Fleiri fréttir Ósátt við ágang eins ríkasta manns heims: „Eru augljóslega að reyna að ná Hafralónsá“ Breski iðnjöfurinn Jim Ratcliffe reynir að kaupa jarðir við laxveiðiperluna Hafralónsá – til viðbótar við stóran hluta Grímsstaða á Fjöllum og jarðir í Vopnafirði. Heimamenn lýsa þungum áhyggjum og segja hart gengið fram. 12.1.2017 07:00 Gjaldeyriskaup jukust um 114 milljarða Seðlabanki Íslands keypti erlendan gjaldeyri fyrir samtals 386 milljarða króna 2016 og jukust kaup bankans um 42% á milli ára. 12.1.2017 07:00 Sigríður Ingibjörg til ASÍ Tveir nýir starfsmenn hófu störf hjá hagdeild Alþýðusambands Íslands í upphafi árs, þær Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Sigurlaug Hauksdóttir. 11.1.2017 13:23 Eignast tvö prósent í Kviku Stefán Eiríks Stefánsson, forstöðumaður gjaldeyrismiðlunar Kviku fjárfestingabanka, á rúmlega 1,8 prósenta hlut í bankanum. Félagið Eiríks ehf., sem er í eigu Stefáns, eignaðist hlutinn í lok síðasta árs og er á lista yfir tuttugu stærstu hluthafa Kviku. Stefán Eiríks tók við starfi yfirmanns gjaldeyrismiðlunar Kviku í október 2015. 11.1.2017 12:00 Frestuðu söluferli Extreme Iceland Eigendur Extreme Iceland tóku fyrir áramót ákvörðun um að fresta söluferli þar sem bjóða átti fjárfestum að kaupa allt frá minnihlutaeign í ferðaþjónustufyrirtækinu og upp i allt hlutafé þess. 11.1.2017 11:00 Stundin tapaði 13 milljónum Útgáfufélagið Stundin ehf. var rekið með 12,9 milljóna króna tapi árið 2015. Samkvæmt nýbirtum ársreikningi félagsins var eigið fé þess neikvætt um 936 þúsund krónur í lok fyrsta rekstrarárs fjölmiðilsins en það skuldaði þá 17 milljónir króna. 11.1.2017 09:00 Stærst í leigurisa með bréf fyrir 3,1 milljarð Fjárfestarnir Finnur Reyr Stefánsson, Steinunn Jónsdóttir og Tómas Kristjánsson eiga alls 23 prósent í Heimavöllum eftir sameininguna við Ásabyggð. Leigufélagið metið á 13,5 milljarða. 11.1.2017 08:00 Viðræður um kaup lífeyrissjóða á hlut í Arion banka hafa siglt í strand Viðræður um kaup lífeyrissjóða á stórum hlut í Arion banka af Kaupþingi í lokuðu útboði hafa farið út um þúfur vegna ólíkra verðhugmynda. Gætu tekið þátt sem hornsteinsfjárfestar í almennu hlutafjárútboði. Erfitt að selja hlut í lokuðu útboði vegna forkaupsréttar íslenska ríkisins. 11.1.2017 07:00 Fresta opnun tilboða í Dýrafjarðargöng Opnun tilboða í Dýrafjarðargöng, sem fram átti að fara í dag, hefur verið frestað um tvær vikur, að ósk verktaka, sem töldu sig þurfa lengri tíma til að ganga frá tilboðum. 10.1.2017 13:37 Yahoo heyrir sögunni til Eini hluti fyrirtækisins sem gengur ekki inn í Verizon mun heita Altaba. 10.1.2017 12:05 Leifur til Viðskiptaráðs Viðskiptaráð Íslands hefur ráðið Leif Hreggviðsson sem sérfræðing á hagfræðisviði ráðsins. Samkvæmt tilkynningu Viðskiptaráðs um nýja starfsmanninn mun starf hans fyrst og fremst snúa að málefnastarfi ráðsins, svo sem greiningarvinnu og skrifum. Auk þess muni hann taka þátt í útgáfustarfi ásamt öðrum daglegum störfum ráðsins. 10.1.2017 08:57 Sjálfkeyrandi rúgbrauð Bíllinn á að komast um 435 kílómetra á fullri hleðslu. Þá verða framsætin þannig útbúin að þegar bíllinn styðst við sjálfstýringu sé hægt að snúa þeim aftur á við svo farþegarnir geti setið augliti til auglitis. 10.1.2017 07:00 Icelandair í öðru sæti yfir verstu flugfélög ársins 2016: „Í sumar áttum við slæmt tímabil“ Þetta kemur fram í skýrslu FlightStats sem tekur saman bestu og verstu flugfélög ársins og metur áreiðanleika flugfélaganna. 9.1.2017 19:05 Sendu MDE upplýsingar um fjármálaumsvif dómara Mannréttindadómstóll Evrópu (MDE) fékk á föstudag sendar upplýsingar um fjármálaumsvif dómara við Hæstarétt Íslands á árunum fyrir fall íslenska bankakerfisins árið 2008. Þeir Sigurður Einarsson, Hreiðar Már Sigurðsson og Magnús Guðmundsson, þrír fyrrverandi stjórnendur hjá Kaupþingi, og Ólafur Ólafsson, fyrrverandi hluthafi í bankanum, sendu upplýsingarnar en þær eru hluti af málsskjölum sem þeir sendu MDE vegna umfjöllunar dómstólsins um Al-Thani málið. 9.1.2017 16:38 CES 2017: Vélmennin voru fyrirferðarmikil Vélmennin voru af öllum mögulegum gerðum, hvort sem þau slá gras, hella upp á kaffi, aðstoða aldraða, vakta heimili og reka hunda úr sófum. 9.1.2017 16:30 Bestu vefir landsins valdir í lok janúar Íslensku vefverðlaunin verða haldin í Hörpunni við hátíðlega athöfn þann 27. janúar næstkomandi. Dómnefnd á vegum Samtaka vefiðnaðarins mun þá velja bestu vefi landsins í hinum ýmsu flokkum. 9.1.2017 16:16 Tíu ár frá fyrstu iPhone kynningu Steve Jobs Á eftir símanum fylgdu framúrskarandi vörur eins og iPad og Apple Watch, en síminn sjálfur er og hefur verið helsta vara Apple. 9.1.2017 13:15 Farþegum WOW air fjölgaði um 207% Flugfélagið WOW air flutti 173.371 farþega til og frá landinu í desember eða um 207% fleiri farþega en í desember árið 2015. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu en þar segir einnig að sætanýting þess í desember hafi verið 86% en sætanýting í fyrra á sama tímabili var 85%. 9.1.2017 11:43 Stór íshellir settur upp í Perlunni næsta sumar Ráðgert er að fyrsti hluti náttúrusýningarinnar í Perlunni verði opnaður í sumar. Heildarfjárfesting nýrra eigenda verður þrír milljarðar. Perlan hefur verið lokuð undanfarna daga vegna breytinga en verður opnuð að nýju í næstu viku. 9.1.2017 07:00 Allt að 87 prósenta hækkun á tollkvóta milli ára Ákvarðanir stjórnvalda skiluðu sér í hærra meðalverði í útboði á tollkvóta ýmissa landbúnaðarvara. Umframeftirspurn eftir kvótanum var einnig mikil.Hækkunin fyrirsjáanleg að mati framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda. 9.1.2017 07:00 Laun forstjóra Apple lækkuðu um 15 prósent á milli ára þar sem sölumarkmið náðust ekki Bónusgreiðslur til forstjórans eru bundnar við það að fyrirtækið nái sölumarkmiðum sínum. Minni sala á iPhone símanum þá helst á Kínamarkaði var aðalástæða þess að sölutölur síðasta árs voru lægri en að var stefnt. 8.1.2017 19:31 Nokia með endurkomu á snjallsímamarkað Síminn verður kynntur til leiks á fyrri hluta þessa árs en hann mun bera heitið Nokia 6 og verður seldur í Kína. Er síminn hugsaður sem andsvar við Samsung Galaxy S7. 8.1.2017 17:01 Kaupþing greiðir 5 milljarða til ríkisins Vaxtagreiðsla af 84 milljarða skuldabréfi á gjalddaga í janúar. Stefnt að hlutafjárútboði á fyrri árshelmingi. 7.1.2017 11:00 Trúnaður um tilboð í Hellisheiðarvirkjun Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur hafnaði í síðasta mánuði tilboði sem barst 2. desember í Hellisheiðarvirkjun. 