir flest okkar hér á Vesturlöndum markar hjónaband ánægjuleg tímamót með tilheyrandi veisluhöldum þar sem við fögnum ástinni og okkur þykir það sjálfsagt að fá að velja hverjum við giftumst 2.12.2015 07:00
Sterkari saman Baldur V. Karlsson skrifar Ég á vin sem heitir Eric O'Brien. Faðir hans er írskur, móðir hans er frönsk og er hann alinn upp í Dublin á áttunda og níunda áratug síðustu aldar. Alinn upp við reglulegar fréttir af dauðsföllum samlanda sinna og nágranna 2.12.2015 07:00
Erum við í ofurveruleika? Hulda Bjarnadóttir skrifar Ég sat jafnréttisþing í liðinni viku þar sem tölur sýndu enn og aftur fram á mjög skökk hlutföll kynjanna í fréttatengdu efni ljósvakamiðla. 2.12.2015 06:00
Ekki skerða enn frekar útvarpsgjaldið! Dominique Plédel Jónsson skrifar Setningar sem þessar hafa hljómað hvað eftir annað undanfarna daga í eyrum landsmanna: „Alþingismenn, hróflið ekki við hornsteinum íslenskrar menningar, tryggið Ríkisútvarpinu traustan fjárhagsgrundvöll“, „Mér þykir vænt um Ríkisútvarpið, ég skora á alþingismenn að skera ekki frekar niður útvarpsgjaldið“, 2.12.2015 00:00
Staðreyndir um vopnaburð lögreglu Vilhjálmur Árnason skrifar Fréttablaðið greindi frá því í síðustu viku að skammbyssum verði komið fyrir í sérstökum vopnakössum í sex bílum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Raunar er ekki um mikla breytingu að ræða og enga stefnubreytingu. 1.12.2015 11:52
Ritmálið, talmálið og Snorri Ari Páll Kristinsson skrifar Tvennt stendur upp úr í umræðunni um stöðu íslenskrar tungu þessa dagana. 1.12.2015 09:00
Ef okkur er ekki sama um framtíð barnanna?… Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar Þá drepum við á bílvélinni þegar bíllinn er kyrrstæður, því það er óþarfi að brenna meira jarðefnaeldsneyti en þörf krefur. 1.12.2015 09:00
Spunaárásir Jónas Gunnar Einarsson skrifar Furðuleg spunaárátta er algeng í opinberri umræðu hérlendis. Spunaárásir og spunavarnir, með tilheyrandi óþarfa misskilningi, átökum og sundurlyndi. Rökstuddum marktækum upplýsingum ósjaldan misþyrmt með úrfellingum og/eða viðbótum, hótfyndni eða haldið leyndum, með tilheyrandi verri lausn og verri ákvörðun. 1.12.2015 07:00
Peningana eða lífið Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir skrifar Hvers konar heilbrigðiskerfi er það sem hættir að gefa sjúku fólki lyfið sem það þarf, daginn eftir að áætlaður lyfjakvóti – eða öllu heldur sjúklingakvóti – hefur verið uppfylltur? Hvernig líður þeim sem tekið hefur slíka ákvörðun? Að ekki sé minnst á þá sem þurfa að útskýra fyrir sjúklingi, kannski ungum krabbameinssjúklingi, að hann fái ekki nauðsynlegt lyf 1.12.2015 07:00
Þjóðargátt til nýs fullveldis Gauti Kristmannsson skrifar Í dag 1. desember fögnum við Íslendingar fullveldinu sem við fengum formlega fyrir tæpum 100 árum. Raunar fer lítið fyrir hátíðahöldum á þessum degi, okkur þykir þetta fullveldi einhvern veginn sjálfsagt. En er það svo? 1.12.2015 07:00
Mýrarljós í loftslagsmálum Sigríður Á. Andersen skrifar Nýlega barst mér svar umhverfisráðherra við fyrirspurn minni á Alþingi um skiptingu losunar koltvísýrings hér á landi. Í svarinu kemur fram að gróðurhúsalofttegundir myndast í miklu magni eftir að votlendi er ræst fram. 1.12.2015 07:00
Marklausar yrðingar alþingisbola Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Mig setti hljóðan við orð Haraldar Einarssonar á Alþingi þann 12. nóvember, þar sem þingmaðurinn fullyrti "að draga [mætti] úr eða nánast lækna 63% þeirra sem greinast með ADHD með breyttu mataræði“. 1.12.2015 00:00
Limlestingar og lagasetningar Karl Fannar Sævarsson skrifar Sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Umskurður kvenna er gróf aðför að líkama ungra stúlkna og dæmi um kynbundið ofbeldi í sinni tærustu mynd. Talið er að um 140 milljónir kvenna hafi gengist undir umskurð af einhverju tagi og að um þrjár milljónir stúlkna séu umskornar á hverju ári. 1.12.2015 00:00
Til verndar höfundum eða milliliðum? Ásta Guðrún Helgadóttir skrifar Breytingar á höfundalögum eru í vændum og þá er vert að huga að þeim breytingum sem eiga sér stað. Endurskoðun laga um höfundarétt og afleidd réttindi hans er tímabær og einn hornsteina þeirra stjórnmálasamtaka sem ég tilheyri, Pírötum. 1.12.2015 00:00
Landspítali + háskóli = sönn ást Sæmundur Rögnvaldsson skrifar Á síðasta ári stunduðu 1.293 háskólanemar á 22 mismunandi námsbrautum nám sitt á Landspítala. Ég var einn þessara nema og fyrir okkur er Landspítali ekki bara sjúkrahús heldur kennslustofa og þjálfunaraðstaða. 1.12.2015 00:00