Bolungarvík er risahöfn í lönduðum þorski

Kristján Már Unnarsson heimsækir Bolungarvík, eina öflugustu útgerðarstöð landsins, í þættinum Um land allt á Stöð 2. Eftir undanhald ríkir bjartsýni og sóknarhugur er meðal Bolvíkinga. Nýjar atvinnugreinar eflast og gróska er í húsbyggingum. Þetta er fyrri þáttur af tveimur um þessa nyrstu byggð Vestfjarða.

2280
00:38

Vinsælt í flokknum Um land allt