Framkvæmdir við umferðaþyngstu gatnamót landsins

Mikilla umferðartafa hefur gætt í höfuðborginni fyrir helgi og er skýringin líklega sú að framkvæmdir eru hafnar við umferðaþyngstu gatnamót landsins. Þær munu tefja umferð í sumar en markmiðið er að auka öryggi gangandi og hjólandi vegfarenda.

305
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir