Dagur Dan Þórhallsson hefur stolið senunni á Íslandsmótinu í fótbolta

Dagur Dan Þórhallson leikmaður Breiðabliks hefur verið einn besti leikmaður Íslandsmótsins. Þeir voru ekki margir sem höfðu trú á honum þegar hann gekk til liðs við Breiðablik frá Mjøndalen í Noregi fyrir þessa leiktíð.

245
01:47

Vinsælt í flokknum Besta deild karla