Fleiri fréttir

Jafnréttislög í 40 ár

Kristín Ástgeirsdóttir skrifar

Á fyrstu kvennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem haldin var í Mexíkó sumarið 1975 var samþykkt áskorun á þjóðir heims um að setja lög til að tryggja jafnrétti kvenna og karla. Þetta var árið þegar íslenskar konur vöktu heimsathygli

„Aumingi vikunnar“

Magnús Lyngdal Magnússon skrifar

Þegar ég var að alast upp var ég oft kvíðinn. Reyndar man ég eiginlega ekki eftir mér öðruvísi en kvíðnum, miskvíðnum þó. Ekki misskilja mig, ég var glaðvært barn og átti góða barnæsku sem ég var svo heppinn að eiga meðal annars

Opið bréf til formanns skóla- og frístundaráðs

Inga Hanna Dagbjartsdóttir skrifar

Sæll Skúli. Eftir lestur greinar sem þú birtir í Fréttablaðinu þann 9. maí get ég ekki lengur orða bundist. Ég er starfandi dagforeldri og hef haft leyfi frá borginni til þrjátíu ára.

Innkaupalistar grunnskólabarna samræmast ekki lögum

Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar

Nú líður að sumri og brátt lýkur skólaárinu í grunnskólum landsins. Í mörgum skólum er nú þegar farið að undirbúa komandi skólaár og jafnvel búið að gefa út lista yfir þau námsgögn sem þurfa að vera tiltæk að hausti

Hvítasunnan – hvað er nú það?

Þórhallur Heimisson skrifar

Flest vitum við hvers vegna haldið er upp á jól og páska að kristnum sið. Hvort sem við teljum okkur trúuð eða ekki. Á jólum fögnum við kristnir menn fæðingu Jesú. Á páskum gleðjumst við yfir upprisu hans, sigri hans á dauðanum sem

Ekki gefast upp!

Valgerður Rúnarsdóttir skrifar

Áfengisvandi kemur niður á líðan, samskiptum við sitt nánasta fólk og tækifærum í lífinu. Oft hef ég heyrt frá sjúklingum á Vogi að undanfari innlagnar hafi verið þessi hræðilega líðan, „ég var að gefast upp“. Öngstrætið sem margir rata í

Leiðrétting á rangfærslum

Jóhannes Stefánsson skrifar

Í lok árs 2014 lét LÍN framkvæma óháða úttekt á því hvað kostaði fyrir nemendur að framfleyta sér í öllum löndum þar sem íslenskir námsmenn tóku lán hjá sjóðnum, til þess að kanna hvort

Styttri vinnuvika virkar

Sóley Tómasdóttir og Helga Jónsdóttir og Magnús Már Guðmundsson skrifa

Líkamleg og andleg líðan og starfsánægja mælist marktækt meiri á tveimur starfsstöðvum Reykjavíkurborgar sem tekið hafa þátt í tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar. Á sama tíma mælist enginn munur á viðhorfi til þjónustu eða opnunartíma.

Tækifæri í hjúkrun

Guðríður Kristín Þórðardóttir og Hildur Ey Sveinsdóttir skrifar

Í tilefni af afmælisdegi upphafsmanns nútíma hjúkrunar, Florence Nightingale, þann 12. maí er haldið upp á alþjóðadag hjúkrunar. Alþjóðlega hjúkrunarráðið (ICN) leggur til þema á hverju ári og nú er það: Hjúkrunarfræðingar í fararbroddi breytinga: efla þrautseigju heilbrigðiskerfisins.

Bessastaðir og Mansion House

Þorkell Helgason skrifar

Hvað eiga þessi tvö hús sameiginlegt? Annað er aðsetur forseta Íslands en í hinu situr borgarstjóri Lundúnaborgar. Það er þó gjörólíkt hvernig menn komast til ábúðar í þessum húsum.