7.1.2017 07:00 Tekjutap hins opinbera vegna aflandsfélaga allt að sex milljarðar á ári hverju Niðurstöður starfshóps um eignir Íslendinga á aflandssvæðum gefa til kynna að í lok ársins 2015 hafi uppsafnað umfang eigna og umsvifa Íslendinga á aflandssvæðum frá árinu 1990 legið á bilinu 350-810 milljarða króna. 6.1.2017 15:51 Joe & the Juice opnar í Lágmúla - tveir fyrir einn af matseðli Veitingastaðurinn Joe & the Juice hefur opnað nýjan stað í Lágmúla. Í tilefni opnunarinnar verður sérstakt tilboð í Lágmúlanum og boðið upp á tvo fyrir einn af öllum réttum á matseðli í dag, föstudag. 6.1.2017 14:15 Eik kaupir húsnæði Hótel Marina Forsvarsmenn Eikar fasteignafélags undirrituðu í dag kaupsamning á Slippnum fasteignafélagi ehf. sem á húsnæði Hótel Marina. Samningurinn er háður samþykki Samkeppniseftirlitsins en afhending á fasteignunum á að fara fram á fyrsta ársfjórðungi 2017. 6.1.2017 13:57 Jamie Oliver lokar veitingastöðum á sama tíma og hann opnar á Íslandi Kennir óvissu vegna Brexit um ástæður þess að hann ákvað að loka sex af veitingastöðum sínum í Bretlandi. 6.1.2017 12:10 Haraldur ráðinn framkvæmdastjóri Múrbúðarinnar Haraldur Bergsson er nýr framkvæmdastjóri Múrbúðarinnar. Hann tekur við starfinu af Baldri Björnssyni, stofnanda fyrirtækisins sem mun halda áfram í stjórn þess. Þetta kemur fram í fréttilkynningu frá Múrbúðinni. 6.1.2017 12:10 Árni og Hallbjörn fara út úr Fréttatímanum Fjárfestarnir Árni Hauksson og Hallbjörn Karlssson hafa ekki komið að rekstri fjölmiðilsins síðan í haust. Ósáttir við ritstjórnarstefnuna og vildu komast út. 6.1.2017 07:30 Gervigreind malar netspilara í Go AlphaGo, gervigreind fyrirtækisins DeepMind sem gerði garðinn frægan þegar hún vann heimsmeistarann Lee Sedol í kínverska spilinu Go, hefur undanfarið keppt í leyni á netinu. Þar hefur hún pakkað saman mörgum af bestu Go-spilurum heims. 6.1.2017 07:00 Bandarískir vogunarsjóðir kæra úrskurð ESA Vogunarsjóðirnir telja að íslensk löggjöf um eign á aflandskrónum standist ekki EES-samninginn. 5.1.2017 20:03 VÍS kaupir um 22 prósenta hlut í Kviku Gengið hefur verið frá kaupum á 22 prósenta hlut fyrir um 1.650 milljónir. 5.1.2017 17:32 H&M á Íslandi byrjar að ráða fólk Sænska verslunarkeðjan H&M sem mun opna tvær verslanir hér á landi á þessu ári annars vegar og hins vegar á því næsta hefur samið við ráðningarfyrirtækið Capacent um ráðningar starfsfólks. 5.1.2017 16:58 Hagar kaupa brunarústir í Skeifunni Fyrr í dag var skrifað undir kaupsamning um kaup verslunarfyrirtækisins Haga hf. á 4.706 fermetra eignarhluta í Skeifunni 11 sem skemmdist að stórum hluta í brunanum þar í júlí 2014. Seljandi er Fönn-Þvottaþjónusta ehf. sem rak fyrir brunann þvottahús á lóðinni. Kaupverðið nemur 1.714 milljónum króna. 5.1.2017 15:55 CES 2017: Snjallrúm og snjallísskápur CES ráðstefnan, eða Consumer Electronics Show, stendur nú yfir í Las Vegas og keppast tæknifyrirtæki um að kynna nýjustu vörur sínar. 5.1.2017 14:45 Vilja sjá Borgunarmálið klárast Stjórnendur Sparisjóðs Austurlands ætla að bíða eftir niðurstöðu í dómsmáli Landsbankans gegn Borgun áður en ákveðið verður hvort sparisjóðurinn mun leita réttar síns vegna sölu hans á 0,3 prósenta hlut í greiðslukortafyrirtækinu. Þetta staðfestir sparisjóðsstjórinn, Vilhjálmur G. Pálsson. 