Fleiri fréttir

Gögnin sýna blekkinguna svart á hvítu

Kjartan Björgvinsson og Finnur Vilhjálmsson segja flest gögn um fléttuna á bakvið kaupin á Búnaðarbanka þegar hafa legið fyrir hjá helstu eftirlitsstofnunum ríkisins. Aðeins hafi átt eftir að draga þau saman og rekja punktana, frá afland

Þýska FME var ósamvinnuþýtt

„Auðvitað starfa stofnanir eftir ákveðnum lagaheimildum og maður hefur fullan skilning á því að þýska fjármálaeftirlitið getur ekki afhent okkur gögn ef það hefur ekki heimild til þess. En það eru engu að síður vonbrigði að það geti ekki liðsinnt okkur,“ segir Kjartan Bjarni Björgvinsson, formaður rann­sóknar­nefndar Alþingis, en þýska fjármálaeftirlitið var ósamvinnuþýtt við rannsóknarnefndina.

Segja niðurstöðuna hafa komið sér í opna skjöldu

„Þetta kom mér svo sannarlega á óvart. Ég hélt að það væri búið að skoða þetta og að Ríkisendurskoðun og fleiri væru búnir að fara yfir þetta,“ segir Margeir Daníelsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Samvinnulífeyrissjóðsins, sem tók þátt í kaupum S-hópsins á Búnaðarbankanum árið 2003, um niðurstöðu rannsóknarnefndar Alþingis.

Fullyrða enn að þýski Hauck & Aufhäuser hafi keypt hlut

Þeir Ólafur Ólafsson, fjárfestir og eigandi Samskipa, og Guðmundur Hjaltason, fyrrverandi framkvæmdastjóri Eglu og samstarfsmaður Ólafs í þátttöku félagsins á kaupum á 45,8 prósenta hlut í Búnaðarbankanum árið 2003, fullyrða enn að engum blekkingum hafi verið beitt varðandi aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser í viðskiptunum.

Skagamönnum gefinn gálgafrestur

Stjórn HB Granda hefur ákveðið að hefja viðræður við Akranesbæ um hafnarbætur. Fresta ákvörðun um að leggja af landvinnslu í fimm mánuði. Óvissan er mikil og engin bjartsýni á að það gangi saman og 93 störfum fiskvinnslufólks ver

Vilhjálmur segir frestun uppsagna vera varnarsigur

"Þetta er viss varnarsigur sem er fólginn í þessu,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðs Akraness, um ákvörðun HB Granda að fresta uppsögnum í botnfiskvinnslu félagsins á Akranesi og hefja viðræður við Akranesbæ.

Geir um skýrsluna: "Dapurlegra en orð fá lýst“

Geir H. Haarde var fjármálaráðherra þegar hlutabréf í Búnaðarbankanum voru seld S-hópnum og staðfesti kaupin sem slíkur. Hann segir það "dapurlegra en orð fá lýst“ að stjórnvöld sem seldu þessa eign almennings í góðri trú og í samræmi við lagaheimildir, hafi verið blekkt varðandi aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser að kaupunum.

Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins 2017

Ársfundur atvinnulífsins 2017 verður haldinn í Hörpu í dag frá klukkan 14.00 til 16.00. Sérstakur gestur fundarins er Zanny Minton Beddoes, aðalritstjóri tímaritsins Economist, sem mun fjalla um stöðu efnahagsmála á alþjóðlegum vettvangi og horfurnar framundan.

Ólafur Ólafsson við rannsóknarnefndina: ,,Bara I´m sorry“

Enginn þeirra fjögurra einstaklinga sem rannsóknarnefnd Alþingis boðaði til skýrslutöku vegna rannsóknarinnar á einkavæðingu Búnaðarbanka Íslands og aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser mætti til skýrslutöku á vegum nefndarinnar.

Íslenskir hluthafar fá greitt eftir 30 milljarða sölu á Invent Farma í fyrra

Þeir fjármunir sem fengust við sölu íslenskra hluthafa á lyfjafyrirtækinu Invent Farma í júlí í fyrra verða að stærstum hluta greiddir út til hluthafa á allra næstu dögum, samkvæmt heimildum Markaðarins. Um verulega fjárhæð er að ræða enda var félagið selt fyrir um 215 milljónir evra, jafnvirði um 30 milljarða króna á þáverandi gengi.

Framleiðsla á skyri MS og fjárfesta hafin í New York

Icelandic Provisions hóf framleiðslu á skyri í uppsveitum New York í febrúar. Selt í 3.300 verslunum og stefnt að frekari útbreiðslu. Mjólkursamsalan og fjárfestarnir Hallbjörn Karlsson og Davíð Freyr Albertsson eru í hluthafahópnum.

Wells Fargo nær sátt vegna svikareikninga

Bankinn Wells Fargo samþykkir að greiða 110 milljónir dollara til að ná sátt eftir að starfsmenn hans stofnuðu reikninga í nafni viðskiptavina án þess að biðja þá leyfis.

Herdís Fjeldsted segir sig úr stjórn VÍS

Herdís Dröfn Fjeldsted, framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands, hefur sagt sig úr stjórn tryggingafélagsins VÍS. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu til Kauphallarinnar fyrr í kvöld.

Hreinsun loftræstikerfa mikilvæg heilsunnar vegna

KYNNING Loftstokkahreinsunin K2 ehf. sérhæfir sig í hreinsun og sótthreinsun loftræstikerfa og sinnir bæði fyrirtækjum og einstaklingum. K2 býður upp á ástandsskoðun loftræstikerfa og metur hvort tími sé kominn á hreinsun.

Óljóst hvort um lögbrot er að ræða

Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um sölu á hlut í Búnaðarbankanum verður kynnt á morgun. Aðkoma þýska bankans Hauck & Auf­häuser að kaupunum var í "reynd aðeins að nafni til“.

Tuttugu sagt upp í Hafnarfirði

20 starfsmönnum bolfiskvinnslu Eskju Hf. í Hafnarfirði hefur verið sagt upp eftir störfum. Vinnslan hefur verið seld og mun hætta rekstri.

Sjá næstu 50 fréttir