Íbúi á hjúkrunarheimilinu Berg í Bolungarvík hefur greinst með kórónuveiruna

Íbúi á hjúkrunarheimilinu Berg í Bolungarvík hefur greinst með kórónuveiruna og tveir aðrir eru með einkenni. Aðrir íbúar eru í sóttkví sem og stór hluti starfsmanna. Manna hefur þurft vaktir með fólki úr bakvarðasveit.

28
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir