Tvö andlát rannsökuð sem sakamál

Tveir karlmenn eru í gæsluvarðhaldi vegna láts konu um sextugt í heimahúsi í Hafnarfirði í nótt. Þriðji karlmaðurinn er í gæsluvarðhaldi í tengslum við lát konu í Sandgerði fyrir rúmri viku. Í því máli kom ekki upp grunur um saknæmt athæfi fyrr en fjórum dögum eftir dauða konunnar.

568
04:15

Vinsælt í flokknum Fréttir