Hvernig kartaflan fann sitt höfuðból í Þykkvabæ
Um sjötíu prósent af þeim kartöflum sem ræktaðar eru á Íslandi koma frá bændum í Þykkvabæ. Í þættinum Um land allt á Stöð 2 er sagan sögð af því hvernig Þykkvibær varð höfuðból kartöflunnar á Íslandi.
Um sjötíu prósent af þeim kartöflum sem ræktaðar eru á Íslandi koma frá bændum í Þykkvabæ. Í þættinum Um land allt á Stöð 2 er sagan sögð af því hvernig Þykkvibær varð höfuðból kartöflunnar á Íslandi.