Fleiri fréttir Pöntuðu fyrstu rafmagnsrútu Íslands Fyrsta rafmagnsrúta Íslands er á leið til Íslands frá Kína. 19.9.2016 10:39 Madden kemur nýr inn í stjórn Arion banka John P. Madden, framkvæmdastjóri hjá Kaupþingi, hefur komið nýr inn í stjórn Arion banka. 19.9.2016 09:58 Sekt lækkar hlutabréf Á föstudaginn hrundu hlutabréf í Deutsche Bank og lækkaði gengi hlutabréfanna um rúmlega átta prósent. 19.9.2016 08:00 Evrópukeppnin í fótbolta auglýsti Ísland á einstakan hátt Kevin Keller, sérfræðingur í vörumerkjastjórnun, heldur fyrirlestur í Gamla bíói á morgun á vegum ÍMARK og fjallar þar meðal annars um vörumerkið Ísland. 19.9.2016 07:00 Líkur á bankakreppu í Kína hafa aukist til muna Álagið á kínverska bankakerfið sagt þrefalt yfir hættumörkum. 18.9.2016 22:02 Rússabanni svarað með frystigeymslu Viðskiptabannið við Rússland olli því að risastór frystigeymsla er risin á Fáskrúðsfirði, næststærsta hús í sögu byggðarinnar. 18.9.2016 20:30 Stærsta farþegaskipið um norðvesturleiðina Siglingin markar þáttaskil í sjóferðasögu mannkyns því aldrei fyrr hefur svo stórt farþegaskip siglt þessa leið um heimsskautssvæði norðurslóða. 17.9.2016 15:00 Gegn reglum EES gagnvart fjárfestum Fjármagnshöft hafa verið allt of lengi við lýði á Íslandi og vöxtur hefði ef til vill getað verið meiri í hagkerfinu ef ekki hefði verið fyrir þau. Aflandskrónueigendur hafa mætt fjandsamlegu viðmóti sem gæti haft skaðleg áhrif. Þetta kom fram á fundi EMTA Iceland’s global outlook after capital controls sem fram fór á Grand Hotel á fimmtudaginn. 17.9.2016 07:00 Íslenskir seðlar boðnir upp á milljónir Mjög fágætur íslenskur hundrað krónu seðill frá árinu 1919, sem metinn er á 3-4 milljónir króna verður boðinn upp á uppboði hjá þýsku uppboðsfyrirtæki í næstu viku, ásamt rúmlega tuttugu öðrum sjaldgæfum íslenskum seðlum. 17.9.2016 07:00 Haraldur Örn hættir hjá Íslandssjóðum Haraldur Örn kemur til með að vera stjórn félagsins innan handar þar til að nýr framkvæmdastjóri verður ráðinn. 16.9.2016 15:46 Átök í Mið-Austurlöndum hafa þurrkað út hagvöxt heillar kynslóðar Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að alþjóðasamfélagið þurfi að vera reiðubúið fyrir umfangsmikla þróunaraðstoð á svæðinu varðandi uppbyggingu stofnana og innviða. 16.9.2016 15:15 Skrifstofur Plain Vanilla lausar fyrir næsta ævintýri Glæsileg húsakynni á Laugavegi en því miður fylgja húsgögnin ekki. 16.9.2016 15:03 Útgjöld vegna atvinnuleysis minnka um tvo milljarða í ár Dregið hefur úr atvinnuleysi hjá fólki með litla menntun en ekki hjá fólki með langtímamenntun. Langskólagengnar konur eiga erfiðara með að fá vinnu en karlar í sama hópi. 16.9.2016 14:07 Sala húsgagna eykst um þriðjung Ef fram heldur sem horfir verður húsgagnasala orðin meiri eftir ár en hún var fyrir hrun. 16.9.2016 13:29 Magnús Viðar orðinn framkvæmdastjóri IMC Ísland Magnús Viðar Skúlason hefur formlega tekið við starfi framkvæmdastjóra fjarskiptafyrirtækisins IMC Ísland ehf. 16.9.2016 13:15 Þórir Örn ráðinn yfirlögfræðingur Móbergs Þórir Örn Árnason hefur verið ráðinn yfirlögfræðingur og regluvörður Móbergs. 16.9.2016 12:07 Íslendingar bóka stærri hótel og dvelja lengur erlendis Næstum tvöfalt fleiri Íslendingar bókuðu gistingu á svokölluðum “Resort” hótelum nú en í ágúst í fyrra. 