Úrslitaeinvígið hefst í kvöld
Úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta hefst í kvöld með endurteknum leik Vals og Tindastóls, sem einnig mættust í fyrra. Gríðarmikil stemning er fyrir leiknum.
Úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta hefst í kvöld með endurteknum leik Vals og Tindastóls, sem einnig mættust í fyrra. Gríðarmikil stemning er fyrir leiknum.