Verum hugrökk

Magnús Orri Schram skrifar

Samfylkingin þarf að taka verulegum breytingum á næstu vikum til að geta gegnt hlutverki sínu sem valkostur jafnaðarfólks í kosningunum í haust.

Mótsögnin í meirihlutastjórnum

Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar

Þegar þetta er skrifað eru tveir flokkar, Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur, í ríkisstjórn. Um 60% Alþingis samanstendur af sömu flokkum. Þetta fyrirkomulag viðgengst jafnan á Íslandi og virðast flestir telja þetta hið sjálfsagða ástand og hið eina raunsæja

Óheiðarleikinn verðlaunaður

Jóhannes Ingi Kolbeinsson skrifar

Það hefur oft verið sorglegt að lesa íslenskar viðskiptafréttir síðustu árin.

Ég trúi á framtíðina

Halla Tómasdóttir skrifar

Mótmælin sem spruttu upp í kjölfar uppljóstrana í Panama-skjölunum snerust ekki eingöngu um lögfræðileg álitaefni og réttmætar skattgreiðslur, heldur voru Íslendingar að mótmæla siðferðilegri hegðun forystufólks og óska eftir umbreytingum í formi nýrra grunngilda í okkar samfélagi.

Breytt greiðslufyrirkomulag fyrir þjónustu á hjúkrunarheimilum

Eygló Harðardóttir skrifar

Greiðsluþátttaka íbúa í dvalar- og hjúkrunarrýmum á hjúkrunarheimilum hefur lengi verið gagnrýnd og þess krafist að sjálfræði aldraðra yrði virt og hið svokallaða vasapeningakerfi afnumið. Núgildandi greiðslufyrirkomulag byggist á greiðslu

Forystusætið fyrir dómstóla?

Orri Vigfússon skrifar

Nýlega féll dómur í Bandaríkjunum sem hafnaði áætlunum stjórnvalda þar í landi um mótvægisaðgerðir í Columbiaánni í fylkjunum Washington og Oregon, sem ætlað var að draga úr neikvæðum áhrifum virkjana í vatnakerfinu

Sjálfbær Kerlingarfjöll

Erla Björk Þorgeirsdóttir skrifar

Á heimasíðu fréttamiðilsins Visir.is birtist frétt þann 4. maí þar sem fjallað er um að Landvernd hafi ekki nýtt tækifæri til að mótmæla byggingu 120 herbergja hótels í Kerlingarfjöllum. Reiknað er með að þegar hótelið er fullbyggt muni

Svikin loforð um fjármögnun háskólakerfisins

Ragna Sigurðardóttir skrifar

Í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sem kynnt var fyrir stuttu kemur þó fram að gott menntakerfi sé "lykillinn að því að auka framleiðslugetu hagkerfisins og skjóta frekari stoðum undir hagvöxt og þar með almenna velferð í landinu.“

Barnabætur eða fátækrastyrkur?

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Barnabætur hér á landi eru nú nánast eins og styrkur til fátækra og mjög ólíkar barnabótum annars staðar á Norðurlöndum.

Einkavædda öndin

Elín Björg Jónsdóttir skrifar

Það er einkennilegt að vera komin í þá stöðu að þurfa að rökræða við mætasta fólk hvort einkarekstur á ákveðnum einingum í heilbrigðiskerfinu okkar, til dæmis heilsugæslustöðvum, jafngildi því að verið sé að einkavæða þá þjónustu sem þessar einingar bjóða upp á.

Kaupum Álfinn fyrir unga fólkið

Arnþór Jónsson skrifar

Árleg álfasala SÁÁ hefst í dag og stendur næstu daga. Álfasalan er stærsta fjáröflunarverkefni SÁÁ ár hvert, en hún fer nú fram í 27. skipti.

Betri pólitík

Hildur Þórðardóttir skrifar

Mörgum hrýs hugur við að heyra pólitík nefnda á nafn. Það sem þeim kemur þá til hugar er skítkast, óheiðarleiki, sandkassaslagur, skotgrafahernaður og valdasýki.

