Nýtt rafmagnshjól eykur frelsi fatlaðs fólks
Glatt var á hjalla í Hafnarfirði þegar nýtt rafmagnshjól fyrir fatlaða var tekið í notkun. Hjólinu er ætlað að auka frelsi fatlaðs fólks og gefa því tækifæri til að upplifa nýja hluti.
Glatt var á hjalla í Hafnarfirði þegar nýtt rafmagnshjól fyrir fatlaða var tekið í notkun. Hjólinu er ætlað að auka frelsi fatlaðs fólks og gefa því tækifæri til að upplifa nýja hluti.