Stjórnleysi á Laugavegi þar sem ökumenn skilja hvorki upp né niður

Bílaumferðin er þétt á kafla Laugavegar, sem á að heita göngugata. Lögreglan hefur stöðugt eftirlit með staðnum og hefur sektað tugi ökumanna frá því að breytingin tók gildi. Vandinn virðist ekki verða leystur með öðru en fræðslu.

74041
02:33

Vinsælt í flokknum Fréttir