Björguðu ferðamönnum í snælduvitlausu veðri á Fimmvörðuhálsi

Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út vegna tveggja ferðamanna sem höfðu lent í hrakningum í snælduvitlausu veðri þegar þeir voru á göngu yfir Fimmvörðuháls síðdegis í gær. Ferðamennirnir brutu sér leið inn í Fimmvörðuskála, skála Útivistar, eftir að hafa lent í slæmu verði.

4491
00:31

Vinsælt í flokknum Fréttir