Ósáttur við fyrirhuguð gatnamót

Bæjarstjóri Seltjarnarness gagnrýnir harðlega ákvörðun meirihlutans í Reykjavík um að breyta hringtorgi í Vesturbænum í svo kölluð T-gatnamót. Ljósastýrð gatnamót og gönguljós muni reynast farartálmi fyrir Seltirninga á leið til höfuðborgar.

866
02:11

Vinsælt í flokknum Fréttir