Fordæmalaus lagasetning á heimsvísu

Neyðarlögin sem Alþingi samþykkti 6. október 2008 voru fordæmalaus lagasetning á heimsvísu en með því fékk Fjármálaeftirlitið víðtækar heimildir til að taka yfir starfsemi bankanna og skipta þeim upp i gamla og nýja banka. Þá fengu innistæður forgang fram yfir aðrar kröfur. Geir H. Haarde sem var forsætisráðherra á þessum tíma ávarpaði þjóðina á þessum örlagaríka degi og bað Guð um að blessa Ísland.

139
03:46

Vinsælt í flokknum Fréttir