Fleiri fréttir Crossfit Reykjavík hagnaðist um 11,7 milljónir Einkahlutafélagið CFR, sem heldur utan um rekstur Crossfit Reykjavík, hagnaðist um 11,7 milljónir króna árið 2015. Þetta kemur fram í nýjum ársreikningi félagsins en reksturinn skilaði 616 þúsunda króna tapi árið 2014. 19.1.2017 11:01 Einkaneysla ekki aukist jafn mikið í áratug Útlit er fyrir að vöxtur einkaneyslu á nýliðnu ári hafi verið sá mesti í að minnsta kosti áratug hér á landi. Tölur Seðlabankans um kortaveltu Íslendinga sýna að þróun hennar gefi nokkuð skýr merki um hvert einkaneyslan stefnir. 19.1.2017 10:27 HS Orka flytur höfuðstöðvarnar í Svartsengi Höfuðstöðvar HS Orku hafa verið fluttar við hlið Eldborgar, orkuvers fyrirtækisins, í Svartsengi við Bláa lónið. Þær voru áður við Brekkustíg í Reykjanesbæ þar sem fyrirtækið deildi húsnæði með HS Veitum. 19.1.2017 09:54 Opnar 105 herbergja hótel í gamla húsnæði Krossins Hótelið sem skandinavíska hótelkeðjan First Hotels ætlar að opna í Hlíðasmára 5-7 í Kópavogi, þar sem trúfélagið Krossinn, síðar Smárakirkja, var áður til húsa, verður með 105 herbergjum. Engin gestamóttaka verður á hótelinu heldur munu gestir sjá um að innrita sig sjálfir. 19.1.2017 09:37 Dóra Sif aftur til ADVEL lögmanna Dóra Sif Tynes gegndi starfi forstöðumanns lagaskrifstofu EFTA í Brussel frá 2013 til 2016. 19.1.2017 09:37 Segja Bakkavör á leið í Kauphöll Fjölmiðlar í Bretlandi hafa síðustu daga greint frá því að breska matvælafyrirtækið Bakkavör Group Limited stefni á hlutabréfamarkað í Lundúnum. Forsvarsmenn fyrirtækisins, sem er að meirihluta í eigu bræðranna Ágústs og Lýðs Guðmundssona, hafa ekki viljað tjá sig um orðróminn. 19.1.2017 07:00 Íbúðaverð hækkaði um 15 prósent 2016 Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um fimmtán prósent á árinu 2016, samkvæmt nýjum tölum frá Þjóðskrá. 19.1.2017 07:00 Carnegie og Deutsche Bank ráðgjafar við útboð Arion banka Kaupþing hefur gengið frá samkomulagi við sænska fjárfestingabankann Carnegie og þýska stórbankann Deutche Bank um að bankarnir verði ráðgjafar í tengslum við sölu á hlut í Arion banka í gegnum almennt hlutafjárútboð. Þannig mun Carnegie vera á meðal leiðandi umsjónaraðila með útboðinu en Deutche Bank verður hins vegar í hlutverki söluráðgjafa. 19.1.2017 07:00 Google veitir upplýsingar um bílastæði Hægt er að nálgast upplýsingar um hversu auðvelt er að leggja nærri áfangastað sem stimplaður er inn í nýrri betaútgáfu snjallforritsins Google Maps. 18.1.2017 22:00 Snjallforrit hækka í verði í kjölfar Brexit Verðhækkunina má rekja til gengisfalls pundsins í kjölfar þess að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. 18.1.2017 20:00 ÍSAVIA fær samband við 75 gervihnetti með nýjum samningi SpaceX geimferðarfyrirtækið skaut um helgina upp tíunda gervihnettinum sem hefur að geima búnað frá Aireon flugþjónustufyrirtækinu sem ISAVIA hefur nú gert samning um aðgang að. 18.1.2017 18:45 Fjölorkustöð Costco rís Fjölorkustöð bandaríska smásölurisans Costco rís nú við hlið bílastæðis Ikea í Kauptúni í Garðabæ. Þar hafa verktakar unnið hörðum höndum síðustu vikur við að grafa bensín- og olíutanka niður í jörðu og er nú bensínstöðin sjálf farin að taka á sig mynd. 18.1.2017 14:30 Skilanefndarmaður SPB fékk forkaupsrétt í stóru leigufélagi Slitastjórn Sparisjóðabankans (SPB) seldi félagi í eigu fyrrverandi skilanefndarmanns þrotabúsins tíu prósenta hlut í leigufélaginu Ásabyggð síðla árs 2015. Kaupverðið nam 10,6 milljónum króna og innan við ári síðar keypti hann sex prósent til viðbótar af Eignasafni Seðlabanka Íslands (ESÍ). Þessi 16 prósenta hlutur breyttist rétt fyrir síðustu áramót í 4,9 prósent í leigufélaginu Heimavöllum sem eru nú metin á um 664 milljónir króna. Eigandi hlutarins, lögmaðurinn Jón Ármann Guðjónsson, fullyrðir að hann hafi borgað um 100 milljónir króna fyrir eignarhlutinn með kaupum á hlutafé og þátttöku í hlutafjáraukningum í Ásabyggð. Auk þess þáði hann ekki laun fyrir vinnu sína fyrir slitastjórnina á árunum 2012 til 2015. 18.1.2017 13:00 Eignasafn Seðlabankans fékk tæpa þrjá milljarða Eignasafn Seðlabanka Íslands (ESÍ) fékk rétt fyrir áramót tæpa þrjá milljarða króna upp í kröfur sínar vegna gjaldþrots Askar Capital hf. ESÍ var langstærsti kröfuhafi félagsins en skiptum þess lauk 30. desember. Kröfur í búið námu 7,4 milljörðum og fengust rétt rúmir þrír milljarðar upp í þrotið eða 41 prósent. 18.1.2017 11:00 Kæra 32 milljóna mat vindmylla við Búrfell Skeiða- og Gnúpverjahreppur krefst þess að fasteignamat á vindmyllum Landsvirkjunar verði hækkað. Sveitarfélaginu finnst 32 milljónir króna fyrir 150 metra mannvirki allt of lág upphæð. Miklar tekjur í húfi fyrir lítil sveitarfélög. 18.1.2017 10:00 Jör ehf. tekið til gjaldþrotaskipta Einkahlutafélagið Jör var tekið til gjaldþrotaskipta þann 11. janúar. Þetta kemur fram í Lögbirtingablaðinu en félagið var stofnað utan um hönnun á fatalínum Jör og verslunarrekstur við Laugaveg 89. 18.1.2017 09:00 Jóhanna Vigdís í hópi nýrra starfsmanna Samtaka iðnaðarins Jóhanna Vigdís Arnardóttir leikkona hefur verið ráðin verkefnastjóri í menntamálum hjá Samtökum iðnaðarins. 18.1.2017 08:47 Slást um vörumerkið Gamma fyrir dómi Deila um notkun og skráningu á vörumerkinu Gamma verður útkljáð fyrir dómstólum. Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðar á fimmtudag um frávísunarkröfu fasteignafélagsins Gamma ehf. á dómsmáli sem hófst með stefnu fjármálafyrirtækisins Gamma Capital Management hf. Eigendur fasteignafélagsins hafa einnig stefnt síðarnefnda félaginu. 18.1.2017 08:00 Forðasöfnun Seðlabankans hefur kostað bankann yfir 120 milljarða Uppsafnaður heildarkostnaður Seðlabanka Íslands vegna gjaldeyriskaupa bankans frá árinu 2014, sem nema samanlagt 770 milljörðum, er kominn yfir 120 milljarða króna. Þar munar mestu um hreint gengistap upp á tæplega 80 milljarða. 18.1.2017 07:00 Hugmyndir um breytingar á Seðlabanka Íslands enn á ís Bjarni Benediktsson forsætisráðherra mun skipa næsta seðlabankastjóra og aðstoðarseðlabankastjóra. Tvö ár eru liðin frá því að hugmyndir að nýrri stjórnskipan bankans voru kynntar – ekkert hefur gerst enn. 18.1.2017 06:00 Stórkostlegur dagur fyrir Vestmannaeyjar Þetta er stórkostlegur dagur sem Eyjamenn hafa lengi beðið eftir, sagði forseti bæjarstjórnar Vestmannaeyja, að lokinni undirritun samnings um nýjan Herjólf. 17.1.2017 19:00 Forseti Kína: „Enginn mun vinna viðskiptastríð“ Xi Jinping segir ekki hægt að kenna hnattvæðingu um vandræði heimsins. 17.1.2017 11:46 Guðbjörg og Brynjólfur ráðin til KORTA Tveir nýir yfirmenn ráðnir vegna mikils vaxtar fyrirtækisins. 17.1.2017 10:40 Loftbrú til Liverpool Mörg hundruð Íslendingar ætla að horfa á viðureign Liverpool og Swansea um helgina. Fjórar ferðaskrifstofur eru með skipulagðar ferðir og seldist upp í þær allar á mjög skömmum tíma. Áhuginn á enska boltann sjaldan verið meiri. 17.1.2017 06:00 Jólin komu snemma í þetta skiptið Hærra hlutfall jólaverslunar fór fram í nóvember en áður hefur sést. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Rannsóknarsetri verslunarinnar. 17.1.2017 06:00 Ylströnd verður opnuð á Héraði Eigendur Jarðbaðanna í Mývatnssveit og Bláa lónsins ætla að byggja upp ylströnd nálægt Egilsstöðum Vonir bundnar við að aðstaðan verði vítamínsprauta í ferðaþjónustu. Búist við 38.000 gestum fyrsta árið. 17.1.2017 06:00 Hanna rafhlöður með innbyggðu slökkvitæki Takist að framleiða rafhlöðurnar í stórum stíl má telja líklegt að tæknifyrirtæki muni nýta sér þessa tækni 16.1.2017 15:46 Upplýsingamiðstöð ferðamanna opnuð í Ráðhúsinu Miðstöðin hefur verið starfrækt í Aðalstræti 2 frá árinu 2002. 16.1.2017 11:00 Skotsilfur Markaðarins: Slagur um bankastjórastól og stefna Landsbankans Landsbankinn tilkynnti fyrir skemmstu að hann hefði höfðað mál vegna umdeildrar sölu bankans á hlut sínum í Borgun. Það er Ólafur Eiríksson, hæstaréttarlögmaður og einn eigenda LOGOS, sem sér um málareksturinn. 16.1.2017 09:54 Bretar myndu bregðast við með lækkun skatta Bretar myndu líða fyrir það ef þeir fengju engan aðgang að mörkuðum Evrópusambandsins eftir útgöngu úr sambandinu og myndu ekki taka því þegjandi. Þetta segir Philip Hammond, fjármálaráðherra Breta. 16.1.2017 07:00 Vill að sveitarfélög hafi eftirlit með AirbnB Borgarstjóri segir Reykjavíkurborg ætla að ganga til samninga við leiguvefinn AirbnB um að fyrirtækið takmarki fjölda leyfilegra gistinátta hverrar íbúðar í borginni eins og kveðið er á um í nýjum lögum. 14.1.2017 20:03 Aðeins ein taska innifalin í flugfargjaldi til Norður-Ameríku Ástæðan fyrir þessum breytingum er samræming farangursreglna og vilji til að einfalda ferla. Fyrirtækið hafi viljað lækka fargjöld á þessum leiðum og því verði ein taska innifalin í fluggjaldinu líkt og um Evrópuflug sé að ræða. 14.1.2017 18:56 Selja innflutt Pepsi Max á lægra verði en það sem blandað er á Íslandi Breskt Pepsi Max er selt í verslunum Bónuss. 14.1.2017 11:37 Langanesbyggð tapar tugum milljóna á leigusamningum Langanesbyggð vill losna undan leigusamningum við leigufélagið Heimavelli. Hefur tapað 20 milljónum króna á sex íbúðum síðan 2011. Lögmaður leigufélagsins ósammála túlkun sveitarfélagsins á uppsagnarákvæði. Málið tekið fyrir í 14.1.2017 07:00 Flokka Íslendinga eftir áhrifum þeirra Höfundur forrits segir það hið fyrsta sinnar tegundar í heiminum og að fyrirtækið sé nú þegar komið með milljón manns á skrá. 14.1.2017 07:00 Lánshæfismat ríkissjóðs hækkar Matsfyrirtækið Standard & Poors hækkaði í dag lánshæfismat ríkissjóðs og er sjóðurinn nú kominn í flokk A- hjá fyrirtækinu. 13.1.2017 17:32 Þessi vegur fær forgang hjá nýjum vegamálaráðherra Jón Gunnarsson, nýr ráðherra vegamála, boðar að farið verði strax í gerð mislægra gatnamóta við Krýsuvíkurveg í Hafnarfirði sem fyrsta áfanga í að ljúka tvöföldun Reykjanesbrautar. 13.1.2017 13:06 Grínast með að kaupa Twitter og loka því til að þagga í Trump Seðlabanki Mexíkó hefur eytt gífurlegum fjárhæðum í að verja Pesóinn gegn Trump. 13.1.2017 12:56 Nýjar útlitsbreytingar sagðar auðvelda notkun á Snapchat Í nýju uppfærslunni geta notendur Snapchat nánast fundið allt með einni hreyfingu, ólíkt áður þegar þurfti að fara í gegnum valmyndir forritsins. 13.1.2017 10:50 Guðmundur nýr framkvæmdastjóri PIPARS\TBWA Guðmundur Pálsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri PIPARS\TBWA og tekur hann við af Valgeiri Magnússyni sem hefur gegnt starfinu frá stofnun auglýsingastofunnar. Valgeir mun starfa áfram hjá stofunni sem starfandi stjórnarformaður og mun færa sig alfarið í að vinna fyrir viðskiptavini stofunnar að hugmyndum og stefnumótun. 13.1.2017 10:06 Markaður fyrir snjallforrit virðist mettaður Eftir mikinn vöxt á snjallforritamarkaði virðist sem markaðurinn sé mettaður. Þetta segir í greiningu tæknisíðunnar Flurry. 13.1.2017 07:00 Hagar minnka við sig í Kringlunni Hagar hafa undirritað nýjan leigusamning við Reiti um verslun Hagkaupa í Kringlunni. Verslunin mun verða á einni hæð, í stað tveggja hæða áður og mun því minnka um 3.500 fermetra. 13.1.2017 07:00 Undirrita samning um smíði Herjólfs Vegagerðin hefur samþykkt tilboð pólskrar skipasmíðastöðvar í smíði Herjólfs. Gert er ráð fyrir að nýja Vestmannaeyjaferjan hefji siglingar sumarið 2018. 12.1.2017 20:00 Skúli Mogensen sér fyrir sér að ókeypis verði í flug í framtíðinni Forstjóri fyrirtækisins segir líklegt að flugfélög noti ókeypis flug eða mjög lág flugfargjöld til að laða viðskiptavini að öðrum þjónustum. 12.1.2017 14:27 Eigendalausu félögin Eitt af vandamálum á íslenskum fjármálamarkaði er nokkuð sem kalla mætti umboðsvanda. Birtingarmyndin er sú að lífeyrissjóðir eru langfyrirferðarmesti aðilinn. 12.1.2017 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Crossfit Reykjavík hagnaðist um 11,7 milljónir Einkahlutafélagið CFR, sem heldur utan um rekstur Crossfit Reykjavík, hagnaðist um 11,7 milljónir króna árið 2015. Þetta kemur fram í nýjum ársreikningi félagsins en reksturinn skilaði 616 þúsunda króna tapi árið 2014. 19.1.2017 11:01
Einkaneysla ekki aukist jafn mikið í áratug Útlit er fyrir að vöxtur einkaneyslu á nýliðnu ári hafi verið sá mesti í að minnsta kosti áratug hér á landi. Tölur Seðlabankans um kortaveltu Íslendinga sýna að þróun hennar gefi nokkuð skýr merki um hvert einkaneyslan stefnir. 19.1.2017 10:27
HS Orka flytur höfuðstöðvarnar í Svartsengi Höfuðstöðvar HS Orku hafa verið fluttar við hlið Eldborgar, orkuvers fyrirtækisins, í Svartsengi við Bláa lónið. Þær voru áður við Brekkustíg í Reykjanesbæ þar sem fyrirtækið deildi húsnæði með HS Veitum. 19.1.2017 09:54
Opnar 105 herbergja hótel í gamla húsnæði Krossins Hótelið sem skandinavíska hótelkeðjan First Hotels ætlar að opna í Hlíðasmára 5-7 í Kópavogi, þar sem trúfélagið Krossinn, síðar Smárakirkja, var áður til húsa, verður með 105 herbergjum. Engin gestamóttaka verður á hótelinu heldur munu gestir sjá um að innrita sig sjálfir. 19.1.2017 09:37
Dóra Sif aftur til ADVEL lögmanna Dóra Sif Tynes gegndi starfi forstöðumanns lagaskrifstofu EFTA í Brussel frá 2013 til 2016. 19.1.2017 09:37
Segja Bakkavör á leið í Kauphöll Fjölmiðlar í Bretlandi hafa síðustu daga greint frá því að breska matvælafyrirtækið Bakkavör Group Limited stefni á hlutabréfamarkað í Lundúnum. Forsvarsmenn fyrirtækisins, sem er að meirihluta í eigu bræðranna Ágústs og Lýðs Guðmundssona, hafa ekki viljað tjá sig um orðróminn. 19.1.2017 07:00
Íbúðaverð hækkaði um 15 prósent 2016 Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um fimmtán prósent á árinu 2016, samkvæmt nýjum tölum frá Þjóðskrá. 19.1.2017 07:00
Carnegie og Deutsche Bank ráðgjafar við útboð Arion banka Kaupþing hefur gengið frá samkomulagi við sænska fjárfestingabankann Carnegie og þýska stórbankann Deutche Bank um að bankarnir verði ráðgjafar í tengslum við sölu á hlut í Arion banka í gegnum almennt hlutafjárútboð. Þannig mun Carnegie vera á meðal leiðandi umsjónaraðila með útboðinu en Deutche Bank verður hins vegar í hlutverki söluráðgjafa. 19.1.2017 07:00
Google veitir upplýsingar um bílastæði Hægt er að nálgast upplýsingar um hversu auðvelt er að leggja nærri áfangastað sem stimplaður er inn í nýrri betaútgáfu snjallforritsins Google Maps. 18.1.2017 22:00
Snjallforrit hækka í verði í kjölfar Brexit Verðhækkunina má rekja til gengisfalls pundsins í kjölfar þess að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. 18.1.2017 20:00
ÍSAVIA fær samband við 75 gervihnetti með nýjum samningi SpaceX geimferðarfyrirtækið skaut um helgina upp tíunda gervihnettinum sem hefur að geima búnað frá Aireon flugþjónustufyrirtækinu sem ISAVIA hefur nú gert samning um aðgang að. 18.1.2017 18:45
