Fleiri fréttir

Gengi hlutabréfa Icelandair hélt áfram að lækka

Gengi hlutabréfa Icelandair Group lækkaði í dag um 3,6 prósent í 1.075 milljóna króna viðskiptum. Við lokun markaða nam virði bréfanna 16,2 krónum á hlut og hafa þau því fallið í verði um 27 prósent frá opnun markaða í gær.

Vilja selja Brúnegg fyrir lok febrúar

Eigendur Brúneggja eiga í viðræðum við "þrjá aðskilda hópa fjárfesta“ um að þeir kaupi fyrirtækið og stefnt er að því að niðurstaða fáist í þær fyrir lok mánaðarins.

Opna myntsafnið og sýna gripi frá bandarískum hermönnum

Verk eftir breska og bandaríska hermenn sem nýttu frístundir sínar hér á landi í síðari heimsstyrjöldinni til þess að smíða ýmsa gripi úr peningamynt verða til sýnis þegar myntsafn Seðlabankans og Þjóðminjasafnsins verður opið á Safnanótt á föstudagskvöld.

300 atvinnulausir í ár eða meira

Atvinnuleysi á fjórða ársfjórðungi 2016 var 2,5 prósent. Þá voru að jafnaði 196.700 manns á aldrinum 16 til 74 ára á vinnumarkaði og mældist atvinnuþátttaka 83 prósent. Þetta kemur fram í nýrri

Horfðu á 27 milljarða gufa upp

Svört afkomuviðvörun olli því að bréf Icelandair lækkuðu um 24 prósent. "Samkeppnin haft meiri áhrif á félagið en búist var við,“ segir sérfræðingur. Hlutur Lífeyrissjóðs verslunarmanna lækkað um 17 milljarða. 

Kári Sturluson kaupir Café Rosenberg

Kári Sturluson, tónleikahaldari, hefur keypt Café Rosenberg af þeim Þórði Pálmasyni og Auði Kristmannsdóttur en staðurinn er einn þekktasti tónleikastaður í Reykjavík.

Fjórfalt meiri tekjur vegna Super Bowl

NFL-deildin stendur á sunnudag fyrir "árshátíð auglýsenda“ eða Super Bowl 51. Fræðslustjóri VÍB segir auglýsingatekjur bandarískra fjölmiðla vegna úrslitaleiksins nema 44 milljörðum króna og slátra þarf 650 milljónum hænsna.

Bein út­sending: Ís­lenska djúp­borunar­verk­efnið

HS Orka og Íslenska djúpborunarverkefnið boða til hádegisfundar vegna borloka íslenska djúpborunarverkefnisins IDDP-2 á Reykjanesi. Fundurinn byrjar klukkan 12 og stendur í klukkustund en hann er haldinn í Gamla bíói.

Úr hlutabréfum í rútubransann

Guðjón Ármann Guðjónsson, sem lét nýlega af störfum sem forstöðumaður hlutabréfa hjá Stefni, stærsta sjóðastýringarfyrirtæki landsins, mun innan skamms taka við sem forstjóri Hópbíla, samkvæmt heimildum Markaðarins.

Vara við ofhitnun á húsnæðismarkaði

Ekkert lát verður á miklum verðhækkunum á húsnæðismarkaði á næstu árum samkvæmt nýrri spá greiningardeildar Arion banka en hún gerir ráð fyrir 14 prósenta hækkun íbúðaverðs á þessu ári, 9,7 prósent 2018 og 7,5 prósent árið 2019.

Bjarni Ármanns keypti sig inn í skórisann S4S

Sjávarsýn, fjárfestingarfélag Bjarna Ármannssonar, keypti 26 prósenta hlut í heildversluninni S4S af Ingunni Gyðu Wernersdóttur. Rekur skóverslanirnar Steinar Waage, Ecco, Skór.is, Kaupfélagið, Toppskórinn og Air.is í Smáralind.

Valdamiklum konum í stjórnun fjölgar ekki

Konur voru níu prósent af framkvæmdastjórum stærstu fyrirtækja landsins í fyrra samkvæmt nýjum tölum Creditinfo. Um þrettán prósent stjórnarformanna sömu félaga voru af kvenkyni. "Þetta er að gerast alltof alltof hægt."

Ein stærsta hótelkeðja landsins til sölu

Hluthafar eignarhaldsfélagsins Keahótela, sem rekur samtals átta hótel víðsvegar um landið, meðal annars Hótel Borg og Apótek Hótel í Reykjavík, hafa sett félagið í söluferli. Á meðal þeirra sem áforma að selja hlut sinn í hótelkeðjunni er Horn II.

Sjá næstu 50 fréttir