Fleiri fréttir

Hlutabréf lækka út um allan heim

Það sem af er degi hefur FTSE 100 vísitalan í Bretlandi lækkað um 1,6 prósent, og DAX vísitalan í Þýskalandi hefur lækkað um 1,8 prósent.

Sögufrægt sláturhús í niðurníðslu verður lúxushótel

Til stendur að byggja lúxushótel á bökkum Hvítár í Laugarási á næstu árum. Á landinu er nú gamalt sláturhús í mikilli niðurníðslu, en húsið var meðal annars notað til umfangsmikillar kannabisræktunar fyrir nokkrum árum.

Hótelið reis á níu mánuðum

Það var töfrum líkast hvernig Hótel Örk í Hveragerði spratt upp fyrir 30 árum. Afmælistilboð eru um helgina og í dag er opið hús með ís, köku, leikjum og töfrabrögðum.

Stór ráðstefna Advania um tækninýjungar

Haustráðstefna Advania er haldin í 22. skiptið í dag og hefur hún aldrei verið stærri. Fyrirlestrar ráðstefnunnar verða 31 talsins, fleiri en nokkru sinni fyrr.

Þorgerður Katrín hættir hjá SA

Þorgerður Katrín kom til starfa fyrir Samtök atvinnulífsins vorið 2013 en hún hefur gengt starfi forstöðumanns mennta- og nýsköpunarsviðs samtakanna.

Tekjur af turni Hallgrímskirkju fara yfir 200 milljónir

Heimsóknum gesta í Hallgrímskirkjuturn hefur fjölgað mikið síðustu ár. Samhliða hafa tekjur kirkjunnar aukist verulega. Tekjurnar fara meðal annars í að greiða fjögur hundruð milljóna króna bankalán sem hvílir á kirkjunni.

Sala Legokubba eykst en hagnaður ekki

Hagnaður fyrri hluta þessa árs var um 3,5 milljarðar danskra króna, andvirði sextíu milljarða íslenskra króna, samanborið við um 3,6 milljarða danskra króna fyrri hluta ársins 2015.

Hefur alltaf verið í íþróttum

Björn Þór Hermannsson er nýr skrifstofustjóri skrifstofu opinberra fjármála í fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Hann er hagfræðingur og aðaláhugamál hans eru íþróttir, sér í lagi körfubolti.

Viðsnúningur hjá NTC

Hagnaður félagsins 2015 nam 41 milljón króna samanborið við ríflega 30 milljóna króna tap árið áður.

Eigendur eigi að taka virkari þátt

Lífeyrissjóðir eiga að fylgja eftir sínum fjárfestingum enda eru þeir að höndla með fjármuni fólks, að mati Guðrúnar Hafsteinsdóttur.

Snjallsímasala minnkar

Samkvæmt nýjum tölum frá greiningarfyrirtækinu IDC mun vöxtur á snjallsímamarkaði einungis nema 1,6 prósentum á árinu.

Sjá næstu 50 fréttir