Til greina komi að tilbúin hús verði flutt inn
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra ræddi við fréttastofu að loknum blaðamannafundi ráðherra ríkisstjórnar um aðgerðir stjórnvalda fyrir Grindvíkinga.
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra ræddi við fréttastofu að loknum blaðamannafundi ráðherra ríkisstjórnar um aðgerðir stjórnvalda fyrir Grindvíkinga.