5.1.2017 14:30 CES 2017: Samsung og Google svara Apple og MIcrosoft Gefa út blending sem er svar við iPad og Surface Pro. 5.1.2017 13:34 Óskar Hrafn hættur hjá Fréttatímanum Sagði upp á milli jóla og nýárs. 5.1.2017 13:08 Birgir Bieltvedt seldi hlut sinn í Hard Rock Fjárfestirinn Birgir Þór Bieltvedt hefur selt hlut sinn í veitingastaðnum Hard Rock Café við Lækjargötu. Gengið var frá sölunni rétt fyrir áramót eða einungis tveimur mánuðum eftir að staðurinn opnaði. Högni Sigurðsson, viðskiptafélagi og samstarfsmaður Birgis, og aðilar tengdir honum keyptu hlutinn. 5.1.2017 12:47 Risahótelið við Grensásveg tekið í notkun eftir rúm tvö ár 300 herbergi og átján þúsund fermetrar. 5.1.2017 11:41 Heiðrún Lind bendir á að laun sjómanna voru hærri en lækna Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), skrifar aðsenda grein í Viðskiptablaðið í dag þar sem hún bendir á að meðaltekjur sjómanna hækkuðu úr 2,1 milljón króna á mánuði árið 2014 í 2,3 milljónir á mánuði í fyrra. 5.1.2017 11:23 Hörður ráðinn ritstjóri Markaðarins Hörður Ægisson hefur verið ráðinn viðskiptaritstjóri Fréttablaðsins. Þá hefur Haraldur Guðmundsson verið ráðinn viðskiptablaðamaður. 5.1.2017 11:15 EFLA fékk verðlaun fyrir Stráið og Spíruna í Noregi "EFLA er að ná frábærum árangri í línuverkefnum erlendis og sigur í þessari samkeppni er enn ein staðfestingin á því,“ segir Steinþór Gíslason fagstjóri hjá EFLU. 5.1.2017 11:14 Tesla hefur fjöldaframleiðslu rafhlaðna Er verksmiðjunni ætlað að útvega öllum bílum hinnar nýju tegundar, Model 3, rafhlöður. 5.1.2017 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ósátt við ágang eins ríkasta manns heims: „Eru augljóslega að reyna að ná Hafralónsá“ Breski iðnjöfurinn Jim Ratcliffe reynir að kaupa jarðir við laxveiðiperluna Hafralónsá – til viðbótar við stóran hluta Grímsstaða á Fjöllum og jarðir í Vopnafirði. Heimamenn lýsa þungum áhyggjum og segja hart gengið fram. 12.1.2017 07:00
Gjaldeyriskaup jukust um 114 milljarða Seðlabanki Íslands keypti erlendan gjaldeyri fyrir samtals 386 milljarða króna 2016 og jukust kaup bankans um 42% á milli ára. 12.1.2017 07:00
Sigríður Ingibjörg til ASÍ Tveir nýir starfsmenn hófu störf hjá hagdeild Alþýðusambands Íslands í upphafi árs, þær Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Sigurlaug Hauksdóttir. 11.1.2017 13:23
Eignast tvö prósent í Kviku Stefán Eiríks Stefánsson, forstöðumaður gjaldeyrismiðlunar Kviku fjárfestingabanka, á rúmlega 1,8 prósenta hlut í bankanum. Félagið Eiríks ehf., sem er í eigu Stefáns, eignaðist hlutinn í lok síðasta árs og er á lista yfir tuttugu stærstu hluthafa Kviku. Stefán Eiríks tók við starfi yfirmanns gjaldeyrismiðlunar Kviku í október 2015. 11.1.2017 12:00
Frestuðu söluferli Extreme Iceland Eigendur Extreme Iceland tóku fyrir áramót ákvörðun um að fresta söluferli þar sem bjóða átti fjárfestum að kaupa allt frá minnihlutaeign í ferðaþjónustufyrirtækinu og upp i allt hlutafé þess. 11.1.2017 11:00
Stundin tapaði 13 milljónum Útgáfufélagið Stundin ehf. var rekið með 12,9 milljóna króna tapi árið 2015. Samkvæmt nýbirtum ársreikningi félagsins var eigið fé þess neikvætt um 936 þúsund krónur í lok fyrsta rekstrarárs fjölmiðilsins en það skuldaði þá 17 milljónir króna. 11.1.2017 09:00
Stærst í leigurisa með bréf fyrir 3,1 milljarð Fjárfestarnir Finnur Reyr Stefánsson, Steinunn Jónsdóttir og Tómas Kristjánsson eiga alls 23 prósent í Heimavöllum eftir sameininguna við Ásabyggð. Leigufélagið metið á 13,5 milljarða. 11.1.2017 08:00
Viðræður um kaup lífeyrissjóða á hlut í Arion banka hafa siglt í strand Viðræður um kaup lífeyrissjóða á stórum hlut í Arion banka af Kaupþingi í lokuðu útboði hafa farið út um þúfur vegna ólíkra verðhugmynda. Gætu tekið þátt sem hornsteinsfjárfestar í almennu hlutafjárútboði. Erfitt að selja hlut í lokuðu útboði vegna forkaupsréttar íslenska ríkisins. 11.1.2017 07:00
Fresta opnun tilboða í Dýrafjarðargöng Opnun tilboða í Dýrafjarðargöng, sem fram átti að fara í dag, hefur verið frestað um tvær vikur, að ósk verktaka, sem töldu sig þurfa lengri tíma til að ganga frá tilboðum. 10.1.2017 13:37
Yahoo heyrir sögunni til Eini hluti fyrirtækisins sem gengur ekki inn í Verizon mun heita Altaba. 10.1.2017 12:05
Leifur til Viðskiptaráðs Viðskiptaráð Íslands hefur ráðið Leif Hreggviðsson sem sérfræðing á hagfræðisviði ráðsins. Samkvæmt tilkynningu Viðskiptaráðs um nýja starfsmanninn mun starf hans fyrst og fremst snúa að málefnastarfi ráðsins, svo sem greiningarvinnu og skrifum. Auk þess muni hann taka þátt í útgáfustarfi ásamt öðrum daglegum störfum ráðsins. 10.1.2017 08:57
Sjálfkeyrandi rúgbrauð Bíllinn á að komast um 435 kílómetra á fullri hleðslu. Þá verða framsætin þannig útbúin að þegar bíllinn styðst við sjálfstýringu sé hægt að snúa þeim aftur á við svo farþegarnir geti setið augliti til auglitis. 10.1.2017 07:00
Icelandair í öðru sæti yfir verstu flugfélög ársins 2016: „Í sumar áttum við slæmt tímabil“ Þetta kemur fram í skýrslu FlightStats sem tekur saman bestu og verstu flugfélög ársins og metur áreiðanleika flugfélaganna. 9.1.2017 19:05
Sendu MDE upplýsingar um fjármálaumsvif dómara Mannréttindadómstóll Evrópu (MDE) fékk á föstudag sendar upplýsingar um fjármálaumsvif dómara við Hæstarétt Íslands á árunum fyrir fall íslenska bankakerfisins árið 2008. Þeir Sigurður Einarsson, Hreiðar Már Sigurðsson og Magnús Guðmundsson, þrír fyrrverandi stjórnendur hjá Kaupþingi, og Ólafur Ólafsson, fyrrverandi hluthafi í bankanum, sendu upplýsingarnar en þær eru hluti af málsskjölum sem þeir sendu MDE vegna umfjöllunar dómstólsins um Al-Thani málið. 9.1.2017 16:38
CES 2017: Vélmennin voru fyrirferðarmikil Vélmennin voru af öllum mögulegum gerðum, hvort sem þau slá gras, hella upp á kaffi, aðstoða aldraða, vakta heimili og reka hunda úr sófum. 9.1.2017 16:30
Bestu vefir landsins valdir í lok janúar Íslensku vefverðlaunin verða haldin í Hörpunni við hátíðlega athöfn þann 27. janúar næstkomandi. Dómnefnd á vegum Samtaka vefiðnaðarins mun þá velja bestu vefi landsins í hinum ýmsu flokkum. 9.1.2017 16:16
Tíu ár frá fyrstu iPhone kynningu Steve Jobs Á eftir símanum fylgdu framúrskarandi vörur eins og iPad og Apple Watch, en síminn sjálfur er og hefur verið helsta vara Apple. 9.1.2017 13:15
