Fleiri fréttir

Skapandi greinar - hugrekki eða heimska?

Birna Hafstein skrifar

Nú, í aðdraganda kosninga, er ég oft spurð af kollegum mínum í skapandi greinum hvað Viðreisn ætli að gera fyrir listir og menningu?

Köllun til hjúkrunar

Valgerður Fjölnisdóttir skrifar

Af hverju ætti einhver að vilja mennta sig til þessa að sinna starfi þar sem vitað er fyrirfram að vinnuaðstaðan mun sennilega vera slæm, launakjör ekki í samræmi við menntun og andlegt álag er yfir eðlilegum mörkum?

Villta vestrið

Ívar Halldórsson skrifar

Í bítið á Bylgjunni fékk til sín góða gesti þann 13. október sem kynntu framtakið "Ekki hata“, sem er frábær vitundarvakning gegn ofbeldi á netinu.

Tæklum vandann, ekki afleiðingarnar

Starri Reynisson skrifar

Húsnæðisvandinn sem við glímum við þessa dagana er margþættur en ef við ætlum að komast út úr honum eru þrjú megin vandamál sem við þurfum að leysa.

Nærsýni

Yngvi Óttarsson skrifar

Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri í Bolungarvík, skrifar grein í Fréttablaðið 6. október sl. og leggur út af nýlega birtu áliti Skipulagsstofnunar vegna aukins eldis með norskættaðan eldislax í opnum sjókvíum í Patreksfirði og Tálknafirði. Í greininni fer bæjarstjórinn með rangt mál

Foreldrum mismunað

Brynhildur Pétursdóttir skrifar

Það er jákvætt að loks sé verið að hækka þakið á greiðslum úr fæðingarorlofssjóði svo einhverju nemur, en sú aðferð að hækka greiðslur á einu bretti um 130 þúsund og miða þá breytingu við ákveðinn dag er vægast sagt furðuleg.

Framsæknar þjóðir fjárfesta í þekkingu

Steinunn Gestsdóttir skrifar

Háskólamenntun, vísindi og tækni eru grunnstoðir þekkingarsamfélaga. Háskólar leika sannarlega lykilhlutverk í þróun íslensks samfélags með margvíslegum hætti.

Framsýni eða skammsýni í menntamálum?

Páll Rafnar Þorsteinsson og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar

Í liðinni viku birtu sjö rektorar íslenskra háskóla opið bréf þar sem þeir vara við þeirri stefnumótun sem birtist í Fjármálaáætlun hins opinbera fyrir árin 2017–2021. Þar kemur fram að íslenskir háskólar eru verulega undirfjármagnaðir og fá helmingi lægra framlag á hvern nemanda en háskólar annars staðar á Norðurlöndum.

Dagur hvíta stafsins

Vala Jóna Garðarsdóttir skrifar

Dag­ur Hvíta stafs­ins er alþjóðleg­ur bar­áttu og vit­und­ar­dag­ur blinds og sjónskerts fólks sem haldinn er 15. októ­ber ár hvert. Á þeim degi vekja blind­ir og sjónskert­ir einstak­ling­ar at­hygli á hags­muna­mál­um sín­um og hvar þörf er á úr­bót­um svo blint og sjónskert fólk geti tekið virk­an þátt í sam­fé­lag­inu.

Nokkrir Evrópupunktar

Hannes Pétursson skrifar

Þeir gömlu sjálfstæðismenn og svarabræður, Björn Bjarnason og Styrmir Gunnarsson, héldu úti um fáein ár vefmiðli sem hét Evrópuvaktin. Þar fóru þeir mikinn gegn ESB. Í fyrra gáfust þeir svo upp á rólunum, hafa þó alltaf annað kastið síðan skrifað "of et sama far“ hvor úr sínu horni.

Eldri borgarar og framtíðin

Vigdís Pálsdóttir skrifar

Eldri borgarar eru fólk. Mis-hress og mis-jöfn, en við erum ekki mis-tök.

Teitur er tilbúinn

Aron Leví Beck skrifar

Neytendasamtökin kjósa sér nýjan formann um næstu helgi eða laugardaginn 22. október. Þá kemur í ljós hver fær það mikilvæga hlutverk að vera talsmaður neytenda í landinu

Hæ Kári!!

