Nauðsynlegt að grípa hópinn sem missir skömmtun

Vímuefnanotandi sem hefur fengið morfínlyf uppáskrifuð hjá lækninum Árna Tómasi Ragnarssyni segist kvíða framtíðinni en Árni var í desember sviptur leyfi til þess að skrifa út tiltekin lyf. Maríanna Sigtryggsdóttir sem ræddi fíkn sína í Kompás í fyrra segir í samtali við fréttastofu að lyfseðill hennar renni út í næstu viku og gerir ráð fyrir að þurfa að leitast eftir lyfinu á svörtum markaði eftir það.

1190
04:35

Vinsælt í flokknum Fréttir