Barðstrendingar spurðir hvort þorp byggist aftur
Í þættinum Um land allt á Stöð 2 er því velt upp hvort gróskan á Barðaströnd geti leitt til þess að þar fari aftur að myndast þorp, eins og gerðist á Krossholtum þegar hrefnuveiðar stóðu sem hæst.
Í þættinum Um land allt á Stöð 2 er því velt upp hvort gróskan á Barðaströnd geti leitt til þess að þar fari aftur að myndast þorp, eins og gerðist á Krossholtum þegar hrefnuveiðar stóðu sem hæst.