Kristinn Karl Brynjarsson skrifar

Enn og aftur stekkur Kári Stefánsson inn í umræðuna og heldur á lofti kröfu sinni um 11% af vergi landsframleiðslu renni til heilbrigðismála og að heilbrigðisþjónusta verði með öllu gjaldfrjáls.

Kvíði - Ekkert smámál

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar

Íslendingar eiga heimsmet í notkun þunglyndislyfja og um daginn mættu 600 manns á fræðslufund foreldrafélaga í Kópavogi um kvíða og þunglyndi barna.

Þess vegna stefni ég ríkinu

Ólafur Ólafsson skrifar

Ég hef stefnt embætti ríkissaksóknara og íslenska ríkinu fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur og krafist þess að synjun endurupptökunefndar verði felld úr gildi og það verði viðurkennt að skilyrði fyrir ósk minni um endurupptöku Al-Thani málsins séu uppfyllt og málið verði tekið fyrir að nýju.

Listmenntun

Sigrún Hrólfsdóttir skrifar

Í ávarpi sínu á Háskóladeginum þann 5. mars síðastliðinn hvatti menntamálaráðherra, Illugi Gunnarsson, nemendur til þess að læra það sem þeir hefðu áhuga á. Ég get tekið undir þessi orð ráðherrans og tel að þetta sé lykilatriði.

Einmana bækur

Sigurlaug Björnsdóttir skrifar

Í fyrra kom út hjá Forlaginu önnur bókin í vinsælum þríleik eftir bresku skáldkonuna Sally Green, Villta hliðin. Það væri ekki í frásögur færandi nema vegna þess að Forlagið mun ekki gefa út síðustu bókina á íslensku. Það þýðir að ef lesendur þríleiksins vilja komast að því hvernig fer fyrir Nathan verða þeir einfaldlega að kaupa síðustu bókina á ensku.

Himnasending

Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar

Verkefnið er eins og himnasending til okkar,“ sagði leikskólastjóri einn að loknu námskeiði um Vináttu – forvarnarverkefni Barnaheilla gegn einelti í leikskólum. „Það passar einstaklega vel inn í alla starfsemi og styður vel við önnur verkefni og áætlanir leikskólans.“ Setning sem þessi er ekkert einsdæmi,

Aðgengi almennings að sálfræðiþjónustu

Álfheiður Steinþórsdóttir og Hörður Þorgilsson og Oddi Erlingsson skrifa

Það er nánast daglegt brauð að einhver veki athygli á því að sálfræðiþjónusta þeirra sem starfa á eigin stofum er ekki niðurgreidd með sama hætti og önnur heilbrigðisþjónusta. Þetta er ekki síst áberandi núna þegar kosningar eru fram undan.

Þankabrot um aðskilnað stjórnmála og atvinnulífs

Friðrik Rafnsson skrifar

Enda þótt dægurþrasið á Alþingi geti stundum verið þreytandi fyrir okkur sem fylgjumst með því í gegnum fjölmiðla hef ég nokkrar efasemdir um það sem kallað er beint lýðræði og finnst sú umræða oft lykta af óttalegu lýðskrumi.

Hugleiðing á alþjóðadegi fátæktar

Tryggvi Kr. Magnússon skrifar

Hvað er fátækt er stundum spurt. Svörin við því eru gjarna misjöfn eftir því hver verður fyrir svörum og sýnir að viðmiðin eru mörg og misjöfn. Sumar þjóðir hafa sett viðmið og reiknað hvenær fátæktarmörkum er náð, það er gott og gilt. Því velti ég fyrir mér af hverju er ekki unnið með þetta og gerðar þær ráðstafanir sem þarf til að útrýma fátækt t.d. hér á Íslandi þar sem vitað er að nóg er til skiptanna.

Ef þú bara þorir, Bjarni Benediktsson

Kári Stefánsson skrifar

Bjarni, þér var boðið að setjast á móti mér í beinni útsendingu á Stöð 2 og ræða við mig um heilbrigðismál. Svarið var að slíkt kæmi ekki til greina. Hvernig skyldi standa á því að formaður stærsta stjórnmálaflokks landsins hafni slíku tækifæri rétt fyrir kosningar?

Menntun er forsenda bættra lífskjara

Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir skrifar

Menntun er undirstaða framþróunar og þekking er forsenda aukinnar framleiðni, velferðar og verðmætasköpunar. Atvinnurekendur vilja axla ábyrgð þegar kemur að menntamálum.

Fiskeldi í sjókvíum - Ný stóriðja í fjörðum og flóum

Einar Jónsson og Erlendur Steinar Friðriksson skrifar

Eftir að blessun kvótakerfisins hefur herjað á landsbyggðinni í 32 ár og gengið nærri mörgum byggðarlögum, sýnist fiskeldi í opnum sjókvíum nú lausnarorðið. Svo hátimbraðar eru áætlanirnar þar um að tala má um stóriðju.

Og við hvað vinnur þú svo á daginn?

Tryggvi M. Baldvinsson skrifar

Ég rakst á ofanritað á lista yfir þær spurningar sem tónlistarflytjendur eru hvað þreyttastir á að svara. Ástæðan fyrir meintu óþoli tónlistarfólks á spurningunni er að hún felur í sér þá fordóma að starf listamannsins sé ekki launuð vinna, heldur áhugamál sem hægt sé að stunda meðfram "alvöru“ vinnu.

Krónan er vandinn, Evrópa er lausnin

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Þetta verður ákvörðun sem varðar ungt fólk og framtíð þess. Því er nauðsynlegt að upplýsingar um Evrópumál verði ungu fólki aðgengilegar. Opnun Evrópustofu er stórt lýðræðislegt skref. Lýðræðið þrífst jú ekki án upplýsinga.

Réttindi barna af erlendum uppruna

Karólína Helga Símonardóttir skrifar

Flest öll pallborð, samkomur, fundir og aðrar fyrirspurnir til pólitíkusa einkennist af þessu „hörðu“ málum þar sem rætt er um skatta, veiðigjöld, sjávarútveg, framleiðslu og jú stundum eru nefnd málefni innflytjenda og heilbrigðismál bera oft á góma.

Jafnlaunavottun: Lykillinn að frjálsum vinnumarkaði

Sigrún Ingibjörg Gísladóttir og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Þegar tekið hefur verið tillit til allra málefnalegra þátta sem skilja á milli starfsmanna; vinnustundir, menntun, reynsla og geta, stendur eftir að konur fá að meðaltali 10% lægri laun en karlar fyrir sama starf. Þetta er óásættanlegt og það sem meira er, þetta er ólöglegt.

Ungir kjósendur athugið!

Lýður Árnason skrifar

Lýðveldið Ísland er orðið 72 ára. Stjórnarskráin 142 ára, einu breytingarnar að kóngi var skipt út fyrir forseta, kjördæmaskipan hnikað lítillega og mannréttindakaflinn uppfærður 1995. Þannig viðgengst enn misvægi atkvæða, tveir fyrir einn.

Stjórnlyndi Viðreisnar

Guðmundur Edgarsson skrifar

Viðreisn kynnti á dögunum þá hugmynd, að fyrirtækjum með 25 starfsmenn eða fleiri verði refsað, komi þau illa út úr jafnlaunavottun Staðlaráðs Íslands. Flokkurinn vill útrýma óútskýrðum launamun kynjanna og gera það opinbert, ef fyrirtæki greiða

Er hitakerfið tilbúið fyrir veturinn?

Stefán Þór Pálsson skrifar

Öll þekkjum við þá notalegu tilfinningu að koma inn blaut og hrakin úr íslenskum hráslaga inn í heita og notalega íbúð, setjast niður með heitan kaffibolla og finna ylinn leika um kaldan kroppinn. Ekki er jafn notalegt að koma þannig inn í kalda íbúð, allir ofnar rétt volgir og hvergi yl að fá.

Með barn á brjósti í ræðustól

Inga María Árnadóttir skrifar

Barneignir ættu ekki að hafa áhrif á atvinnutækifæri kvenna en gera það nú samt. Oft er talað um að hvert barn sem kona eignast taki hana að meðaltali tvö ár af vinnumarkaðinum, vegna fæðingarorlofs og hlutastarfs í kjölfarið.

