Stuðningsmenn Pogon tóku yfir Vesturbæinn
Stuðningsmenn Pogon frá Póllandi vöktu mikla athygli er lið þeirra mætti KR á Meistarvöllum í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Þeir voru vægast sagt ósáttir við tap sinna manna og þurfti að róa mannskapinn að leik loknum.