Fimmtungur segist grænmetisætur
Tuttugu prósent nemenda í sjötta bekk grunnskóla segjast vera grænmetisætur. Langflest þeirra borða þó kjöt. Ungmenni virðast almennt ekki þekkja skilgreininguna grænmetisæta.
Tuttugu prósent nemenda í sjötta bekk grunnskóla segjast vera grænmetisætur. Langflest þeirra borða þó kjöt. Ungmenni virðast almennt ekki þekkja skilgreininguna grænmetisæta.