16.9.2016 10:25 Vinna að niðurfellingu tolla á reyktum lagarafurðum Búið er að stofna sérstök hagsmunasamtök reykhúsa í lagarafurðum. 16.9.2016 10:16 Kippa af Einstök 1100 krónum ódýrari í verslun í Colorado en í ÁTVR Þó nokkuð mikill munur er á verði á kippu af Einstök bjór í Bandaríkjunum og svo í verslunum ÁTVR hér á Íslandi ef marka má mynd sem aðdáandi bjórsins í Colorado deildi á Facebook-síðu Einstakrar. 16.9.2016 09:00 Hlutabréf í Apple rjúka upp Frá því á föstudaginn hefur gengi hlutabréfa í tæknirisanum Apple hækkað um tæplega 12 prósent. 15.9.2016 16:16 Eimskip býður í smíði og rekstur Vestmannaeyjarferju Tilboðin gera ráð fyrir að Eimskip smíði nýja ferju sem yrði afhent um mitt ár 2018 og rekstur til ársins 2030. 15.9.2016 15:46 Nilfisk á Íslandi yfir til Olís Fyrirtækjasvið Olís hefur tekið við umboði fyrir Nilfisk á Íslandi sem áður var hjá Fönix. 15.9.2016 14:16 iPhone 7 Plus uppseldur Nýjasti sími Apple virðist fara vel af stað í sölu. 15.9.2016 12:56 Landsvirkjun setur sér reglur um keðjuábyrgð Landsvirkjun hefur sett sér reglur um sem ætlað er að tryggja að allir sem vinni fyrir Landsvirkjun á óbeinan hátt njóti réttinda og kjara í samræmi við lög og kjarasamninga. 15.9.2016 10:05 Ólöglegar hömlur á innflutningi á eggjum Íslensk löggjöf um innflutning á vörum úr eggjum og mjólk frá öðrum EES-ríkjum er ekki í samræmi við EES-samninginn. 15.9.2016 07:00 Stærsta yfirtaka ársins Þýski lyfjarisinn Bayer hefur tilkynnt um yfirtöku á bandaríska fyrirtækinu Monsanto. 15.9.2016 07:00 Invent Farma hagnast um 2,3 milljarða Eins og Fréttablaðið greindi frá var Invent Farma selt á árinu til alþjóðlega ráðgjafarfyrirtækisins Apax Partners og samkvæmt heimildum var hlutafé fyrirtækisins metið á um 215 milljónir evra, eða 30 milljarða króna. 15.9.2016 07:00 Órói kominn á markaði á ný Alþjóðlegir hlutabréfamarkaðir tóku dýfu á föstudag og þriðjudag. Beðið er eftir ákvörðun um stýrivaxtahækkun í Bandaríkjunum. Sérfæðingar hafa áhyggjur af getu seðlabanka til að ýta undir hagvöxt. 15.9.2016 07:00 Takmarkanir á innflutningi brjóta gegn EES-samningnum ESA segir að takmarkanir sem þær og eru hér á landi geti valdið innflutningsaðilum erfiðleikum við að koma vörum sínum á markað. 14.9.2016 14:42 IOS 10: Skilaboð, skilaboð og aftur skilaboð Apple leggur mikla áherslu á að bæta skilaboðaforrit sitt í nýjustu útgáfu iOS. 14.9.2016 13:45 Klúður Samsung er himnasending Apple Innköllun 2,5 milljóna snjallsíma Samsung kemur á besta tíma fyrir helsta keppinaut þeirra. 14.9.2016 13:03 Efnahagur Kína styrkist en varla til frambúðar Bifreiðaframleiðsla er í miklum uppgangi í Kína og hefur bílasala þar ekki mælst meiri í þrjú og hálft ár. 14.9.2016 12:00 Jóhann Steinar nýr framkvæmdastjóri ÍV sjóða Jóhann Steinar Jóhannsson tekur við starfinu af Jóni Helga Péturssyni. 14.9.2016 11:09 Miklar breytingar á regluverki bankanna Þegar rætt er um fjármálakreppuna 2008 heyrist oft að lítið hafi breyst á fjármálamörkuðum. Í dag halda Samtök fjármálafyrirtækja ráðstefnu undir yfirskriftinni: Hvað hefur breyst? 14.9.2016 11:00 Gaman að læra alltaf í starfinu Anna Lára Sigurðardóttir er nýr forstöðumaður fjármála- og rekstrarsviðs Creditinfo. Hún hefur starfað í átta ár hjá félaginu en segist alltaf læra eitthvað nýtt í starfinu. 