Fjölorkustöð Costco rís Fjölorkustöð bandaríska smásölurisans Costco rís nú við hlið bílastæðis Ikea í Kauptúni í Garðabæ. Þar hafa verktakar unnið hörðum höndum síðustu vikur við að grafa bensín- og olíutanka niður í jörðu og er nú bensínstöðin sjálf farin að taka á sig mynd. 18.1.2017 14:30
Skilanefndarmaður SPB fékk forkaupsrétt í stóru leigufélagi Slitastjórn Sparisjóðabankans (SPB) seldi félagi í eigu fyrrverandi skilanefndarmanns þrotabúsins tíu prósenta hlut í leigufélaginu Ásabyggð síðla árs 2015. Kaupverðið nam 10,6 milljónum króna og innan við ári síðar keypti hann sex prósent til viðbótar af Eignasafni Seðlabanka Íslands (ESÍ). Þessi 16 prósenta hlutur breyttist rétt fyrir síðustu áramót í 4,9 prósent í leigufélaginu Heimavöllum sem eru nú metin á um 664 milljónir króna. Eigandi hlutarins, lögmaðurinn Jón Ármann Guðjónsson, fullyrðir að hann hafi borgað um 100 milljónir króna fyrir eignarhlutinn með kaupum á hlutafé og þátttöku í hlutafjáraukningum í Ásabyggð. Auk þess þáði hann ekki laun fyrir vinnu sína fyrir slitastjórnina á árunum 2012 til 2015. 18.1.2017 13:00
Eignasafn Seðlabankans fékk tæpa þrjá milljarða Eignasafn Seðlabanka Íslands (ESÍ) fékk rétt fyrir áramót tæpa þrjá milljarða króna upp í kröfur sínar vegna gjaldþrots Askar Capital hf. ESÍ var langstærsti kröfuhafi félagsins en skiptum þess lauk 30. desember. Kröfur í búið námu 7,4 milljörðum og fengust rétt rúmir þrír milljarðar upp í þrotið eða 41 prósent. 18.1.2017 11:00
Kæra 32 milljóna mat vindmylla við Búrfell Skeiða- og Gnúpverjahreppur krefst þess að fasteignamat á vindmyllum Landsvirkjunar verði hækkað. Sveitarfélaginu finnst 32 milljónir króna fyrir 150 metra mannvirki allt of lág upphæð. Miklar tekjur í húfi fyrir lítil sveitarfélög. 18.1.2017 10:00
Jör ehf. tekið til gjaldþrotaskipta Einkahlutafélagið Jör var tekið til gjaldþrotaskipta þann 11. janúar. Þetta kemur fram í Lögbirtingablaðinu en félagið var stofnað utan um hönnun á fatalínum Jör og verslunarrekstur við Laugaveg 89. 18.1.2017 09:00
Jóhanna Vigdís í hópi nýrra starfsmanna Samtaka iðnaðarins Jóhanna Vigdís Arnardóttir leikkona hefur verið ráðin verkefnastjóri í menntamálum hjá Samtökum iðnaðarins. 18.1.2017 08:47
Slást um vörumerkið Gamma fyrir dómi Deila um notkun og skráningu á vörumerkinu Gamma verður útkljáð fyrir dómstólum. Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðar á fimmtudag um frávísunarkröfu fasteignafélagsins Gamma ehf. á dómsmáli sem hófst með stefnu fjármálafyrirtækisins Gamma Capital Management hf. Eigendur fasteignafélagsins hafa einnig stefnt síðarnefnda félaginu. 18.1.2017 08:00
Forðasöfnun Seðlabankans hefur kostað bankann yfir 120 milljarða Uppsafnaður heildarkostnaður Seðlabanka Íslands vegna gjaldeyriskaupa bankans frá árinu 2014, sem nema samanlagt 770 milljörðum, er kominn yfir 120 milljarða króna. Þar munar mestu um hreint gengistap upp á tæplega 80 milljarða. 18.1.2017 07:00
Hugmyndir um breytingar á Seðlabanka Íslands enn á ís Bjarni Benediktsson forsætisráðherra mun skipa næsta seðlabankastjóra og aðstoðarseðlabankastjóra. Tvö ár eru liðin frá því að hugmyndir að nýrri stjórnskipan bankans voru kynntar – ekkert hefur gerst enn. 18.1.2017 06:00
Stórkostlegur dagur fyrir Vestmannaeyjar Þetta er stórkostlegur dagur sem Eyjamenn hafa lengi beðið eftir, sagði forseti bæjarstjórnar Vestmannaeyja, að lokinni undirritun samnings um nýjan Herjólf. 17.1.2017 19:00
Forseti Kína: „Enginn mun vinna viðskiptastríð“ Xi Jinping segir ekki hægt að kenna hnattvæðingu um vandræði heimsins. 17.1.2017 11:46
Guðbjörg og Brynjólfur ráðin til KORTA Tveir nýir yfirmenn ráðnir vegna mikils vaxtar fyrirtækisins. 17.1.2017 10:40
Loftbrú til Liverpool Mörg hundruð Íslendingar ætla að horfa á viðureign Liverpool og Swansea um helgina. Fjórar ferðaskrifstofur eru með skipulagðar ferðir og seldist upp í þær allar á mjög skömmum tíma. Áhuginn á enska boltann sjaldan verið meiri. 17.1.2017 06:00
Jólin komu snemma í þetta skiptið Hærra hlutfall jólaverslunar fór fram í nóvember en áður hefur sést. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Rannsóknarsetri verslunarinnar. 17.1.2017 06:00
Ylströnd verður opnuð á Héraði Eigendur Jarðbaðanna í Mývatnssveit og Bláa lónsins ætla að byggja upp ylströnd nálægt Egilsstöðum Vonir bundnar við að aðstaðan verði vítamínsprauta í ferðaþjónustu. Búist við 38.000 gestum fyrsta árið. 17.1.2017 06:00
Hanna rafhlöður með innbyggðu slökkvitæki Takist að framleiða rafhlöðurnar í stórum stíl má telja líklegt að tæknifyrirtæki muni nýta sér þessa tækni 16.1.2017 15:46
Upplýsingamiðstöð ferðamanna opnuð í Ráðhúsinu Miðstöðin hefur verið starfrækt í Aðalstræti 2 frá árinu 2002. 16.1.2017 11:00
Skotsilfur Markaðarins: Slagur um bankastjórastól og stefna Landsbankans Landsbankinn tilkynnti fyrir skemmstu að hann hefði höfðað mál vegna umdeildrar sölu bankans á hlut sínum í Borgun. Það er Ólafur Eiríksson, hæstaréttarlögmaður og einn eigenda LOGOS, sem sér um málareksturinn. 16.1.2017 09:54
Bretar myndu bregðast við með lækkun skatta Bretar myndu líða fyrir það ef þeir fengju engan aðgang að mörkuðum Evrópusambandsins eftir útgöngu úr sambandinu og myndu ekki taka því þegjandi. Þetta segir Philip Hammond, fjármálaráðherra Breta. 16.1.2017 07:00
Vill að sveitarfélög hafi eftirlit með AirbnB Borgarstjóri segir Reykjavíkurborg ætla að ganga til samninga við leiguvefinn AirbnB um að fyrirtækið takmarki fjölda leyfilegra gistinátta hverrar íbúðar í borginni eins og kveðið er á um í nýjum lögum. 14.1.2017 20:03
Aðeins ein taska innifalin í flugfargjaldi til Norður-Ameríku Ástæðan fyrir þessum breytingum er samræming farangursreglna og vilji til að einfalda ferla. Fyrirtækið hafi viljað lækka fargjöld á þessum leiðum og því verði ein taska innifalin í fluggjaldinu líkt og um Evrópuflug sé að ræða. 14.1.2017 18:56
Selja innflutt Pepsi Max á lægra verði en það sem blandað er á Íslandi Breskt Pepsi Max er selt í verslunum Bónuss. 14.1.2017 11:37
Langanesbyggð tapar tugum milljóna á leigusamningum Langanesbyggð vill losna undan leigusamningum við leigufélagið Heimavelli. Hefur tapað 20 milljónum króna á sex íbúðum síðan 2011. Lögmaður leigufélagsins ósammála túlkun sveitarfélagsins á uppsagnarákvæði. Málið tekið fyrir í 14.1.2017 07:00
Flokka Íslendinga eftir áhrifum þeirra Höfundur forrits segir það hið fyrsta sinnar tegundar í heiminum og að fyrirtækið sé nú þegar komið með milljón manns á skrá. 14.1.2017 07:00
Lánshæfismat ríkissjóðs hækkar Matsfyrirtækið Standard & Poors hækkaði í dag lánshæfismat ríkissjóðs og er sjóðurinn nú kominn í flokk A- hjá fyrirtækinu. 13.1.2017 17:32
Þessi vegur fær forgang hjá nýjum vegamálaráðherra Jón Gunnarsson, nýr ráðherra vegamála, boðar að farið verði strax í gerð mislægra gatnamóta við Krýsuvíkurveg í Hafnarfirði sem fyrsta áfanga í að ljúka tvöföldun Reykjanesbrautar. 13.1.2017 13:06
Grínast með að kaupa Twitter og loka því til að þagga í Trump Seðlabanki Mexíkó hefur eytt gífurlegum fjárhæðum í að verja Pesóinn gegn Trump. 13.1.2017 12:56
Nýjar útlitsbreytingar sagðar auðvelda notkun á Snapchat Í nýju uppfærslunni geta notendur Snapchat nánast fundið allt með einni hreyfingu, ólíkt áður þegar þurfti að fara í gegnum valmyndir forritsins. 13.1.2017 10:50
Guðmundur nýr framkvæmdastjóri PIPARS\TBWA Guðmundur Pálsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri PIPARS\TBWA og tekur hann við af Valgeiri Magnússyni sem hefur gegnt starfinu frá stofnun auglýsingastofunnar. Valgeir mun starfa áfram hjá stofunni sem starfandi stjórnarformaður og mun færa sig alfarið í að vinna fyrir viðskiptavini stofunnar að hugmyndum og stefnumótun. 13.1.2017 10:06
Markaður fyrir snjallforrit virðist mettaður Eftir mikinn vöxt á snjallforritamarkaði virðist sem markaðurinn sé mettaður. Þetta segir í greiningu tæknisíðunnar Flurry. 13.1.2017 07:00
Hagar minnka við sig í Kringlunni Hagar hafa undirritað nýjan leigusamning við Reiti um verslun Hagkaupa í Kringlunni. Verslunin mun verða á einni hæð, í stað tveggja hæða áður og mun því minnka um 3.500 fermetra. 13.1.2017 07:00
Undirrita samning um smíði Herjólfs Vegagerðin hefur samþykkt tilboð pólskrar skipasmíðastöðvar í smíði Herjólfs. Gert er ráð fyrir að nýja Vestmannaeyjaferjan hefji siglingar sumarið 2018. 12.1.2017 20:00
Skúli Mogensen sér fyrir sér að ókeypis verði í flug í framtíðinni Forstjóri fyrirtækisins segir líklegt að flugfélög noti ókeypis flug eða mjög lág flugfargjöld til að laða viðskiptavini að öðrum þjónustum. 12.1.2017 14:27
Eigendalausu félögin Eitt af vandamálum á íslenskum fjármálamarkaði er nokkuð sem kalla mætti umboðsvanda. Birtingarmyndin er sú að lífeyrissjóðir eru langfyrirferðarmesti aðilinn. 12.1.2017 11:00