Þreytta þjóðarsjálfið

Starri Reynisson skrifar

Þjóðremba er ekki nýtt fyrirbæri fyrir okkur Íslendingum, miklu víkingunum í norðri með sterkustu mennina, fallegustu konurnar og mesta efnahagsvitið.

Katrín eða Bjarni

Svandís Svavarsdóttir skrifar

Loksins er kosningabaráttan hafin fyrir alvöru. Alþingi er að ljúka störfum. Fráfarandi stjórnarflokkar reyna að bjarga andlitinu á lokametrunum með tugmiljarða útgjöldum sem næsta ríkisstjórn mun borga.

Um tannhirðu og hirðuleysi, flúor og flúorleysi og svo aloe vera

Vilhelm Grétar Ólafsson skrifar

Oft er tannlæknirinn spurður hvaða tannbursti sé bestur og hvaða tannkrem sé best að nota. Svarið við fyrri spurningunni er afar einfalt. Besti tannburstinn er sá sem er rétt notaður. Hrein tönn getur ekki skemmst, það er ósköp einföld staðreynd.

Alþjóðlegi sjónverndardagurinn

Estella D. Björnsson skrifar

Alþjóðlegi sjónverndardagurinn er haldinn annan fimmtudag í október ár hvert. Tilgangur dagsins er að beina sjónum almennings að blindu og sjónskerðingu, endurhæfingu blindra og sjónskertra og vörnum gegn sjónmissi.

Markaðsgjald af náttúruauðlindum í eigu þjóðar

Lárus Elíasson skrifar

Helstu sameiginlegu auðlindir okkar Íslendinga eru: 1. Fiskurinn í sjónum 2. Orkuauðlindirnar (vatnsorka, jarðvarmi, vindur og sjávarföll) 3. Aðgangur að náttúrugersemum og ferðamannastöðum 4. Aðgangur að hlutum eins og lofti og vatni.

Einfalt reiknisdæmi

Helga Birna Gunnarsdóttir skrifar

Árangur í mannréttindabaráttu fólks með fötlun á Íslandi má rekja næstum hálfa öld aftur í tímann og grundvallast á þrem megin atriðum í þessari röð: Hugmyndafræði, stefnumörkun og aðgerðum.

Skerðing í þjónustu við aldraða og langveika

Margrét Sigurðardóttir skrifar

Gríðarlega mikilvægt úrræði í þjónustu við aldraða og langveika (oft undir 67 ára aldri) eru hvíldarpláss sem eru ætluð fyrir fólk sem býr í heimahúsi og þarf aðstoð og umönnun við athafnir daglegs lífs. Þetta er úrræði sem felur í sér að fólk dvelur tímabundið 2-4 vikur eða lengur á hjúkrunarheimili.

Hættulegt kosningarloforð

Árni Árnason skrifar

Þann draum að bjóða upp aflaheimildir og stórauka þannig tekjur ríkissjóðs má finna í stefnuskrám sumra stjórnmálaflokka fyrir komandi alþingiskosningar. Þessi hugmynd hljómar eflaust vel í eyrum þeirra sem ekki þekkja til þess kerfis sem nú er við lýði en þegar málið er betur skoðað kemur í ljós að draumurinn er tálsýn ein.

„Almenningsvæðing“, Bjarni?

Vésteinn Valgarðsson skrifar

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, nefndi þá hugmynd á dögunum, að það ætti að "almenningsvæða“ Landsbanka Íslands. Það er gaman að sjá að boðskapur Alþýðufylkingarinnar um félagsvæðingu hafi náð svo langt, að hann sé farinn að bergmála úr herbúðum íhaldsins.

Tímamótaálit Skipulagsstofnunar

Jón Helgi Björnsson skrifar

Nýverið gaf Skipulagsstofnun álit vegna aukinnar framleiðslu á eldislaxi í Patreksfirði og Dýrafirði. Þar áforma Arnarlax og og Arctic Sea Farm nú að auka framleiðslu laxeldisafurða um 14.700 tonn. Það er einkum tvennt í áliti Skipulagsstofnunar sem vekur athygli.

Sjá næstu 50 greinar