14.9.2016 11:00 iPhone 7 selst eins og heitar lummur Forpantanir eru fjórfalt fleiri en á síðasta ári í Bandaríkjunum. 14.9.2016 10:30 Auði gríðarlega misskipt í Bretlandi Ef marka má nýja skýrslu Oxfam er Bretland á meðal þeirra vestrænu ríkja þar sem eignaskipting er einna ójöfnust. 14.9.2016 10:30 Farþegamunur Wow air og Icelandair aldrei minni Í síðasta mánuði voru farþegar Icelandair 484 þúsund en 227 þúsund flugu með WOW air, munur á heildarfjölda farþega milli flugfélaganna tveggja hefur aldrei verið minni. 14.9.2016 10:15 Fyrsta skóflustungan að sjóböðum við Húsavík tekin Verða lónin fyllt með heitum sjó sem kemur úr borholum á Húsavíkurhöfðanum. 14.9.2016 10:04 Pokémon GO úr í bígerð Pokémon Go Plus fer í sölu þann 16. september. 14.9.2016 10:00 iPhone 7 í verslanir í lok september Nýr iPhone var kynntur þann 7. september og fer í alþjóðlega sölu 16. september. 14.9.2016 09:45 Fyrsta íslenska varan í Harrods Stærsta deildaverslun Evrópu hóf á dögunum sölu á íslensku húðvörunum BIOEFFECT. Sölustaðir varanna eru nú yfir þúsund í þrjátíu löndum. 14.9.2016 09:30 Guðni eyddi meiru en fimm frambjóðendur til samans Kostnaður við framboð Guðna Th. Jóhannessonar forseta nam tuttugu og fimm milljónum króna. Þrír frambjóðendur vörðu undir fjögur hundruð þúsundum. 14.9.2016 09:00 Samið um stuðning við eflingu og uppbyggingu náms í fisktækni úti á landi Á þessu ári verður grunnnám í fisktækni í boði á Sauðárkróki , Höfn í Hornafirði og á Dalvík. 14.9.2016 08:34 Það eru bara allir í góðu skapi á makrílvertíð á Fáskrúðsfirði Uppgrip eru hjá 160 starfsmönnum Loðnuvinnslunnar á makrílvertíð sem stefnir í að slá öll met. 13.9.2016 21:30 Sjá næstu 50 fréttir
Pöntuðu fyrstu rafmagnsrútu Íslands Fyrsta rafmagnsrúta Íslands er á leið til Íslands frá Kína. 19.9.2016 10:39
Madden kemur nýr inn í stjórn Arion banka John P. Madden, framkvæmdastjóri hjá Kaupþingi, hefur komið nýr inn í stjórn Arion banka. 19.9.2016 09:58
Sekt lækkar hlutabréf Á föstudaginn hrundu hlutabréf í Deutsche Bank og lækkaði gengi hlutabréfanna um rúmlega átta prósent. 19.9.2016 08:00
Evrópukeppnin í fótbolta auglýsti Ísland á einstakan hátt Kevin Keller, sérfræðingur í vörumerkjastjórnun, heldur fyrirlestur í Gamla bíói á morgun á vegum ÍMARK og fjallar þar meðal annars um vörumerkið Ísland. 19.9.2016 07:00
Líkur á bankakreppu í Kína hafa aukist til muna Álagið á kínverska bankakerfið sagt þrefalt yfir hættumörkum. 18.9.2016 22:02
Rússabanni svarað með frystigeymslu Viðskiptabannið við Rússland olli því að risastór frystigeymsla er risin á Fáskrúðsfirði, næststærsta hús í sögu byggðarinnar. 18.9.2016 20:30
Stærsta farþegaskipið um norðvesturleiðina Siglingin markar þáttaskil í sjóferðasögu mannkyns því aldrei fyrr hefur svo stórt farþegaskip siglt þessa leið um heimsskautssvæði norðurslóða. 17.9.2016 15:00
Gegn reglum EES gagnvart fjárfestum Fjármagnshöft hafa verið allt of lengi við lýði á Íslandi og vöxtur hefði ef til vill getað verið meiri í hagkerfinu ef ekki hefði verið fyrir þau. Aflandskrónueigendur hafa mætt fjandsamlegu viðmóti sem gæti haft skaðleg áhrif. Þetta kom fram á fundi EMTA Iceland’s global outlook after capital controls sem fram fór á Grand Hotel á fimmtudaginn. 17.9.2016 07:00
Íslenskir seðlar boðnir upp á milljónir Mjög fágætur íslenskur hundrað krónu seðill frá árinu 1919, sem metinn er á 3-4 milljónir króna verður boðinn upp á uppboði hjá þýsku uppboðsfyrirtæki í næstu viku, ásamt rúmlega tuttugu öðrum sjaldgæfum íslenskum seðlum. 17.9.2016 07:00
Haraldur Örn hættir hjá Íslandssjóðum Haraldur Örn kemur til með að vera stjórn félagsins innan handar þar til að nýr framkvæmdastjóri verður ráðinn. 16.9.2016 15:46
Átök í Mið-Austurlöndum hafa þurrkað út hagvöxt heillar kynslóðar Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að alþjóðasamfélagið þurfi að vera reiðubúið fyrir umfangsmikla þróunaraðstoð á svæðinu varðandi uppbyggingu stofnana og innviða. 16.9.2016 15:15
Skrifstofur Plain Vanilla lausar fyrir næsta ævintýri Glæsileg húsakynni á Laugavegi en því miður fylgja húsgögnin ekki. 16.9.2016 15:03
Útgjöld vegna atvinnuleysis minnka um tvo milljarða í ár Dregið hefur úr atvinnuleysi hjá fólki með litla menntun en ekki hjá fólki með langtímamenntun. Langskólagengnar konur eiga erfiðara með að fá vinnu en karlar í sama hópi. 16.9.2016 14:07
Sala húsgagna eykst um þriðjung Ef fram heldur sem horfir verður húsgagnasala orðin meiri eftir ár en hún var fyrir hrun. 16.9.2016 13:29
Magnús Viðar orðinn framkvæmdastjóri IMC Ísland Magnús Viðar Skúlason hefur formlega tekið við starfi framkvæmdastjóra fjarskiptafyrirtækisins IMC Ísland ehf. 16.9.2016 13:15
Þórir Örn ráðinn yfirlögfræðingur Móbergs Þórir Örn Árnason hefur verið ráðinn yfirlögfræðingur og regluvörður Móbergs. 16.9.2016 12:07
Íslendingar bóka stærri hótel og dvelja lengur erlendis Næstum tvöfalt fleiri Íslendingar bókuðu gistingu á svokölluðum “Resort” hótelum nú en í ágúst í fyrra. 16.9.2016 10:25
Vinna að niðurfellingu tolla á reyktum lagarafurðum Búið er að stofna sérstök hagsmunasamtök reykhúsa í lagarafurðum. 16.9.2016 10:16
Kippa af Einstök 1100 krónum ódýrari í verslun í Colorado en í ÁTVR Þó nokkuð mikill munur er á verði á kippu af Einstök bjór í Bandaríkjunum og svo í verslunum ÁTVR hér á Íslandi ef marka má mynd sem aðdáandi bjórsins í Colorado deildi á Facebook-síðu Einstakrar. 16.9.2016 09:00
Hlutabréf í Apple rjúka upp Frá því á föstudaginn hefur gengi hlutabréfa í tæknirisanum Apple hækkað um tæplega 12 prósent. 15.9.2016 16:16
Eimskip býður í smíði og rekstur Vestmannaeyjarferju Tilboðin gera ráð fyrir að Eimskip smíði nýja ferju sem yrði afhent um mitt ár 2018 og rekstur til ársins 2030. 15.9.2016 15:46
Nilfisk á Íslandi yfir til Olís Fyrirtækjasvið Olís hefur tekið við umboði fyrir Nilfisk á Íslandi sem áður var hjá Fönix. 15.9.2016 14:16
Landsvirkjun setur sér reglur um keðjuábyrgð Landsvirkjun hefur sett sér reglur um sem ætlað er að tryggja að allir sem vinni fyrir Landsvirkjun á óbeinan hátt njóti réttinda og kjara í samræmi við lög og kjarasamninga. 15.9.2016 10:05
Ólöglegar hömlur á innflutningi á eggjum Íslensk löggjöf um innflutning á vörum úr eggjum og mjólk frá öðrum EES-ríkjum er ekki í samræmi við EES-samninginn. 15.9.2016 07:00
Stærsta yfirtaka ársins Þýski lyfjarisinn Bayer hefur tilkynnt um yfirtöku á bandaríska fyrirtækinu Monsanto. 15.9.2016 07:00
