Lyfjaávísanir morfínlyfja til fíkla er engin lausn

Lyfjaávísanir morfínlyfja til fíkla í nafni skaðaminnkunar er engin lausn, að mati framkvæmdastjóra lækninga hjá SÁÁ. Fíklar sem séu í neyslu geti fengið lyfjameðferð.

194
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir