Fleiri fréttir

Segir áhyggjur yfir eignarhaldi skiljanlegar

Framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja segir að Fjármálaeftirlitið yfir öflugum úrræðum og landsmenn þurfi á ákveðnum tímapunkti að byrja að treysta regluverkinu.

Tímamót á bankamarkaði

Tilkynnt var í vikunni að bandarískir fjárfestingarsjóðir, ásamt fjárfestingarbankanum Goldman Sachs, hefðu komist að samkomulagi um kaup á um þrjátíu prósenta hlut í Arion banka. Ljóst er að um stórfrétt er að ræða í íslenskri efnahagssögu og stóran áfanga í uppgjörinu við eftirmál hrunsins.

„Hættulegt“ að þvinga lífeyrissjóðina út

Þau Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og Þórey S. Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Landsamtaka lífeyrissjóða mættu í Víglínuna og ræddu stöðu lífeyrissjóða.

Flestir telja að afnám hafta snerti þá ekki

Helmingur svarenda í nýrri könnun telur afnám fjármagnshafta engin áhrif hafa á sig. Rúm 30 prósent telja áhrifin lítil eða mjög lítil. Ekki óvænt, segir forstöðumaður Stofnunar um fjárm

Fjarskiptarisar hafna YouTube

Bandarísku fjarskiptafyrirtækin AT&T og Verizon eru á meðal fyrirtækja sem ætla að hætta að auglýsa á YouTube, myndbandaveitu Google.

Íbúðalánasjóður vill auknar eiginfjárkröfur við önnur kaup

Hagdeild Íbúðalánasjóðs telur fulla ástæðu til þess að auka eiginfjárkröfur þegar lána á fyrir íbúðarkaupum öðrum en þeim fyrstu. Þetta kemur fram í grein sem Guðmundur Sigfinnsson, hagfræðingur hjá deildinni, skrifar á vef sjóðsins.

Bein útsending: Bylting í þjónustu og verslun

Samtök verslunar og þjónustu (SVÞ) halda nú klukkan 14.00 opna ráðstefnu um byltingu og breytingar í þjónustu og verslun. Ráðstefnan verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica en hægt verður að fylgjast með í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan.

Eggert Skúla og Guðný taka við rekstri Frú Laugu

Hjónin Eggert Skúlason, fyrrverandi ritstjóri DV, og Guðný Önnudóttir, nýr veitingastjóri Frú Laugu, hafa tekið við rekstri bændamarkaðarins við Laugalæk og í Listasafni Reykjavíkur. Frá þessu greindi Eggert, sem er nýr rekstrarstjóri Frú Laugu, í Facebook-færslu í gær.

Landsbankinn greiðir 24,8 milljarða í arð til eigenda

Landsbankinn mun greiða eigendum sínum 24,8 milljarða í arð en þetta var samþykkt á aðalfundi bankans sem fram fór í gær. Ríkið er stærsti eigandi bankans og fer með rúmlega 98 prósenta eignarhlut. Mestur hluti arðsins fer því í ríkissjóð.

Karlaföt hækkað meira í verði en kvenna

Kaupmenn þurfa að bregðast við auknum netviðskiptum og verslunarferðum Íslendinga sem og öðrum nýjungum í fataverslun. Þeir voru lengi að bregðast við netverslun að mati formanns SVÞ.

FME mun kanna orðspor hluthafa í Arion banka

Fjármálaeftirlitið mun meðal annars kanna orðspor þeirra sem eiga hlut í Arion banka og hvort hugsast geti að þeir sem keyptu hlut í bankanum um helgina eigi sameiginlega það mikið að þeir geti talist virkir hluthafar nú þegar.

Rekstrarhagnaður Advania var einn milljarður og jókst um 60 prósent

Upplýsingatæknifyrirtækið Advania á Íslandi skilaði í fyrra sinni bestu rekstrarafkomu frá upphafi en EBITDA-hagnaður félagsins - afkoma fyrir fjármagnsliði, afskriftir og skatta - nam þá rúmlega einum milljarði króna og jókst um 63 prósent frá fyrra ári.

Sjá næstu 50 fréttir