Áttæringur kemur úr bátasmiðju

Bátasmiðir voru í dag að leggja lokahönd á fyrsta áttæringinn sem smíðaður hefur verið á Íslandi í meira en öld. Máttarviðir bátsins eru afrakstur íslenskrar skógræktar.

4071
01:46

Vinsælt í flokknum Fréttir