Hreyfum okkur saman - Flæðandi styrktarþjálfun

Hörkugóð æfing þar sem unnið er með eitt handlóð/ketilbjöllu. Hver æfing gerð í 45 sekúndur og þaðan farið beint í næstu æfingu. Æfing sem styrkir líkamann. Í þáttunum Hreyfum okkur saman fer Anna Eiríks yfir einfaldar æfingar sem hægt er að gera heimavið. Þættirnir koma út á mánudögum og fimmtudögum á Vísi og Stöð 2+.

5483
15:21

Vinsælt í flokknum Anna Eiríks - Hreyfum okkur saman