Körfuboltakvöld: „Lekur af honum orkan og það er smá hundur í honum í líka“

„Drengirnir mínir kalla hann „him“ í staðinn fyrir Nim,“ sagði Helgi Már Magnússon um Nimrod Hilliard IV, leikmann KR í Bónus-deild karla í körfubolta, þegar farið var yfir sigur KR á Þór Þorlákshöfn í Körfuboltakvöldi.

334
02:14

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld