Tryggðu sér fyrsta titil vetrarins

Nú styttist í að flautað verði til leiks í Subway deildum karla og kvenna, kynningarfundur var um Subway deild kvenna í dag þar sem að Keflavík er spáð deildarmeistaratitlinum í vetur, en Haukakonur tryggðu sér fyrsta titil vetrarins á dramatískan hátt í Meistarakeppni KKÍ í gær.

63
02:21

Vinsælt í flokknum Körfubolti