Hreyfum okkur saman - 3x30 styrkur

Góðum styrktaræfingum blandað saman í skemmtilegum lotum þar sem unnið er með þrjár æfingar í hverri lotu sem gerðar eru í 30 sekúndur hver. Hreyfum okkur með Önnu Eiríks birtist á Lífinu á Vísi og Stöð 2+ alla mánudaga og fimmtudaga.

3593
15:22

Vinsælt í flokknum Anna Eiríks - Hreyfum okkur saman