Farþegum WOW air fjölgaði um 207% Flugfélagið WOW air flutti 173.371 farþega til og frá landinu í desember eða um 207% fleiri farþega en í desember árið 2015. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu en þar segir einnig að sætanýting þess í desember hafi verið 86% en sætanýting í fyrra á sama tímabili var 85%. 9.1.2017 11:43
Stór íshellir settur upp í Perlunni næsta sumar Ráðgert er að fyrsti hluti náttúrusýningarinnar í Perlunni verði opnaður í sumar. Heildarfjárfesting nýrra eigenda verður þrír milljarðar. Perlan hefur verið lokuð undanfarna daga vegna breytinga en verður opnuð að nýju í næstu viku. 9.1.2017 07:00
Allt að 87 prósenta hækkun á tollkvóta milli ára Ákvarðanir stjórnvalda skiluðu sér í hærra meðalverði í útboði á tollkvóta ýmissa landbúnaðarvara. Umframeftirspurn eftir kvótanum var einnig mikil.Hækkunin fyrirsjáanleg að mati framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda. 9.1.2017 07:00
Laun forstjóra Apple lækkuðu um 15 prósent á milli ára þar sem sölumarkmið náðust ekki Bónusgreiðslur til forstjórans eru bundnar við það að fyrirtækið nái sölumarkmiðum sínum. Minni sala á iPhone símanum þá helst á Kínamarkaði var aðalástæða þess að sölutölur síðasta árs voru lægri en að var stefnt. 8.1.2017 19:31
Nokia með endurkomu á snjallsímamarkað Síminn verður kynntur til leiks á fyrri hluta þessa árs en hann mun bera heitið Nokia 6 og verður seldur í Kína. Er síminn hugsaður sem andsvar við Samsung Galaxy S7. 8.1.2017 17:01
Kaupþing greiðir 5 milljarða til ríkisins Vaxtagreiðsla af 84 milljarða skuldabréfi á gjalddaga í janúar. Stefnt að hlutafjárútboði á fyrri árshelmingi. 7.1.2017 11:00
Trúnaður um tilboð í Hellisheiðarvirkjun Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur hafnaði í síðasta mánuði tilboði sem barst 2. desember í Hellisheiðarvirkjun. 7.1.2017 07:00
Tekjutap hins opinbera vegna aflandsfélaga allt að sex milljarðar á ári hverju Niðurstöður starfshóps um eignir Íslendinga á aflandssvæðum gefa til kynna að í lok ársins 2015 hafi uppsafnað umfang eigna og umsvifa Íslendinga á aflandssvæðum frá árinu 1990 legið á bilinu 350-810 milljarða króna. 6.1.2017 15:51
Joe & the Juice opnar í Lágmúla - tveir fyrir einn af matseðli Veitingastaðurinn Joe & the Juice hefur opnað nýjan stað í Lágmúla. Í tilefni opnunarinnar verður sérstakt tilboð í Lágmúlanum og boðið upp á tvo fyrir einn af öllum réttum á matseðli í dag, föstudag. 6.1.2017 14:15
Eik kaupir húsnæði Hótel Marina Forsvarsmenn Eikar fasteignafélags undirrituðu í dag kaupsamning á Slippnum fasteignafélagi ehf. sem á húsnæði Hótel Marina. Samningurinn er háður samþykki Samkeppniseftirlitsins en afhending á fasteignunum á að fara fram á fyrsta ársfjórðungi 2017. 6.1.2017 13:57
Jamie Oliver lokar veitingastöðum á sama tíma og hann opnar á Íslandi Kennir óvissu vegna Brexit um ástæður þess að hann ákvað að loka sex af veitingastöðum sínum í Bretlandi. 6.1.2017 12:10
Haraldur ráðinn framkvæmdastjóri Múrbúðarinnar Haraldur Bergsson er nýr framkvæmdastjóri Múrbúðarinnar. Hann tekur við starfinu af Baldri Björnssyni, stofnanda fyrirtækisins sem mun halda áfram í stjórn þess. Þetta kemur fram í fréttilkynningu frá Múrbúðinni. 6.1.2017 12:10
Árni og Hallbjörn fara út úr Fréttatímanum Fjárfestarnir Árni Hauksson og Hallbjörn Karlssson hafa ekki komið að rekstri fjölmiðilsins síðan í haust. Ósáttir við ritstjórnarstefnuna og vildu komast út. 6.1.2017 07:30
Gervigreind malar netspilara í Go AlphaGo, gervigreind fyrirtækisins DeepMind sem gerði garðinn frægan þegar hún vann heimsmeistarann Lee Sedol í kínverska spilinu Go, hefur undanfarið keppt í leyni á netinu. Þar hefur hún pakkað saman mörgum af bestu Go-spilurum heims. 6.1.2017 07:00
Bandarískir vogunarsjóðir kæra úrskurð ESA Vogunarsjóðirnir telja að íslensk löggjöf um eign á aflandskrónum standist ekki EES-samninginn. 5.1.2017 20:03
VÍS kaupir um 22 prósenta hlut í Kviku Gengið hefur verið frá kaupum á 22 prósenta hlut fyrir um 1.650 milljónir. 5.1.2017 17:32
H&M á Íslandi byrjar að ráða fólk Sænska verslunarkeðjan H&M sem mun opna tvær verslanir hér á landi á þessu ári annars vegar og hins vegar á því næsta hefur samið við ráðningarfyrirtækið Capacent um ráðningar starfsfólks. 5.1.2017 16:58
Hagar kaupa brunarústir í Skeifunni Fyrr í dag var skrifað undir kaupsamning um kaup verslunarfyrirtækisins Haga hf. á 4.706 fermetra eignarhluta í Skeifunni 11 sem skemmdist að stórum hluta í brunanum þar í júlí 2014. Seljandi er Fönn-Þvottaþjónusta ehf. sem rak fyrir brunann þvottahús á lóðinni. Kaupverðið nemur 1.714 milljónum króna. 5.1.2017 15:55
CES 2017: Snjallrúm og snjallísskápur CES ráðstefnan, eða Consumer Electronics Show, stendur nú yfir í Las Vegas og keppast tæknifyrirtæki um að kynna nýjustu vörur sínar. 5.1.2017 14:45
Vilja sjá Borgunarmálið klárast Stjórnendur Sparisjóðs Austurlands ætla að bíða eftir niðurstöðu í dómsmáli Landsbankans gegn Borgun áður en ákveðið verður hvort sparisjóðurinn mun leita réttar síns vegna sölu hans á 0,3 prósenta hlut í greiðslukortafyrirtækinu. Þetta staðfestir sparisjóðsstjórinn, Vilhjálmur G. Pálsson. 5.1.2017 14:30
CES 2017: Samsung og Google svara Apple og MIcrosoft Gefa út blending sem er svar við iPad og Surface Pro. 5.1.2017 13:34
Birgir Bieltvedt seldi hlut sinn í Hard Rock Fjárfestirinn Birgir Þór Bieltvedt hefur selt hlut sinn í veitingastaðnum Hard Rock Café við Lækjargötu. Gengið var frá sölunni rétt fyrir áramót eða einungis tveimur mánuðum eftir að staðurinn opnaði. Högni Sigurðsson, viðskiptafélagi og samstarfsmaður Birgis, og aðilar tengdir honum keyptu hlutinn. 5.1.2017 12:47
Risahótelið við Grensásveg tekið í notkun eftir rúm tvö ár 300 herbergi og átján þúsund fermetrar. 5.1.2017 11:41
Heiðrún Lind bendir á að laun sjómanna voru hærri en lækna Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), skrifar aðsenda grein í Viðskiptablaðið í dag þar sem hún bendir á að meðaltekjur sjómanna hækkuðu úr 2,1 milljón króna á mánuði árið 2014 í 2,3 milljónir á mánuði í fyrra. 5.1.2017 11:23
Hörður ráðinn ritstjóri Markaðarins Hörður Ægisson hefur verið ráðinn viðskiptaritstjóri Fréttablaðsins. Þá hefur Haraldur Guðmundsson verið ráðinn viðskiptablaðamaður. 5.1.2017 11:15
EFLA fékk verðlaun fyrir Stráið og Spíruna í Noregi "EFLA er að ná frábærum árangri í línuverkefnum erlendis og sigur í þessari samkeppni er enn ein staðfestingin á því,“ segir Steinþór Gíslason fagstjóri hjá EFLU. 5.1.2017 11:14
Tesla hefur fjöldaframleiðslu rafhlaðna Er verksmiðjunni ætlað að útvega öllum bílum hinnar nýju tegundar, Model 3, rafhlöður. 5.1.2017 11:00