Davíð og Golíat Grímsson

Ívar Halldórsson skrifar

Hinn pólitíski sunnudagaskóli var á Sprengisandi á Bylgjunni þennan fallega sunnudagsmorgun, og kom boðskapur dagsins mörgum á óvart.

Hringadróttinssaga

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Ólafur Ragnar og Davíð telja að íslenska þjóðin muni ekki spjara sig án þeirra. Nærtækara væri að segja að íslenska þjóðin muni ekki spjara sig nema án þeirra.

Öll 18 mánaða börn á leikskóla

Skúli Helgason skrifar

Það er stefna meirihluta Samfylkingarinnar, Bjartrar framtíðar, Vinstri grænna og Pírata í Reykjavík að auka þjónustu við fjölskyldur yngri barna þannig að bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla verði brúað á komandi árum.

Ný kynslóð bíður

Óskar Steinn Ómarsson skrifar

Andi breytinga svífur yfir vötnum í Samfylkingunni. Í lok þessa mánaðar hefst rafræn allsherjaratkvæðagreiðsla um formann flokksins og á landsfundi í byrjun júní veljum við nýja forystu. Stefnumótunin á landsfundi verður einnig með óhefðbundnum hætti.

Tvískinnungur og skammsýni bæjarráðs Ísafjarðarbæjar

Jón Helgi Björnsson skrifar

Afstaða bæjarráðs Ísafjarðarbæjar er allrar athygli verð þegar kemur að sjókvíaeldi á laxi í Ísafjarðardjúpi. Í fjölmiðlum hefur komið fram að bæjarráðið hafi samþykkt áskorun til til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra varðandi áform

Gefið okkur val

Þóranna Jónsdóttir skrifar

Ég las nú í vikunni pistil þar sem Andri Snær var hvattur til að draga forsetaframboð sitt til baka.

Pírötum rænt

Erna Ýr Öldudóttir skrifar

Í vetur hefur stefna Pírata í stjórnarskrármálinu hvílt þungt á mér.

Íslensk sérþekking nýtist öðrum

Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar

Ísland hefur skapað sér stöðu sem alþjóðleg miðstöð umræðu og samstarfs um jarðhitanýtingu. Þekkingin sem byggst hefur upp hérlendis nýtist nú langt utan landsteinanna og með jákvæðum áhrifum víða um heim.

Framtíðin er þeirra

Hrund Gunnsteinsdóttir skrifar

Við vitum öll að börn eru frjó í hugsun, með fjörugt ímyndunarafl og skapandi í eðli sínu.

Gylfi Páll Hersir: Bandaríkin burt úr Guantánamo

Gylfi Páll Hersir skrifar

Það verður að skila aftur landsvæðinu sem umlykur bandarísku herstöðina á Guantánamo og tekið var með ólögmætum hætti,“ og binda enda á 55 ára viðskiptabann Bandaríkjastjórnar, ítrekaði Raúl Castro, forseti Kúbu, þegar

Hvaða flokkar styðja kjarakröfur aldraðra?

Björgvin Guðmundsson skrifar

Með því að stutt er til næstu þingkosninga er ástæða til þess að velta þvi fyrir sér hvaða stjórnmálaflokkar muni helst styðja kjaramál eldri borgara. Reynsla eldri borgara af stjórnmálaflokkunum er ekki góð.

Hjálpum Sýrlendingum að vera heima hjá sér

Hildur Þórðardóttir skrifar

Næstum daglega heyrum við átakanlegar sögur af hrakningum sýrlenskra flóttamanna sem hvergi fá inni. En ef Frakkar, Bandaríkjamenn og Rússar hefðu ekki blandað sér í stríðið í Sýrlandi væri það líklega löngu búið.

Sjá næstu 50 greinar