Invent Farma hagnast um 2,3 milljarða Eins og Fréttablaðið greindi frá var Invent Farma selt á árinu til alþjóðlega ráðgjafarfyrirtækisins Apax Partners og samkvæmt heimildum var hlutafé fyrirtækisins metið á um 215 milljónir evra, eða 30 milljarða króna. 15.9.2016 07:00
Órói kominn á markaði á ný Alþjóðlegir hlutabréfamarkaðir tóku dýfu á föstudag og þriðjudag. Beðið er eftir ákvörðun um stýrivaxtahækkun í Bandaríkjunum. Sérfæðingar hafa áhyggjur af getu seðlabanka til að ýta undir hagvöxt. 15.9.2016 07:00
Takmarkanir á innflutningi brjóta gegn EES-samningnum ESA segir að takmarkanir sem þær og eru hér á landi geti valdið innflutningsaðilum erfiðleikum við að koma vörum sínum á markað. 14.9.2016 14:42
IOS 10: Skilaboð, skilaboð og aftur skilaboð Apple leggur mikla áherslu á að bæta skilaboðaforrit sitt í nýjustu útgáfu iOS. 14.9.2016 13:45
Klúður Samsung er himnasending Apple Innköllun 2,5 milljóna snjallsíma Samsung kemur á besta tíma fyrir helsta keppinaut þeirra. 14.9.2016 13:03
Efnahagur Kína styrkist en varla til frambúðar Bifreiðaframleiðsla er í miklum uppgangi í Kína og hefur bílasala þar ekki mælst meiri í þrjú og hálft ár. 14.9.2016 12:00
Jóhann Steinar nýr framkvæmdastjóri ÍV sjóða Jóhann Steinar Jóhannsson tekur við starfinu af Jóni Helga Péturssyni. 14.9.2016 11:09
Miklar breytingar á regluverki bankanna Þegar rætt er um fjármálakreppuna 2008 heyrist oft að lítið hafi breyst á fjármálamörkuðum. Í dag halda Samtök fjármálafyrirtækja ráðstefnu undir yfirskriftinni: Hvað hefur breyst? 14.9.2016 11:00
Gaman að læra alltaf í starfinu Anna Lára Sigurðardóttir er nýr forstöðumaður fjármála- og rekstrarsviðs Creditinfo. Hún hefur starfað í átta ár hjá félaginu en segist alltaf læra eitthvað nýtt í starfinu. 14.9.2016 11:00
iPhone 7 selst eins og heitar lummur Forpantanir eru fjórfalt fleiri en á síðasta ári í Bandaríkjunum. 14.9.2016 10:30
Auði gríðarlega misskipt í Bretlandi Ef marka má nýja skýrslu Oxfam er Bretland á meðal þeirra vestrænu ríkja þar sem eignaskipting er einna ójöfnust. 14.9.2016 10:30
Farþegamunur Wow air og Icelandair aldrei minni Í síðasta mánuði voru farþegar Icelandair 484 þúsund en 227 þúsund flugu með WOW air, munur á heildarfjölda farþega milli flugfélaganna tveggja hefur aldrei verið minni. 14.9.2016 10:15
Fyrsta skóflustungan að sjóböðum við Húsavík tekin Verða lónin fyllt með heitum sjó sem kemur úr borholum á Húsavíkurhöfðanum. 14.9.2016 10:04
iPhone 7 í verslanir í lok september Nýr iPhone var kynntur þann 7. september og fer í alþjóðlega sölu 16. september. 14.9.2016 09:45
Fyrsta íslenska varan í Harrods Stærsta deildaverslun Evrópu hóf á dögunum sölu á íslensku húðvörunum BIOEFFECT. Sölustaðir varanna eru nú yfir þúsund í þrjátíu löndum. 14.9.2016 09:30
Guðni eyddi meiru en fimm frambjóðendur til samans Kostnaður við framboð Guðna Th. Jóhannessonar forseta nam tuttugu og fimm milljónum króna. Þrír frambjóðendur vörðu undir fjögur hundruð þúsundum. 14.9.2016 09:00
Samið um stuðning við eflingu og uppbyggingu náms í fisktækni úti á landi Á þessu ári verður grunnnám í fisktækni í boði á Sauðárkróki , Höfn í Hornafirði og á Dalvík. 14.9.2016 08:34
Það eru bara allir í góðu skapi á makrílvertíð á Fáskrúðsfirði Uppgrip eru hjá 160 starfsmönnum Loðnuvinnslunnar á makrílvertíð sem stefnir í að slá öll met. 13.9.2016 21:30