Varar við átökum á vinnumarkaði verði kröfum ekki mætt

Formaður Starfsgreinasambandsins segir að komið gæti til átaka á vinnumarkaði í vetur, verði kröfum verkalýðshreyfingarinnar um krónutöluhækkanir og lækkun á greiðslubyrði ekki mætt. Kröfugerð sambandsins fyrir hönd þúsunda launamanna var afhent í morgun.

156
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir