Hættir sem sendiherra og fer í stjórn Alþjóðabankans

Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, lætur af störfum sem sendiherra Íslands í Washington í Bandaríkjunum þann 1. júlí á næsta ári og mun í staðinn taka sæti í stjórn Alþjóðabankans.

23
00:28

Vinsælt í flokknum Fréttir