Stjórnvöld í Norður-Kóreu sögð hvetja íbúa til að drekka saltvatn til að vinna bug á Covid-veikindum

Stjórnvöld í Norður kóreu eru sögð hvetja íbúa til þess að drekka saltvatn og sjóða greni og drekka af því soðið til að vinna bug á Covid-veikindum. Lyf eru af skornum skammti í landinu og íbúar óbólusettir, en stjórnvöld hafa hafnað allri aðstoð frá alþjóðaheilbrigðisstofnuninni.

161
03:11

Vinsælt í flokknum Fréttir