Vissir veikleikar í áhættumenningu sem þarf að tækla

Jón Guðni Ómarsson bankastjóri Íslandsbanka fór í grófum dráttum yfir breytingar hjá Íslandsbanka í kjölfar 1,2 milljarða króna sektar sem bankinn fékk vegna brota á lögum við sölu á fjórðungshlut ríkisins.

606
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir