Unnið að því að ná flugvélinni upp úr Þingvallavatni
Næstum sextíu manns hafa unnið að því frá í morgun að koma flugvélinni sem fórst í Þingvallavatni upp úr vatninu. Lögregla segir aðgerðir hafa gengið vonum framar. Fanndís Birna var á vettvangi.
Næstum sextíu manns hafa unnið að því frá í morgun að koma flugvélinni sem fórst í Þingvallavatni upp úr vatninu. Lögregla segir aðgerðir hafa gengið vonum framar. Fanndís Birna var á vettvangi.